Morgunblaðið - 13.01.1988, Page 14

Morgunblaðið - 13.01.1988, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 ® 68-55-80 Hringbraut - 3ja Gullfalleg íb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Vandaöur fróg. Mikiö viöarkl. Parket ó gólfum. Suö- ursv. Stæöi í bílageymslu. Ákv. sala. Laus 1. apríl. Kárastígur - 2ja Þokkal. risíb. Lítiö undir súö. Hverfisgata - 3ja 3ja herb. 95 fm íb. í góöu steinh. v/ Hverfisg. Til afh. fljótl. Álfheimar - 4ra Endaíb. á 4. hæö m. góöu útsýni. í smíðum Vesturbær 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. tilb. u. trév. Góö grkjör. Aöeins fáar íb. eftir. Stórgl. raöhús viö Jöklafold í Grafar- vogi. íb. ca 142 fm. Bílsk. innb. ca 35 fm. Afh. fokheld eöa lengra komin. Aöeins eitt hús eftir. Kársnesbraut - parh. Glæsil., rúmg. og vel staösett parhús á tveimur hæöum ca 178 fm og 33 fm bílsk. Húsinu veröur skilaö fokh. aö inn- an en frág. aö utan í mars/april '88. Hveragerði - raðhús Glæsil. raöh. á einni hæö m. innb. bílsk. Húsin veröa afh. fullfróg. aö utan en fokh. aö innan. Mjög góö staösetn. og hagstætt verö. Til afh. fljótlega. Grafarvogur - einbýli 175 fm hús m. 35 fm bílsk. Fallegt og vel staösett hús. Afh. fokh. Skrifstofuhúsnæði 70 og 135 fm skrifsthúsn. til sölu á 3. hæð við Bíldshöfða. Til afh. nú þegar. FASTEICNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 38 -108 Rvk. - S: 6855L. Lögfr.: Pétur Þór Siguröss. hdl., Jónfna Bjartmarz lidl. ,Elt )urinn Hafnarstr. 20. s. 26933 iMýja húsinu við Laskiartorg) Brynjar Franaaon, aíml: 39658. 26933 |í AUSTURBORGINNI Vandaö einbhús með innb. bílsk. Samtals 200 fm. I HÚSEIGN MEÐ ÞREMUR ÍB. | Til sölu í Austurbæ Kóp. par-; hús á tveimur hæöum .samtals 300 fm með 30 fm Ibílsk. Einnig fylgir 130 fm I vinnupláss. Húseign sem býð- ur uppá mikla mögul. Leitið nánari uppl. IGRETTISGATA [ Mjög gott einbhús kj., hæð og ris um 180 fm. Mikið end- urn. Stór, falleg eignarlóð. I VIÐARÁS ] Einl. raðh. m. bílsk. samtals | 132 fm. Seljast fokh. frág. að I utan. SELÁS I Glæsil. 6 herb. 180 fm nýl. íb. 1 á tveimur hæðum. GRETTISGATA 145 fm „penthouse"-íb. í| lyftuh.Tvennarsuðursv. Bílsk. I Selst tilb. u. trév. og máln. ENGIHJALLI 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð | í góðu lyftuh. Suðursv. KAMBSVEGUR 4ra herb. 120 fm neðri hæð | í tvib. (jarðh.). EYJABAKKI Glæsil. 3ja herb. 100 fm ib. á 2. hæð. Ákv. sala. NJÁLSGATA Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð P fjölbhúsi. Aukaherb. í risi. NÝLENDUGATA 3ja herb. 60 fm íb. á 2. hæö| í timburh. GRETTISGATA Til sölu 440 fm verslhúsn. ái götuh. þar af 145 fm í nýju| húsi. í MJÓDDINNI Til sölu versl- og skrifstofu- húsn. 200 fm að grunnfl. j Húsið er kj., versluhæð og' tvær skrifstofuhæðir. Lyfta. Selst frág. að utan. Jón Ólafsson hrl. KYNNIST KARATE KFR (Karatefélag Reykjavíkur) tekur við byrjendum: Tveir flokkar Bl (fullorðnir), Bll (13 ára og yngri) ATLIERLENDSSON, 2. dan, hæst gráðaði maður landsins. Er m.a. Evrópumeistari i sínum flokki. ÁRNIEINARSSON, 1, dan, landsliðsmaður. Marg- faldur íslandsmeistari. Evröpumeistan |sínum flokki. JÓNÍNA OLESEN, 1. dan, landsliðsmaður. Silfur á EM. Margfaldur íslandsmeistari. kl. mán þri míö'%j fim fös kl. lau 18 Bl frh. krakkar 13 Bl 19 10kyu Bll lOkyu Bll frh. krakkar 14 Bll 20 6 kyu 8-7 kyu 6kvu ... 