Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 Notaðu símann þinn betur! Hringdu í Gulu línuna og fáðu ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, álsmiði, baöherbergisvörur, baðtækni, barnavörur, bilavarahluti, bilaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, borðbúnaðarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviðgerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisli, dúklagningamenn, dúkkuviögerðir, eldhústæki, farsíma, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flisalagnir, frystihólf, förðun, föndur- vörur, gardínur, gardinuhreinsun, gámaþjónusta, gínur, gler, gluggaút- stillingar, gullsmið, gúmmíbát, gúmmífóðrun, húsasmið, húsgagna- smið, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasþrautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, innflutningsaðstoð, innrömmun, járnsmiöi, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgeröir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfræðing, markaðsráðgjöf, málverkaviðgerðir, mótorhjólakennslu, múrara, mynd- bandsþjónustu, orgelviðgerðir, olíuúðun, peningaskápa, pianóstill- ingar, pipulagningamenn, plexígler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnslu, ryðvörn, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameöferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmið, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slipun, stiflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tískuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, tölvuskráningu, úrbeiningu, útgáfu- þjónustu, varahluti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélritun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavarnar- kerfi, þúsundþjalasmið, þýðingar, ökukennara. 62-33-88 Kínverjar hafna leiðtoga- fundarboði Gorbatsjovs Leggja áherslu á brottför Víetnama úr Kambódíu Peking, Reuter. KÍNVERJAR höfnuðu í gær boði Míkhaíls Gorbatsjovs, Sovétleið- toga, um leiðtogafund kommúnistaríkjanna tveggja. Það setti hann fram í viðtali við kínverska tímaritið Viðhorf, sem kom út á mánu- dag. Endurtóku Kínverjar fyrri yfirlýsingar Dengs Xiaopings um þijú ófrávíkjanleg skilyrði bættra samskipta ríkjanna og þá sérstak- lega kröfuna um að Víetnamar, sem eru bandamenn Sovétríkjanna, dragi herafla sinn úr Kambódíu. Skilyrði þessi, sem Kínveijar nefna „hindranimar þtjár", felast í því að Víetnamar fari með herlið sitt frá Kambódíu; því að Sovét- menn fari með innrásarlið sitt úr Afganistan; og í þriðja lagi að Sov- étmenn dragi úr liðssafnaði sínum við landamæri Kína og Sovétríkj- anna. í viðræðum við japanskan gest í desember sagði Deng, sem orðinn er 83 ára gamall, að ástandið_ í Kambódíu ylti á Sovétmönnum: „Án sovéskrar aðstoðar gætu Víetnamar ekki barist einn aukatekinn dag í Kambódíu." Vestrænir stjómarerindrekar í Peking sögðu í síðasta mánuði að svo virtist sem Deng hefði linast eitthvað í afstöðu sinni, að skilyrði fyrir leiðtogafundi ríkjanna væri nú aðeins eitt — lausn Kambódíu- vandans — en bættu við að lengra gætu Kínveijar ekki gengið og að hinar „þijár hindranir" væru enn í vegi bættrar sambúðar ríkjanna. Á síðasta ári sagði Deng að hann hefði hug á að hitta Gorbatsjov inn- an tveggja ára; áður en hann yrði of gamall. Leiðtogar Kína og Sovétríkjanna hittust síðast árið 1959 þegar Maó Zedong var gestgjafí Níkítu Khrústsjovs í Peking. Þá lék allt í Deng Xiaoping lyndi milli ríkjanna, en árið eftir hallaði undan fæti og hrakaði sam- Kambódía: Víetnamar kunna að fara fyrir árs lok Pekin^, Reuter. AÐ SOGN víetnamskra heimild- armanna vilja þarlend yfirvöld gjarnan að herlið Víetnama verði á brott úr Kambódíu um næstu áramót. Þessi þróun mála kom vestrænum sendimönnum eystra mjög á óvart, en hún siglir í kjöl- far boðs Míkhaíls Gorbatsjovs um leiðtogafund Kína og Sovétríkj- anna. Dragi Víetnamar heri sína úr Kambódíu verður helstu hindruninni rutt úr vegi bættra samskipta þessara tveggja stór- velda kommúnistaheimsins, Kína og Sovétríkjanna. Starfsstreita: „Víetnamar gætu dregið herlið sitt tilbaka fyrir árið 1990, hvort sem sættir hafa náðst í viðræðum Kambódíumanna eða ekki," var haft eftir einum ónafngreindra heimildamanna Æeuíers-fréttastof- unnar. „Víetnamar gætu farið og látið Kambódíumönnum það eftir að ráða fram úr sínum málum.