Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA í V-ÞÝSKALANDI HOLLAND wfíB HANNOVER* iS GELSENKIRCHEN f > < EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA í \ KNATTSPYRNU \ í V-ÞÝSKALANDI 10.-25.JÚNÍ -^KÖLN BELGi^ Jé' DÚSSELDORF 10. JÚNÍ OPNUNARLEIKUR FRANKFURT AUSTUR- ÞYSKALAND TÉKKÓ- SLÓVAKÍA FRAKKLAND SVISS AUSTURRIKI L 100 km i ■ VEÐBANKAR í London eru þegar bytjaðir að taka við veðmál- um í sambandi við EM. V-Þýska- land er efst á blaði, með 6:4. England kemur næst með 4:1. Holland er næst á blaði með, 8:1, þá kemur Danmörk með 2:1. Minnst er veðjað á írland, eða 33:1. H DANIR hafa mikinn áhuga á EM. Nú þegar hafa 28 þús. dan- skir stuðningsmenn landsliðsins tryggt sér miða á leiki liðsins. Dan- skir stuðningsmenn hafa oft verið í sviðsljósinu. Þeir settu skemmti- legan svið á EM í Frakklandi 1984 og HM í Mexikó 1986. H JACK Charlton, landsliðs- þjálfari Irlands var ekki viðstaddur dráttinn í EM. Hann var á sólar- strönd á Spáni, þar sem hann sá dráttinn í beinni útsendingu í sjón- varpi. H BOBBY Robson, landsliðs- þjálfari Englands, hefur ákveðið að hætta ekki við að láta landslið sitt leika vináttuleik gegn Hollandi á Wémbley , þó svo að England og Holland leika í sama riðli í EM og mætist í Dtlsseldorf 15. júní. H ÞAÐ er þegar ljóst að upp- selt verði á alla leikina í A-riðlinum í EM. Miðar á leikina í riðlinum eiga eftir að ganga kaupum og sölum á svörtum markaði - á upp- sprengdu verði. H CHRISTJAN Stielike, átta ára sonur gamla kappans Uli Stie- like, fyrrum landsliðsmanns V-Þýskalands, sá um að handleika kúlumar méð nöfnum þjóðanna átta sem taka þátt í EM, þegar dregið var í riðla í gær. Hann gerði það mjög fagmannlega, eða jafn fag- mannlega og pabbi hanns lék með knöttinn á keppnisvöllum. H MIKLAR öryggisráðstafanir verða gerðar í sambandi við EM í V-Þýskalandi. Allir vellirnir sem leikið verður á hafa staðist ströng- ustu kröfur frá UEFA. Þá hafa þegar verið gerðar miklar ráðstaf- anir vegna komu enskra áhorfenda. Þeir verða látnir ferðast með sér- stökum jámbrautalestum á milli keppnisstaða. H JOHANN Cruyff, fyrrum landsliðsmaður Hollands og þjálf- ari Ajax spáir Englandi sigri í Evrópukeppninni. DANMÖRK V-þýska landsllAIÖ er talið sigurstranglegasta liðið í EM. Mattháus, Dorfner, Herget, Brehme, Völler, Kohler, Rahn, Buchwald, Pflúgler, Immer og fyrirliðinn Klaus Allofs. V-Þjóðverjar mæta ítölum í Dtisseldorf í opnunarleik EM. Spánverjarog Danirleika ísama riðli og þessi stórveldi. „Mjög erfiður riðlill," segir Franz Beckenbauer „Þetta verður erfiður riðill og opnunarleikurinn gegn ítölum verður geysilega strembinn. Þeir eru með mjög gott lands- lið. Við tökum þessu karlmann- ■^lega og getum okkur grein fyrir að við verðum að geta unnið sigur á öllum andstæðingum okkar - til að verða Evrópu- meistarar. Það er það sem við ætlum okkur," sagði Franz Beckenbauer, landsliðsþjálfari V-Þýskalands, eftir að búið var að draga í riðla í Evrópukeppni landsliðs