8-7 kvu 9-1 kvu 15 10kvu KFRvarstofnað 1973. KFR er aðili í IKGA (International Karate Goju Kai Associatíon). Allir kennarar KFR hafa viðurkenn- ingarskjöl IKGA. SKRÁNING í SÍMA 35025 VIRKA DAGA KL. 19-21. Karate er meira en öskur. Karate er forn bardaga- list. Tæknileg íþrótt og góð líkamsrækt. LÆRIÐ KARATE ÞAR SEH KENNARAR HAFA RETNSLU 0G ÞEKKINGU. TÖLVUPRENTARAR VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA BREIÐVANGUR - PARHÚS 175 fm parh. á tveimur hæöum. 30 fm bilsk. Afh. frág. utan og fokh. aö innan. Verö 5,2 millj. LYNGBERG - PARHÚS 110 fm parh. á einni hæö auk bflsk. Afh. tilb. u. trév. Verö 4,8 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 180 fm parh. á tveimur hæöum. 32 fm bflsk. Afh. frág. utan, fokh. aö innan. Verö 5.2 millj. GRENIBERG - PARHÚS 164 fm pallbyggt parh. 45 fm bflsk. Frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. STEKKJARKINN 160 fm efri hæö og ris. Gróöurhús í garði. VerÖ 5,8 millj. HVERFISGATA HF/LAUST 90 fm einb. á tveimur hæöum. Verö 3,9 millj. SUÐURHVAMMUR RAÐH. Glæsil. raöhús á tveimur hæöum. 4 svefnherb., sjónvarpsherb., bílsk. Afh. frág utan, fokh. innan. Teikn. og uppl. á skrifst. ÁSBÚÐARTRÖÐ Góö 156 fm sórh. í tvib. auk séreignar í kj. Bflsk. Verö 8,4 millj. VOGAR VATNSLSTR. Rúmg. og vandaö einb. ásamt tvöf. bílsk. Skipti á eign á Stór-Rvíksvæöi. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI Góö 5 herb. 125 fm endaíb. á 3. hæö. Tvennar svalir. Frystihólf. Bilsk. Verö 5.5 millj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. ib. GUNNARSSUND - HF. 4ra herb. 100 fm sórh. á 2. hæö. Verö 4.2 millj. HRINGBRAUT - HF. 4ra herb. 90 fm miöh. i þrib. Fallegt útsýni. 40 fm bílsk. Verö 4,4 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 4,5 millj. ÖLDUGATA - RVK 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. VerÖ 4,6 millj. GOÐATÚN - GBÆ 3ja herb. 90 fm ib. á jaröh. Bílsk. Verö 3.5 millj. SUÐURGATA - HF. 3ja herb. 80 fm jaröhæö. Verö 2,8 millj. SMÁRABARÐ - SÉRB. Rúmg. 2ja herb. íbúöir. Afþ. tilb. u. tróv. í feb./mars nk. FAGRAKINN 2ja herb. 75 fm á jaröh. Mikið endurn. Sérinng. Verö 2650 þús. REYKJAVÍKURVEGUR HF. 140 fm iönhúsn. til afh. strax. HVALEYRARBRAUT Glæsil. iönhúsn. á tveimur hæöum. Teikn. og uppl. á skrifst. VANTAR - EINB. HF. Leitum aö 300-350 fm nýl. einb. í skipt- um fyrir fallega sórh. i Hafn. VANTAR RAÐHÚS HF. Leitum aö 150-170 fm nýl. raöh. í skipt- um fyrir fallega 5 herb. íb. í Noröurbæ. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hri. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI spurt og svarad I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI STAÐGREIÐSLUKERFI SKATTA HÉR Á eftir fara spurningar sem lesendur Morgunblaðsins hafa beint til þáttarins Spurt og svarað um skattamál og svör við þeim. Þjónusta þessi er í því fólgin að lesendur geta hringt í síma Morgunblaðsins, 691100, milli klukkan 10 til 12 virka daga og borið upp spumingar um skattamál. Morgunblaðið leit- ar svara hjá starfsmönnum embættis ríkisskattstjóra og birtast þau síðan í þessum þætti. 