Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 47 ' Vetrar- íþróttir i Jegar það rættist loksins úr ^snjóleysinu á skðasvæðunum í Sviss og Austurríki snjóaði svo mikið að fresta varð sleðakeppni sem halda átti í St. Moritz, en þangað voru mættir margir áhorfendur og meðal þeirra var Albert prins af Mónakó. Þegar fréttist að keppninni yrði frestað vegna þess að of mikið hafði snjóað í brautina braust út mikið snjókast á milli keppnisliðanna og skemmtu áhorfendur sér hið besta, eins og myndin ber með sér. Það er hins vegar ekki öllum til lista lagt að fara í snjókast eins og myndin af Reagan Bandaríkjaforseta sýnir okkur. Þrátt fyrir kempulega tilburði forsetans heppnaðist kastið ekki alveg, - kúlan fór aftur fyrir hann. ég í Taflfélag Reykjavíkur, fór að mæta á æfingar og taka þessu með smá alvöru. Svo hef ég mest teflt við fjölskylduna, aðallega við bræð- ur mína. Áð vísu tapa ég oftast fyrír Andra, eldri bróður mínurn, en Helga, yngri bróðir minn, vinn ég oftast. Hann er bara tíu ára en getur samt verið ansi harður". Guðfríður Luja stundar nám í Menntaskólanum í Reykjavík. Það lá því beinast við að spurja hvort hún gerði nokkuð annað en að læra og teflá ? BEg pæli lítið í skák, les t.d. ekkí skákbækur og stefni ekkert voða- lega hátt Tíminn sem fer í þetta er ekki mikill en það verður kannski breyting þar á því árangurinn á þessum mótum er hve^andi. Svo er gaman að tefla á mótum í útlönd- um, maður kynnist mikið af krðkkum alls staðar að og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Annars hef ég áhuga á mörgu fleiru, ég er t.d. að læra á píanó". Að lokum, - áttu þér einhverja uppáhaldsbyrjun ? „Já, sikileyjarvörn þegar ég er með svart, en ef ég er með hvítt leik ége4". Poreldrar Guðfríðar Iiyu eru hjónin Grétar Áss Sigurðsson/yiðskipta- fræðingur, og Sigrún Andrews- dóttir, kennari í Breiðholtsskóla. 8. tbl. komið íversianir. Möppumarfást hjá útgefanda. Heimsins bestu bókmenntir. TAKIMHF. Klepparstfg 25-27. Ctó PIONEER GEISLASPILARAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.