í Diisseldord í gær. V-Þjóðverjar eru í mjög sterkum riðli. Þeir mæta ítölum, Dönum og Spánveijum. í B-riðlinum leika Englendingar, Hollendingar, Sovét- HHH menn og írar. Sepp Frá Piontek, landsliðs- Jóhanni Inga þjálfari, brosti þegar Gunnarssyni i ljóst var að Danir V-Þýskaiandi lóku í sama riðli og V-Þjóðverjar. Piontek, sem er V- Þjóðverji, var búinn að segja fyrir dráttinn að hann vildi mæta V- Þýskalandi. „Þetta er skemmtilegur riðill. Allir leikimir verða sem úr- slitaleikir,“ sagði Piontek, sem er að byggja upp ungt og efnilegt lið hjá Dönum. „Við fáum góðan tíma fyrir EM til að undirbúa okkur og ég er viss um að við munum leika miklu betur heldur en við gerðum í undankeppninni. Þar gat ég ekki alltaf telft fram mínu sterkasta liði - vegna meiðsla leikmanna. Við höfum verðið að yngja upp hjá okk- ur og hefur það starf heppnast betur heldur en hjá Frökkum og Beigíumönnum," sagði Piontek. Azeglio Vicini, landsliðsþjálfari ít- alíu, sem er einnig að byggja upp nýtt landslið, sagði að A-riðillinn sé mun erfiðari heldur en B-riðilinn. „Opnunarleikurinn gegn V-Þjóð- verjum verður mikil þolraun fyrir hina ungu leikmenn mína. V-Þjóð- verjar eru með sterkt landslið og þeir leika á heimavelli. Spánverjar eru sterkir. Spánska landsliðið er að mestu byggt upp á leikmönnum Real Madrid, sem er sterkasta fé- lagslið Evrópu í dag. Danir eru einnig með mjög öflugt landslið. Margir mjög snjallir leikmenn, sem leika með mörgum sterkustu félags- liðum Evrópu, leika í danska liðinu," sagði Vicini. Evrópukeppnin hefst í Dússeldorf 10. júní. Urslitaleikurinn verður á Olympíuleikvanginum í Múnchen 25. júní. Allar tímasetningar eru að staðartima i V-Þýskalandi. Reuter Vlð mætumst í Hannovsr getur Miguel Munoz, landsliðsþjálfari Spánverja verið að segja - þegar hann slær á öxlina á Sepp Piontek, landsliðsþjálfara Dana, eftir Evrópudráttinn í Dusseldorf í gær. Með þeim á myndinni er Franz Beckenbauer, landsliðsþjálfari V-Þýskalands og er greinilegt að þessir þrír snjöllu þjálfarar eru ( góðu skapi. LEIKIR í EVRÓPUKEPPIMI LANDSLIÐA Dagur A-RIÐILL B-RIÐILL Föstud. 10. júní Dusseldorf, kl. 19:3Ö V-Þýskaland-Ítalía Laugard. 11. júní Flannover, kl. 15:30 Danmörk-Spánn Sunnud. 12. júní Stuttgart, kl. 15:30 England-írland Köln.kl. 20:15 Holland-Sovétrikin Þriðjud. 14. júní Gelsenkirchen, kl. 17:15 V-Þýskaland-Danmörk Frankfurt, kl. 20:15 Ítalía-Spánn Miðvikud. 15. júní Dússeldorf kl. 17:15 England-Holland Hannver, kl. 20:15 Írland-Sovétrikin Föstud. 17. júní Munchen, kl. 20:15 V-Þýskaland-Spánn Köln.kl. 20:15 Ítalia-Danmörk Laugard. 18. júní Frankfurtkl. 15:30 England-Sovétrikin Gelsenkirchen, kl. 15:30 Írland-Holland Þriðjud. 21. jdnf Miðvikud. 22. júní UNDANÚRSLIT Hamborg, kl. 20:15 Sigurvegari íA-riðli-2. sæti í B-riðli Stuttgart, kl. 20:15 Sigurvegari í B-riðli—2. sæti í A-riðli Laugard. 25. júni ÚRSLIT Múnchen, kl. 15:30 Sigufvegarar í undanúrslitum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.