Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1988 Fegurðardrottning íslands 1988 verður krýnd í Hótel ísland 23. maí nk. Forkeppnir fara fram á eftirtöldum stöðum: 25. febr. Akureyri: Sjallinn. 26. febr. Vestfirðir: Uppsalir, ísafirði. 27. febr. Austurland: Egilsbúð, Neskaupstað. 5. mars Suðurland: Hótel Örk, Hveragerði. 10. mars Reykjavík: Hótel Borg'. 11. mars Vesturland: Hótel Stykkishólmur. 12. mars Suðurnes: Glaumberg-, Keflavík. Þeir, sem vilja koma á framfæri þátttöku, eru beðnir að hafa samband við Gróu Ásgeirsdóttur á Hótel Borg, sími 11440, sem jafnframt veitir allar upplýsingar. HOTEL ffl,AND FERDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Fl Jeep EINKAUMBOÐ AISLANDI TIL SÖLU JEEP WA60NEER LIMITED árg. 1987, ekinn 6.500 km, 6 cyl, sjálfskiptur selec-trac, rafm. rúð- ur og læsingar, fjarstýrðir hurðaopnarar, velti- og vökvastýri, topplúga, lúxus innrétting, álfelgur, útvarp/segulband o.fl. Verð kr. 1.760.000. JEEP CHEROKEE PIONEER árg. 1987, ekinn 8.000 km. 6 cyl, sjálfskiptur selec-trac, rafm. rúð- ur og læsingar, útvarp/segulband, veltistýri, ál felgur, toppgrind. Verð kr. 1.420.000. Ath: Bílar þessir eru f luttir inn nýir af umboðinu og eru í ábyrgð. EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 „Virkar að- gerðir" „Virkar aðgerðir" Sov- étmanna, sem um er fjallað i skýrslunni um skipulagða upplýsinga- fölsun þeirra, felast ekki f njósnum né gagnnjósii- um — eða hefðbundinni starfsemi sovézkra sendiráðsmanna, sem fara fjölineiuiir um hinn vestræna heim. Markmið „virkra aðgerða" er að koma á framfæri skoða- namyndandi „upplýsing- um", sem oftlega eru hreinar falsanir. í skýrshinni eru nefnd ýmis samtðk, sem eru vettvangur áróðurs af þessu tagi. Þar ber hæst svokallað „Heimsfriðar- ráð", sem hefur aðsetur í Helsinki. í ráðinu sitja að nafninu til fulltrúar frá 142 þjóðum, en fjár- mögnun og starf sstýring er frá Sovétrfkjunum. Gegn um þennan „miðil" dreifa Sovétmenn áróðri, sem „gengur f takt" við innrasarher þeirra f Afg- anistan — eða hitt þó heldur. Nýjar áróð- ursleiðir í skýrslunni er þvf haldið fram að Sovét- menn leiti nú nýrra leiða tíl að koma áróðri sfnum á framfæri. „Heimsfrið- arráðið" nýtur ekki nægjanlegs trúnaðar al- mennings, enda iýðum lðngu ljóst, að Sovét- menn hafa þar tiigl og hagldir. Þar segir og að ýmis trúarleg samtök séu orð- in vettvangur „virkra aðgerða" Sovétmanna. Þeir nýti f þessu efni samskipti rússnesku rétt- trunaðarkirkjunnar við umheiminn og „sam- kvæmt skýrslunni gætír áhrif a Sovétmanna ekki síður innan Alkirkjui-áðs- ins", eins og komizt er að orði f frettaramm- AF ERLENDUM VETTVANGI Skýrsla bandarlaka utanrikisráðuneytising: Gorbatsjov og Shultz á hatrömmum fundi ÁrMwtrU rwatvidu r i tif jmmar nyndir. EkkJ hcfW <>*¦* við þrju hrfðbundin ntttu —r' þrl tihyfll *r baadvWka uUnrlkÍu-UuiKjrtið gaf mFginhnyMfl þróuiuu- atþjdða- il aðra irbfi akýrahi aU» — irtAw t apftfmmrmtmmmmir miU (-s-lniaunl.,. hcimakom- TUillaaiaaa rUa — UrUv SkJraU. rar kvr-t 1 Sfa—É- múniMn«,noKþr4un«tór.li MW Mi I uk .inUnrUn i ilhM iri t Mfa^áL StfU: kkríí: .