Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988
|
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði.
Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
iÍtrgpstsiMtáli
Setjari
óskast við innskrift á LINOTYPE CRTRONIC
tölvu. Góð vélritunarkunnáttá nauðsynleg.
Upplýsingar hjá verkstjórum tæknideildar.
Tíminn,
sími 686300.
Vaktavinna
Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verk-
smiðjustarfa. 12 stunda vaktir, þó ekki um
helgar. Góð laun.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
Sigurplast hf., Dugguvogi 10.
Ritari óskast
Lögmannsstofa í Austurbænum óskast eftir
að ráða ritara til starfa sem fyrst.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 22.
þ.m. merktar: „Ritari - 4577“.
Vélavörð
vantar á m/b Þóri SF., sem fer á netaveið-
ar. Báturinn er yfirbyggður.
Upplýsingar í síma 97-81335.
Sölufólk óskast
Góðir tekjumöguleikar x
Sölufólk óskast til að selja listaverka dagatal
Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið
1988.
Hvert dagatal er um leið happdrættismiði
og er það nú gefið út fjórða árið í röð í þess-
ari mynd.
Góðir tekjumöguleikar fyrir ötula sölumenn.
Tilvalið verkefni fyrir skólafólk sem vill afla
sér aukatekna.
Hafið samband við Arnheiði á skrifstofu
Þroskahjálpar, sími 29901.
Landssamtökin Þroskahjálp.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Röntgendeild
Aðstoðarfólk vantar í fullt starf á röntgen-
deild nú þegar eða eftir samkomulagi.
Dagvinna, einstaka bakvaktir.
Upplýsingar veitir deildarstjóri röntgendeild-
ar frá kl. 9-14 í síma 19600-330.
Ræsting - Landakoti
Hefur þú áhuga á notalegum vinnustað?
Okkur á Landakoti vantar gott fólk til ræstinga.
Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum
fást á skrifstofu ræstingastjóra á 5. hæð
A-álmu frá kl. 10-14. Upplýsingar ekki gefn-
ar í sfma.
Reykjavík 12.janúar 1988.
Vopnafjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
97-31268 og 96-23905.
Hellissandur
Blaðbera vantar á Hellissand.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-66626.
Vélavörð og háseta
vantar á Höfrung II frá Grindavík, sem er að
hefja veiðar með þorskanetum.
Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475 og
á kvöldin hjá skipstjóra í síma 91-41161.
Hópsnes hf.,
Grindavík.
Fulltrúi
Staða fulltrúa á skrifstofu Hæstaréttar ís-
lands er laus til umsóknar. Laun skv. kjara-
samningi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir Hæstaréttarritari.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða járniðnaðarmenn til starfa
nú þegar.
Upplýsingar hjá Bjarma sf., Hafnarfirði, sími
50434.
Dvöl ÍU.S.A.
Samviskusöm stúlka, 18 ára eða eldri óskast
á gott heimili í U.S.A. í 6-12 mán.
Upplýsingar í síma 33852.
Skrifstofustarf
Okkur vantar starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa. Vélritunar- og bókhaldskunnátta
áskilin. Vinnutími frá kl. 9-17.
Sigurplast hf., Dugguvogi 10.
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJÁVÍKURBORGAR
Vonarstræti 4 — Sími 25500
Unglingaathvarf,
T ryggvagötu 12
Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöldstarf.
Hér er um að ræða mjög fjölbreytt og gef-
andi starf með unglingum á aldrinum 13-16
ára. Lítill og samheldinn starfshópur, þar
sem góður starfsandi ríkir. Æskilegt er að
umsækjendur hafi kennara- eða háskóla-
menntun í uppeldis-, félags- og/eða sálar-
fræði.
Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá
Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 20606 eftir hádegi virka daga.
Olafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Einnig vantar blaðbera.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Atvinna óskast
22ja ára ábyrgur maður, sem er í skrifstofu-
tækninámi á kvöldin, óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 6162“.
Plastiðnaður
Okkur vantar röskt starfsfólk nú þegar. Um
er að ræða léttan iðnað, áprentun á plastum-
búðir o.fl.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8-15.
Sigurplasthf., Dugguvogi 10.
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki vantar starfskraft til léttra skrif-
stofustarfa og sendiferða. Þarf af hafa
bílpróf.
Tilboð sendist fyrir 18. jan. á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „F - 6161“.
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS
Deildar-
sérfræðingur
Rannsóknaráð ríkisins óskar að ráða starfs-
mann með háskólapróf í hagfræði, viðskipta-
fræði eða öðrum greinum félagsvísinda.
Reynsla af rannsóknum eða öðru sjálfstæðu
starfi að verkefnum nauðsynleg.
Starfssviðið varðar athuganir sem lúta að
mótun vísinda- og tæknistefnu á íslandi,
m.a. mannafla og fjármagni til rannsókna,
sérhæfðum starfskröftum og þróunarfor-
sendum nýrra tækni- og framleiðslugreina
svo og umsjón með ársfundum og ársskýrsl-
um Rannsóknaráðs í samvinnu við Vísinda-
ráð.
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 1988.
Upplýsingar veittar í síma 21320.
Smurbrauðsstofa
Veitingamannsins
óskar eftir að ráða starfsmenn í smurbrauðs-
deild.
Aðstoðarfólk
óskast í stór-eldhús Veitingamannsins sem
fyrst.
Allar nánari upplýsingar á staðnum eftir há-
degi. Ekki í síma.
B
VEITINGAA/IAEXJRJNN
Bíldshöfða 16