Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 ® 68-55-80 Hringbraut - 3ja Gullfalleg íb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Vandaöur fróg. Mikiö viöarkl. Parket ó gólfum. Suö- ursv. Stæöi í bílageymslu. Ákv. sala. Laus 1. apríl. Kárastígur - 2ja Þokkal. risíb. Lítiö undir súö. Hverfisgata - 3ja 3ja herb. 95 fm íb. í góöu steinh. v/ Hverfisg. Til afh. fljótl. Álfheimar - 4ra Endaíb. á 4. hæö m. góöu útsýni. í smíðum Vesturbær 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. tilb. u. trév. Góö grkjör. Aöeins fáar íb. eftir. Stórgl. raöhús viö Jöklafold í Grafar- vogi. íb. ca 142 fm. Bílsk. innb. ca 35 fm. Afh. fokheld eöa lengra komin. Aöeins eitt hús eftir. Kársnesbraut - parh. Glæsil., rúmg. og vel staösett parhús á tveimur hæöum ca 178 fm og 33 fm bílsk. Húsinu veröur skilaö fokh. aö inn- an en frág. aö utan í mars/april '88. Hveragerði - raðhús Glæsil. raöh. á einni hæö m. innb. bílsk. Húsin veröa afh. fullfróg. aö utan en fokh. aö innan. Mjög góö staösetn. og hagstætt verö. Til afh. fljótlega. Grafarvogur - einbýli 175 fm hús m. 35 fm bílsk. Fallegt og vel staösett hús. Afh. fokh. Skrifstofuhúsnæði 70 og 135 fm skrifsthúsn. til sölu á 3. hæð við Bíldshöfða. Til afh. nú þegar. FASTEICNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 38 -108 Rvk. - S: 6855L. Lögfr.: Pétur Þór Siguröss. hdl., Jónfna Bjartmarz lidl. ,Elt )urinn Hafnarstr. 20. s. 26933 iMýja húsinu við Laskiartorg) Brynjar Franaaon, aíml: 39658. 26933 |í AUSTURBORGINNI Vandaö einbhús með innb. bílsk. Samtals 200 fm. I HÚSEIGN MEÐ ÞREMUR ÍB. | Til sölu í Austurbæ Kóp. par-; hús á tveimur hæöum .samtals 300 fm með 30 fm Ibílsk. Einnig fylgir 130 fm I vinnupláss. Húseign sem býð- ur uppá mikla mögul. Leitið nánari uppl. IGRETTISGATA [ Mjög gott einbhús kj., hæð og ris um 180 fm. Mikið end- urn. Stór, falleg eignarlóð. I VIÐARÁS ] Einl. raðh. m. bílsk. samtals | 132 fm. Seljast fokh. frág. að I utan. SELÁS I Glæsil. 6 herb. 180 fm nýl. íb. 1 á tveimur hæðum. GRETTISGATA 145 fm „penthouse"-íb. í| lyftuh.Tvennarsuðursv. Bílsk. I Selst tilb. u. trév. og máln. ENGIHJALLI 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð | í góðu lyftuh. Suðursv. KAMBSVEGUR 4ra herb. 120 fm neðri hæð | í tvib. (jarðh.). EYJABAKKI Glæsil. 3ja herb. 100 fm ib. á 2. hæð. Ákv. sala. NJÁLSGATA Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð P fjölbhúsi. Aukaherb. í risi. NÝLENDUGATA 3ja herb. 60 fm íb. á 2. hæö| í timburh. GRETTISGATA Til sölu 440 fm verslhúsn. ái götuh. þar af 145 fm í nýju| húsi. í MJÓDDINNI Til sölu versl- og skrifstofu- húsn. 200 fm að grunnfl. j Húsið er kj., versluhæð og' tvær skrifstofuhæðir. Lyfta. Selst frág. að utan. Jón Ólafsson hrl. KYNNIST KARATE KFR (Karatefélag Reykjavíkur) tekur við byrjendum: Tveir flokkar Bl (fullorðnir), Bll (13 ára og yngri) ATLIERLENDSSON, 2. dan, hæst gráðaði maður landsins. Er m.a. Evrópumeistari i sínum flokki. ÁRNIEINARSSON, 1, dan, landsliðsmaður. Marg- faldur íslandsmeistari. Evröpumeistan |sínum flokki. JÓNÍNA OLESEN, 1. dan, landsliðsmaður. Silfur á EM. Margfaldur íslandsmeistari. kl. mán þri míö'%j fim fös kl. lau 18 Bl frh. krakkar 13 Bl 19 10kyu Bll lOkyu Bll frh. krakkar 14 Bll 20 6 kyu 8-7 kyu 6kvu ... 