“ Hinn 20. þessa mánaðar er gert ráð fyrir að friðarviðræður stríðandi fylkinga í Kambódíu hefjist í París, en innanlandsófriður þar hefur nú staðið í níu ár. Þar munu þeir Sihanouk fursti, leiðtogi útlagastjómarinnar, og Hun Sen, leiðtogi leppstjómar Víet- nama í Phnom Penh, hittast og er talið að aðalkrafa furstans verði brottflutningur hins 100.000 manna herliðs Víetnama úr landinu. Sérfræðingar í málefnum kom- múnistaríkjanna hafa lýst undrun sinni á þessari stefnubreytingu Víetnama og telja að Sovétmenn hafí lagt hart að þeim. Víetnamar hafa fengið ómældan stuðning frá Sovétríkjunum, bæði efnahagsleg- an og hemaðarlegan. búðinni mjög á næstu árum. Á síðustu ámm hafa sést nokkur merki þíðu en Kínveijar hafa, sem fyrr segir, sagt Sovétmenn þurfa að fjarlægja „hindranimar þijár“ áður en um nánari samskipti verði að ræða. Gaston Sigur, aðstoðamtanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sem fer með málefni Suðaustur-Asíu, sagði í Washington í gær að hann teldi uppástungu Gorbatsjovs jákvæða. „Það er gott ef Sovétríkin og Kína geta endurvakið eðlileg samskipti eins skjótt og kostur er,“ sagði hann asískum blaðamönnum, sem ræddu við aðstoðarráðherrann um gervihnött. „Við sjáum ekkert í samskiptum [Kína og Sovétríkj- anna], sem gæti skaðað okkur eða vini okkar í Asíu og á Kyrrahafi." Vestur-Þýskaland: Komust ná- lægtalkuli Bayreuth, Reuter. VESTUR-ÞÝSKIR eðlisfræð- ingar skýrðu frá því á fimmtudag i fyrri viku að þeir hefðu fryst lítinn málmkubb niður í tólf millj- ónustu úr gráðu frá alkuli, mesta frosti sem hægt er að ná, og hafa menn ekki kom- ist nær því. Frank Pobell, prófessor við Bayreuth háskóla, tjáði frétta- manni Reuters að þessi áfangi hefði náðst á síðasta ári og sagðist hann vona að rannsókn- arhópurinn kæmist enn nær alkuli, sem er -273,15 gráður á Celsíus (0°K (Kelvin)), á nýja árinu. Þeir hefðu fyrst fryst málminn með eðallofttegund- um og síðan notað segul á koparkubbinn, sem hefði vegið 130 grömm. Sérfræðingur telur konur mun heppilegri stjórnendur en karla Manchester. Time. STARFSSTREITA, sem rekja má til stjómenda breskra fyrir- tælcja, veldur milljarða punda kostnaði á ári hveiju, að dómi sérfræðings á þessu sviði. Hann telur einnig, að heilsu starfs- fólks yrði ávinningur að konum í stjóraunarstöðum. Caiy Cooper prófessor, sem stjómar streiturannsóknum hjá Vísinda- og tæknistofnuninni í Manchester, sagði nýlega á ráð- stefnu þar í borg, að næsta kynslóð kvenstjómenda hefði til að bera nægan mannskilning til að stýra breskum iðnaði gegnum öldurót tæknibyltingarinnar. Stjómunarhættir karla valda streitu og hindra starfsfólks í að ná sínu besta. Stjómendum á Bretlandi hættir enn til að vilja vera einráðir umfram það sem gerist í öðrum löndum, að sögn hans. Cooper sagði, að starfsstreita kostaði Breta sem næmi fimm til tíu prósentum af þjóðarframleiðsl- unni (eða um 300 milljarða punda á ári) vegna heilsuleysis, sjúk- dóma og dauða. „Starfsstreita er nátengd því, hversu ríka stjóm fólki fínnst það hafa á starfsábyrgð sinni. Breskir stjómendur, sem flestir em karl- ar, em almennt ekki fúsir til að láta undirmönnum sínum slíkt frelsi í té, af því að þeim em völd- in of föst í hendi," sagði Cooper. Einnig hyllast þeir fremur til að beita refsingum en lofi. Þar fara konur öðmvísi að. Hann sagði, að dregið hefði úr streitu og vandamálum tengdum henni, þar sem fengnir hefðu ver- ið ráðgjafar til að aðstoða fyrir- tæki við að kljást við þessi mál. Hlutur kvenna eykst Cooper benti á, að flórða hvert fyrirtæki, sem komið væri á fót nú um stundir, væri stofnað af konum, og sífellt fleiri konur, sem lykju háskólanámi, sæktust nú eftir stjómunarstörfum. Samt em um 95% forstjóra og um 90% annarra forráðamanna fyrirtækja karlar. Þessi upplýsingar Coopers koma í framhaldi af skýrslu, þar sem forráðamenn fyrirtækja em varaðir við, að háar tekjur þeirra auki mjög á heilsufarslega áhættu vegna streitu og fleiri þátta. Heilsan í hættu Dr. Andrew Melhuish, læknis- fræðilegur ráðgjafí hjá Henley Management College, segir í tímaritinu Director um þetta efni: „Það er aðeins á færi þessara manna sjálfra að dæma um, hvort umbunin er áhættunnar virði.“ Hann vitnar til nýlegrar rann- sóknar, sem gerð var á hálauna- mönnum í yiðskiptahverfinu City í London. í henni kom fram, að streita, langur vinnutími, of mikil áfengisneysla og of lítil líkams- þjálfun höfðu í för með sér hækkaðan blóðþrýsting (hjá 18,1% þeirra sem rannsakaðir vom), umtalsverða jrfirþyngd (15,2%), ógreinda hjartasjúkdóma á háu stigi (2,5%), hjartakvilla (7,1%), lifrarsjúkdóma (6,8%), hækkað kólesterólstig (9,6%), auk þess sem 30,6% þátttakendanna vom stórreykingamenn. Chris Jessop, forstöðumaður heilsugæslustöðvarinnar í City, sagði, að áberandi væri, hvað ald- ur þeirra, sem sendir væm til stöðvarinnar á vegum fyrirtækja, hefði lækkað, frá því að niðurstöð- ur rannsóknarinnar vom kynntar. Fyrir aðeins einu ári vom starfs- menn þessir yfírleitt hátt á fertugsaldri eða rúmlega fertugir. Nú em fyrirtæki farin að senda inn menn, sem em hálffertugir, af ótta við afleiðingar streitu. Jessop sagði, að hlutfallið milli karla og kvenna meðal þeirra sem kæmu í athugun væri níu karlar á móti einni konu, og væri það í samræmi við hlutfall kynjanna í stjómunarstöðum. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.