Morgunblaðið - 13.01.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 13.01.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 9 n Jeep EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 HÚ^SnPFT 0 A\TP\ FERÐASKRI FSTOFA nUl REYKJAVÍKUR Fegurðardrottning íslands 1988 TIL SÖLU JEEP WAGONEER LIMITED árg. 1987, ekinn 6.500 km, 6 cyl, sjálfskiptur selec-trac, rafm. rúð- urog læsingar, fjarstýrðir hurðaopnarar, velti- og vökvastýri, topplúga, lúxus innrétting, álfelgur, útvarp/segulband o.fl. Verð kr. 1.760.000. JEEP CHEROKEE PIONEER árg. 1987, ekinn 8.000 km. 6 cyl, sjálfskiptur selec-trac, rafm. rúð- urog læsingar, útvarp/segulband, veltistýri, ál felgur, toppgrind. Verð kr. 1.420.000. Ath: Bílar þessir eru fluttir inn nýir af umboðinu og eru í ábyrgð. verður krýnd í Hótel Island 23. maí nk. Forkeppnir fara fram á eftirtöldum stöðum: Þeir, sem vilja koma á framfæri þátttöku, eru beðnir að hafa samband við Gróu Ásgeirsdóttur á Hótel Borg, sími 11440, sem jafnfi-amt veitir allar upplýsingar. 25. febr. Akureyri: Sjallinn. 26. febr. Vestfirðir: Uppsalir, Isafirði. 27. febr. Austurland: Egilsbúð, Neskaupstað. 5. mars Suðurland: Hótel Örk, Ilveragerði. 10. mars Reykjavík: Hótel Borg. 11. mars Vesturland: Hótel Stykkishólmur. 12. mars Suðurnes: Glaumberg, Keflavík. „Virkar að- gerðir“ „Virkar aðgerðir" Sov- étmanna, sem um er fjallað í skýrslunni um skipulagða upplýsinga- folsun þeirra, felast ekki í njósnum né gagnryósn- um — eða hefðbundinni starfsemi sovézkra sendiráðsmanna, sem fara fjölmennir um hinn vestræna heim. Markmið „virkra aðgerða" er að koma á framfæri skoða- namyndandi „upplýsing- um“, sem oftlega eru hreinar falsanir. í skýrslunni eru nefnd ýmis samtök, sem eru vettvangur áróðurs af þessu tagi. Þar ber hæst svokallað „Heimsfriðar- ráð“, sem hefur aðsetur í Helsinki. 1 ráðinu sitja að nafninu til fulltrúar frá 142 þjóðtun, en fjár- mögnun og starfsstýring er frá Sovétrflqunum. Gegn um þennan „miðil'* dreifa Sovétmenn áróðri, sem „gengur i takt“ við innrásarher þeirra í Afg- anistan — eða hitt þó heldur. Nýjar áróð- ursleiðir í skýrslunni er þvi haldið fram að Sovét- menn leiti nú nýrra leiða til að koma áróðri sinum á framfæri. „Heimsfrið- arráðið" nýtur ekki nægjanlegs trúnaðar al- mennings, enda lýðum löngu ljóst, að Sovét- menn hafa þar tögl og hagldir. Þar segir og að ýmis trúarleg samtök séu orð- in vettvangur „virkra aðgerða" Sovétmanna. Þeir nýti í þessu efni samskipti rússnesku rétt- trúnaðarkirlgunnar við umheiminn og „sam- kvæmt skýrslunni gætir áhrifa Sovétmanna ekki síður innan Alkirkjuráðs- ins“, eins og komizt er að orði í fréttaramm- AF ERLENDUM VETTVANGI | Skýrsla bandaríska utanríkisráðnneytisins: | Gorbatsjov og Shultz á hatrömmum fundi kur á lif (vur nyadir. Ekki l>«-U viö þrjó hefóbundin xUrkk* uUnrtkúriöuncytiö gaf mrgínhiejrfiöfl þróurur slþjóða- ■ árMur og UM>lý»ÍB*»f»ú»«ir mAU (nUUlaUrlki. krmukotn- IrsUn v»r kynnt 4 bUöwaaaa- múnUmann og þróunartönd) kM I Maokvu þonn ZS. októbrr. QovétUiðtoginn var okkl aér- Odeilu ánmgóur moð þoð »wn I »kýi»hinni Wendur og h»n» tfaprragi k»ld»«trið»hug»rf»r». 1 Dagbiaðið Noir Yerk Timm hofiir — Við áttum hatramm- Uigðu átt vvt hrtmtbyHmguna. Alnæmisveiran upp- ninnin ý b&ndarífikri Kirkjan er vettvangur govésks áródura „ffiSEBSSSSS I akýniunni rr þvl haidið fram að koma Aorði á'Bandaríkjamenn •ð Sovétmmn Mi nd nýrra toð» m nrfnd 1 akýnhi bandarUka tii »ð koma áráðri alnum á fr»m- utanrikiaráðunrytaina. I oktöbcr t>'<—«-**.