8-7 kvu 9-1 kvu 15 10kvu KFRvarstofnað 1973. KFR er aðili í IKGA (International Karate Goju Kai Associatíon). Allir kennarar KFR hafa viðurkenn- ingarskjöl IKGA. SKRÁNING í SÍMA 35025 VIRKA DAGA KL. 19-21. Karate er meira en öskur. Karate er forn bardaga- list. Tæknileg íþrótt og góð líkamsrækt. LÆRIÐ KARATE ÞAR SEH KENNARAR HAFA RETNSLU 0G ÞEKKINGU. TÖLVUPRENTARAR VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA BREIÐVANGUR - PARHÚS 175 fm parh. á tveimur hæöum. 30 fm bilsk. Afh. frág. utan og fokh. aö innan. Verö 5,2 millj. LYNGBERG - PARHÚS 110 fm parh. á einni hæö auk bflsk. Afh. tilb. u. trév. Verö 4,8 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 180 fm parh. á tveimur hæöum. 32 fm bflsk. Afh. frág. utan, fokh. aö innan. Verö 5.2 millj. GRENIBERG - PARHÚS 164 fm pallbyggt parh. 45 fm bflsk. Frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. STEKKJARKINN 160 fm efri hæö og ris. Gróöurhús í garði. VerÖ 5,8 millj. HVERFISGATA HF/LAUST 90 fm einb. á tveimur hæöum. Verö 3,9 millj. SUÐURHVAMMUR RAÐH. Glæsil. raöhús á tveimur hæöum. 4 svefnherb., sjónvarpsherb., bílsk. Afh. frág utan, fokh. innan. Teikn. og uppl. á skrifst. ÁSBÚÐARTRÖÐ Góö 156 fm sórh. í tvib. auk séreignar í kj. Bflsk. Verö 8,4 millj. VOGAR VATNSLSTR. Rúmg. og vandaö einb. ásamt tvöf. bílsk. Skipti á eign á Stór-Rvíksvæöi. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI Góö 5 herb. 125 fm endaíb. á 3. hæö. Tvennar svalir. Frystihólf. Bilsk. Verö 5.5 millj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. ib. GUNNARSSUND - HF. 4ra herb. 100 fm sórh. á 2. hæö. Verö 4.2 millj. HRINGBRAUT - HF. 4ra herb. 90 fm miöh. i þrib. Fallegt útsýni. 40 fm bílsk. Verö 4,4 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 4,5 millj. ÖLDUGATA - RVK 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. VerÖ 4,6 millj. GOÐATÚN - GBÆ 3ja herb. 90 fm ib. á jaröh. Bílsk. Verö 3.5 millj. SUÐURGATA - HF. 3ja herb. 80 fm jaröhæö. Verö 2,8 millj. SMÁRABARÐ - SÉRB. Rúmg. 2ja herb. íbúöir. Afþ. tilb. u. tróv. í feb./mars nk. FAGRAKINN 2ja herb. 75 fm á jaröh. Mikið endurn. Sérinng. Verö 2650 þús. REYKJAVÍKURVEGUR HF. 140 fm iönhúsn. til afh. strax. HVALEYRARBRAUT Glæsil. iönhúsn. á tveimur hæöum. Teikn. og uppl. á skrifst. VANTAR - EINB. HF. Leitum aö 300-350 fm nýl. einb. í skipt- um fyrir fallega sórh. i Hafn. VANTAR RAÐHÚS HF. Leitum aö 150-170 fm nýl. raöh. í skipt- um fyrir fallega 5 herb. íb. í Noröurbæ. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hri. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI spurt og svarad I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI STAÐGREIÐSLUKERFI SKATTA HÉR Á eftir fara spurningar sem lesendur Morgunblaðsins hafa beint til þáttarins Spurt og svarað um skattamál og svör við þeim. Þjónusta þessi er í því fólgin að lesendur geta hringt í síma Morgunblaðsins, 691100, milli klukkan 10 til 12 virka daga og borið upp spumingar um skattamál. Morgunblaðið leit- ar svara hjá starfsmönnum embættis ríkisskattstjóra og birtast þau síðan í þessum þætti. 