2. Þegar Tryggingastofnun tekur sinn hluta persónuafsláttar, mun hún gera það áfram í pró- sentum? Svar: 1. Eins og áður hefur margoft komið fram í þessum svörum nýt- ist persónuafsláttur í síðasta lagi að fullu við álagningu og leiðrétt- ist þá endanlega. Hins vegar þegar skattkort er hjá Trygginga- stofnun með of háum persónuafs- lætti er heimilt að sækja það skattkort og skipta því í auka- skattkort þannig að afslátturinn nýtist betur. 2. Tryggingastofnun sem og aðrir launagreiðendur draga per- sónuafslátt frá reiknuðum skatti sem ákveðna fjárhæð. Á öllum skattkortum kemur persónuaf- sláttur bæði fram sem tiltekin greiðslur fyrir bifreiðaafnot utan staðgreiðslu, enda séu uppfyllt skilyrði 2. mgr. tilvitnaðrar grein- ar, þar sem segir m.a.: „Heimild þessi er að öðru leyti bundin þeim skilyrðum að færð sé akstursdag- bók eða akstursskýrsla þar sem skráð er hver ferð, dagsetning, ekin vegalengd, aksturserindi, kílómetragjald greitt launamanni, nafn og kennitala launamanns og einkennisnúmer viðkomandi öku- tækis. Gögn þessi skulu færð reglulega og vera aðgengileg skattyfirvöldum þegar þau óska þess, hvort sem er í bókhaldi lau- nagreiðanda eða hjá launamanni." 2. Halda þarf öllum gögnum um kostnað við rekstur bifreiðar- innar til haga og fylla út þau eyðublöð sem mælir fyrir um ( leiðbeiningum. fjárhæð og hlutfall. Á því er ekki fyrirhuguð nein breyting. Gert er ráð fyrir að almennt muni launagreiðandi nota hlutfall persónuafsláttar sem viðmiðun vegna endurmats á persónuaf- slætti. Þannig þarf ekki að færa fjárhæð persónuafsláttar á hvem launamann í launakerfí vinnuveit- anda, heldur kemur fjárhæðin fram í forsendum kerfisins. Þegar persónuafsláttur hækkar 1. júlí 1988 mun hækkunin sjálf- krafa koma fram sem sama hlutfall og áður var notað. Bílastyrkur og akst- ursdagbók Þórarinn Jóhannsson spyr: 1. Með hvaða hætti skal færa akstursdagbók til að ekki þurfi að staðgreiða af bílastyrk? 2. Hvemig skal undirbúa fram- tal 1989 vegna kostnaðar við bíl í þágu vinnuveitanda? Svar: 1. í 3. gr. reglugerðar um laun, greiðslur og hlunnindi utan stað- greiðslu er heimilað að fella Nýting persónu- afsláttar Inger Arnholz spyr: Ég nýti ekki nema um 7.000 kr. af persónuafslættinum í jan- úar. Get ég fært afganginn á milli mánaða, t.d. fram í febrúar? Svar: Persónuafsláttur er að jafnaði ekki millifæranlegur milli mán- aða. Þó verður heimilað að ónýttur persónuafsláttur, sem safnast upp meðan launagreiðandi hefur haft skattkort launamanns undir hönd- um, nýtist við síðari launagreiðsl- ur, enda uppfylli launagreiðand- inn skilyrði um launabókhald og skilagreinar. Persónuaf sláttur og Tryggingastof nun Ingólfur Þorsteinsson spyr: 1. Tryggingastofnun hefur tek- ið of hátt hlutfall af persónuafs- lættinum, þannig að persónuaf- sláttúr hans nýist ekki. Hvenær verður þetta leiðrétt?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.