þnVin tlþioðvmu- ai ad ijilí- SkýnU wm Tirluu- fc*c«*u- f irMw. IMM Ský™k«i bwl •*«*> i« "ð híinabjrltingun*. SovftlriÍKoglnn vw ikki deil* iiucgður nWI þaS I •ktnhinni (tndur M MfAi I k&prm(i kAld^Mrlðibunrtn. ' Kirkjan vr vctlvanpur ¦ovéiíiu árMon *r þ*( haknð trun runnin á banrUrfskrí tilrmuiLutofu Tvfi athygtnvírð chBmi utn IBU un Sovitmuuu a lUðrryndum ti að kmu oorði i B«ndarIkuuTKiu I ikfnlu b Áróður og upplýsingafölsun í Morgunblaðinu í gær er fréttarammi um árlega skýrslu utanríkisráðuneytis Banda- ríkjanna, sem fjallar um áróður og upplýsinga- fölsun Sovétmanna víðs vegar um heim. Staksteinar staldra við þennan fréttaramma í dag. anum: „Ðæmi er tekið af þvf að ályktun um tafar- lausan brottflutning sovézks herliðs frá Afg- anistan var f elld á þingi ráðsins f Vancouver f Kanada árið 1983 á þeirri forsendu að þá myndi sendinefndum Sovét- manna og A-Evrópu- hjóða ekki framar vera Ieyft að sækja samkund- ur Alkirkjuráðsins." Ðæmi um sér- stæðan Sov- étáróður Vitnad tíl þess vinnu- lags, að koma tilbúnum fréttum á framfæri við blöð f þriðja heúninum, sem siiin hver „eru fús tíl að birta hvaða fréttír sem er fyrir greiðslu f reiðufé". Sfðan taka f réttastof urnar Tass og Novosti við og dreifa þessum sömu fréttum um heimsbyggðina með tíl- vitiuinuni f þessar keyptu „heimildir". Nokkur sér- stæð og óskammfeilin dæmi eru nefnd um fréttafölsun af þessu tagi. I fyrsta lagi er minnt á umfangsmikla áróðurs- herferð Sovétmanna, sem fól f sér fullyrðingu um það „að alnæmisveir- an væri upprunnin á tílraunastofum banda- rfskra erfðaverkfræð- inga. Til að gæða þessa furðulegu staðhæfingu sannleiksblæ var vitnað f skýrslu austur-þýzks Iffeðlisfræðings, prófess- ors Segals." t annan stað er víkið að áróðursherferð, sem Sovétmenn haf a stundað f ýmsum þróunarrfkjum undanfarin tvö ár. í Af r- fkulöndum er þvf haldið fram að Bandarikjamenn stundi rannsóknir á nýju efnavopni sem grandi einungis svertingjum. I Miðausturlöndum er þvf á hinn bóginn haldið fram að Bandaríkjamenn aðstoði ísraela við þróun ef navopna sem hríni ein- ungis á Aröbum. Fjöl- mörg hliðstæð dæmi^eru nefnd f skýrslunni um fáránlegar fullyrðingar, sem þjóni skoðanamynd- andi tílgangi. Aróður af þessu tagi hljómar að vfsu ankanna- lega meðal upplýstra. þjóða, sem hafa aðgang að alhliða fréttum. Hann er hinsvegar álirifaríku r og skoðanamyndandi hjá þeim þjóðum, sem hafa takmarkaðan fréttaað- gang og takmarkaða almenna þekkingu á framvindu mála í um- heiminum. Raiighug- myndir í tilvitnuðum frétta- ramma segir: „Sérstðk deild innan KGB sér um skipulagn- ingu „virkra aðgerða" f samráði við alþjóðadeild miðstjórnar Kommúni- staflokksins og utanríkis- ráðuneytíð. Einnig er gert ráð fyrir að starfslið sovézkra sendiráða sé tíl reiðu tíl að útbreiða ranghugmyndir meðal manna, f áróðursskyni." Vissulega eru vonir bundnar við það að Mik- hail Gorbatsjov, formað- ur miðstíórnar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna, færi sitt hvað tíl betri vegar f þessu vfðfeðma alræðisríki. Alltént hefur hann aðra ásýnd en forverar hans á valdastóli. En vestur- bros hans er engu að sfður án marktækrar hlýju meðan hann stýrir enn innrásarher f Afgan- istan og ber sjálft gúlagið — og allt sem það stendur fyrir — á herðum sfnum inn f framtfðina. EFTIRLAUNASJÓÐIR VIB: 11 -11,5% ávöxtun umfram verðbólgu Nýtt ár með nýjum og góðum venjum! ? Eftirlaunasjóðir VIB eru veröbréf í eigu einstaklinga skráð á verðbréfareikning á nafn hvers eiganda. ? Eftirlaunasjóðir VIB eru alveg óbundnir en þeir eru ávaxtaðir eins vel og frekast er unnt án þess að taka of mikla áhættu. D Flestir greiða mánaðarlega í eftirlaunasjóð sinn. VIB sér um að senda gíróseðla eða minna á reglulegar greiðslur með öðrum hætti. D Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR BNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.