2. Þegar Tryggingastofnun tekur sinn hluta persónuafsláttar, mun hún gera það áfram í pró- sentum? Svar: 1. Eins og áður hefur margoft komið fram í þessum svörum nýt- ist persónuafsláttur í síðasta lagi að fullu við álagningu og leiðrétt- ist þá endanlega. Hins vegar þegar skattkort er hjá Trygginga- stofnun með of háum persónuafs- lætti er heimilt að sækja það skattkort og skipta því í auka- skattkort þannig að afslátturinn nýtist betur. 2. Tryggingastofnun sem og aðrir launagreiðendur draga per- sónuafslátt frá reiknuðum skatti sem ákveðna fjárhæð. Á öllum skattkortum kemur persónuaf- sláttur bæði fram sem tiltekin greiðslur fyrir bifreiðaafnot utan staðgreiðslu, enda séu uppfyllt skilyrði 2. mgr. tilvitnaðrar grein- ar, þar sem segir m.a.: „Heimild þessi er að öðru leyti bundin þeim skilyrðum að færð sé akstursdag- bók eða akstursskýrsla þar sem skráð er hver ferð, dagsetning, ekin vegalengd, aksturserindi, kílómetragjald greitt launamanni, nafn og kennitala launamanns og einkennisnúmer viðkomandi öku- tækis. Gögn þessi skulu færð reglulega og vera aðgengileg skattyfirvöldum þegar þau óska þess, hvort sem er í bókhaldi lau- nagreiðanda eða hjá launamanni." 2. Halda þarf öllum gögnum um kostnað við rekstur bifreiðar- innar til haga og fylla út þau eyðublöð sem mælir fyrir um ( leiðbeiningum. fjárhæð og hlutfall. Á því er ekki fyrirhuguð nein breyting. Gert er ráð fyrir að almennt muni launagreiðandi nota hlutfall persónuafsláttar sem viðmiðun vegna endurmats á persónuaf- slætti. Þannig þarf ekki að færa fjárhæð persónuafsláttar á hvem launamann í launakerfí vinnuveit- anda, heldur kemur fjárhæðin fram í forsendum kerfisins. Þegar persónuafsláttur hækkar 1. júlí 1988 mun hækkunin sjálf- krafa koma fram sem sama hlutfall og áður var notað. Bílastyrkur og akst- ursdagbók Þórarinn Jóhannsson spyr: 1. Með hvaða hætti skal færa akstursdagbók til að ekki þurfi að staðgreiða af bílastyrk? 2. Hvemig skal undirbúa fram- tal 1989 vegna kostnaðar við bíl í þágu vinnuveitanda? Svar: 1. í 3. gr. reglugerðar um laun, greiðslur og hlunnindi utan stað- greiðslu er heimilað að fella Nýting persónu- afsláttar Inger Arnholz spyr: Ég nýti ekki nema um 7.000 kr. af persónuafslættinum í jan- úar. Get ég fært afganginn á milli mánaða, t.d. fram í febrúar? Svar: Persónuafsláttur er að jafnaði ekki millifæranlegur milli mán- aða. Þó verður heimilað að ónýttur persónuafsláttur, sem safnast upp meðan launagreiðandi hefur haft skattkort launamanns undir hönd- um, nýtist við síðari launagreiðsl- ur, enda uppfylli launagreiðand- inn skilyrði um launabókhald og skilagreinar. Persónuaf sláttur og Tryggingastof nun Ingólfur Þorsteinsson spyr: 1. Tryggingastofnun hefur tek- ið of hátt hlutfall af persónuafs- lættinum, þannig að persónuaf- sláttúr hans nýist ekki. Hvenær verður þetta leiðrétt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.