-*** «* »ð bvl tnð IMS hrundu SovKmmn »f Áróður og upplýsingafölsun í Morgunblaðinu í gær er fréttarammi um árlega skýrslu utanríkisráðuneytis Banda- ríkjanna, sem fjallar um áróður og upplýsinga- fölsun Sovétmanna víðs vegar um heim. Staksteinar staldra við þennan fréttaramma í dag. anum: „Dæmi er tekið af því að ályktun um tafar- lausan brottflutning sovézks herliðs frá Afg- anistan var fefld á þingi ráðsins í Vancouver i Kanada árið 1983 á þeirri forsendu að þá myndi sendinefndum Sovét- manna og A-Evrópu- þjóða ekki framar vera leyft að sækja samkund- ur Alkirkjuráðsins." Dæmi um sér- stæðan Sov- étáróður Vitnað til þess vinnu- lags, að koma tilbúnum fréttum á framfæri við blöð í þriðja heiminum, sem siun hver „eru fús til að birta hvaða fréttir sem er fyrir greiðslu í reiðufé". Síðan taka fréttastofumar Tass og Novosti við og dreifa þessum sömu fréttum um heimsbyggðina með til- vitnunum í þessar keyptu „heimildir". Nokkur sér- stæð og óskammfeilin dæmi eru nefnd um fréttafölsun af þessu tagi. I fyrsta lagi er minnt á umfangsmikla áróðurs- herferð Sovétmanna, sem fól í sér fullyrðingu um það „að alnæmisveir- an væri upprunnin á tilraunastofum banda- rískra erfðaverkfræð- inga. Til að gæða þessa furðulegu staðhæfingu sannleiksblæ var vitnað i skýrslu austur-þýzks lífeðlisfræðings, prófess- ors Segals." í annan stað er vikið að áróðursherferð, sem Sovétmenn hafa stundað í ýmsum þróunarrflqum undanfarin tvö ár. í Afr- íkulöndum er þvi haldið fram að Bandaríkjamenn stundi rannsóknir á nýju efnavopni sem grandi einungis svertingjum. í Miðausturlöndum er þvi á hinn bóginn haldið fram að Bandaríkjamenn aðstoði ísraela við þróun efnavoptia sem hríni ein- ungis á Aröbum. Fjöl- mörg hliðstæð dæmi eru nefnd í skýrslunni um fáránlegar fullyrðingar, sem þjóni skoðanamynd- andi tilgangi. Áróður af þessu tagi hljómar að visu ankanna- lega meðal upplýstra þjóða, sem hafa aðgang að alhliða fréttum. Hann er hinsvegar áhrifarflmr og skoðanamyndandi hjá þeim þjóðum, sem hafa takmarkaðan fréttaað- gang og takmarkaða almenna þekkingu á framvindu mála í um- heiminum. Ranghug- myndir í tflvitnuðum frétta- ramma segir: „Sérstök deild innan KGB sér um skipulagn- ingu „virkra aðgerða" f samráði við alþjóðadefld miðstjómar Kommúni- staflokksins og utanrflds- ráðuneytið. Einnig er gert ráð fyrir að starfslið sovézkra sendiráða sé til reiðu til að útbreiða ranghugmyndir meðal manna, i áróðursskyni." Vissulega eru vonir bundnar við það að Mik- hail Gorbatsjov, formað- ur miðstjómar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna, færi sitt hvað til betri vegar i þessu viðfeðma alræðisrfld. Alltént hefur hann aðra ásýnd en forverar hans á valdastóli. En vestur- bros hans er engu að síður án marktækrar hlýju meðan hann stýrir enn innrásarher í Afgan- istan og ber sjálft gúlagið — og allt sem það stendur fyrir — á herðum sinum inn í framtíðina. EFTIRLAUNASJÓÐIR VIB: 11 - 11,5% ávöxtun unifrani verðbólgu Nýtt ár með nýjum og góðum venjum! □ Eftirlaunasjóðir VIB eru verðbréf í eigu einstaklinga skráð á verðbréfareikning á nafn hvers eiganda. □ Eftirlaunasjóðir VIB eru alveg óbundnir en jreir ent ávaxtaðir eins vel og frekast er unnt án þess að taka of mikla áhættu. □ Flestir greiða mánaðarlega í eftirlaunasjóð sinn. VIB sér um að senda gíróseðla eða minna á reglulegar greiðslur með öðrum hætti. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.