Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
17
Af hverju líf-
eyrissjóður
eftir Sigvrð P.
Guðnason
Umræður um lífeyrissjóði hafa
verið miklar á liðnu hausti. Upp-
haf þeirra umræðna var niður-
staða nefndar er fyrrum félags-
málaráðherra skipaði til þess að
koma með tillögur til úrbóta í
lífeyrissjóðsmálum.
Opinberir starfsmenn, sem telja
sig hvað best setta í lífeyrismálum,
rísa margir öndverðir gegn fram-
komnum breytingatillögum og ótt-
ast að breytingamar rýri lífeyris-
réttindi sín. Þessi grein er ekki
skrifuð til að veita öðrum þessara
aðila lið, en umræðumar gerðu
það að verkum að ég fór að velta
þessum málum fyrir mér og niður-
stöðuna tel ég athygliverða.
Þeir, sem ekki eru í lífeyrissjóði
og hafa þar af leiðandi aldrei
greitt í slíka sjóði, fá bætur eftir
að þeir ná 67 ára aldri. Bætumar
eru: (des.’ 87).
Ellilífeyrir = 8128
Tekjutrygging = 14118
Heimilisuppbót = 4799
Samtals = 27045
Heimilisuppbót er einungis
greidd einstaklingum, en einnig
er hægt að sækja um heimildar-
uppbót ef um veikindi er að ræða.
Þegar greitt er í lífeyrissjóð er
greiðslum þannig háttað að laun-
þegi (aðili að sjóðnum) greiðir 4%
af dagvinnulaunum en atvinnurek-
andi 6% á móti. í skrifum mínum
hér á eftir geng ég út frá þeirri
sannfæringu minni að atvinnurek-
anda sé sama hvort hann greiðir
launþega 6% eða hvort hann greið-
ir þau í einhvem sjóð. Greiðsla
launþega er því í reynd 10%. Ég
er opinber starfsmaður og að
margra áliti nýt ég, eða kem til
með að njóta, betri kjara en aðrir,
sem eru í öðmm lífeyrissjóðum.
Ef ég væri búinn að greiða 10%
dagvinnutekna minna í 32 ár og
hefði haft 58000 krónur á mánuði
fengi ég, ef ég væri orðinn 67 ára:
64% af 58000 = 37120
Ellilífeyrir = 8128
Samtals = 45248
Munurinn á því að vera í lífeyr-
issjóði, þ.e. greiða 10% tekna í 32
ár, og því að vera ekki í lífeyris-
sjóði er því 45248 27045 =
18203 kr. á mánuði.
í dag bjóða bankar allt að 8,5%
1. ár
2. ár
3. ár
4. ár
5. ár
6. ár
7. ár
8. ár
9. ár
10. ár
11. ár
12. ár
13. ár
14. ár
15. ár
16. ár
17. ár
18. ár
19. ár
20. ár
21. ár
22. ár
23. ár
24. ár
25. ár
26. ár
27. ár
28. ár
29. ár
30. ár
31. ár
32. ár
73080
73080
153468
241894
339163
446159
563854
693319
835730
992385
1164703
1354253
1562758
1792118
2044404
2321924
2627196
2962995
3332374
3738691
4185640
4677284
5218092
5812981
6467359
7187174
7978971
8849948
9808022
10861904
12021174
13296371
7308
15346
24189
33916
44615
56385
69331
83573
99238
116470
135425
156275
179211
204440
232192
262719
296229
333237
373864
418564
467728
521809
581298
646735
718717
797897
884994
980802
1086190
1202117
1329637
Yduöu gr. =
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
+ 73080 gr.
+ 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v
v „
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v s- 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
v + 73080 gr.
153468 kr.
241894 kr.
339163 kr.
446159 kr.
563854 kr.
693319 kr.
835730 kr.
992385 kr.
1164703 kr.
1354253 kr.
1562758 kr.
1792113 kr.
2044404 kr.
2321924 kr.
2627196 kr.
2962995 kr.
3332374 kr.
3738691 kr.
4185640 kr.
4677284 kr.
5218092 kr.
5812981 kr.
6467359 kr.
7187174 kr.
7978971 kr.
8849948 kr.
9808022 kr.
10861904 kr.
12021174 kr.
13296371 kr.
14699088 kr.
V*
FEBRUAR-TILBOÐ
,->v
w
HlTAIHl HUÓMTÆKJASETT
með geislaspilara ogfjarstýringu „ meiriháttar “
KRINGLUNNI
Verö
Tilboðsverð
kr. 52.225.-
kr. 39.960.-
TILBOÐIÐ STENDUR TIL 1. MARS ’88 OPIÐ LAUGARDAGA TIL KL. 16.00
GÆÐI Á GÓÐU VERÐI
ÁRA
Ofl ÖRUGG
ÞJÓNUSTA
SKIPHOLT 7 S: 20080 - 26800
AFMÆUSTILBOD 1
22” ITT SJÖNVARPSTÆKI MEÐ FJARSTÝRINGU I
VANDAÐ VESTUR-ÞÝSKT GÆÐATÆKI I
raunvexti af innlánsfé ef það er
geymt í tvö ár (ríkistryggð skulda-
bréf). Fjárfestingarfélög bjóða allt
að 14% raunvexti. Spumingin er
því: Hvað er hægt að fá háa vexti
ef fé væri’geymt í 32 ár?
Ef ég legði 10% dagvinnutekna,
kr. 58000, inn á reikning og fengi
10% raunvexti, liti dæmið þannig
út: Ath. V = vextir Gr. = greiðsla
á ári.
10% af 58000 er 5800 *12
mánuðir = 69600 + 5% vextir =
73080 króna greiðsla á ári fyrsta
árið.
Sjá töflu
Ef einstaklingur, sem hefur
58000 kr. í kaup á mán., leggur
inn 10% dagvinnutekna og fær
10% raunvexti á hann 14.699.088
kr. eftir 32 ár.
33. árið fengi hann 1.469.908
kr. í vexti sem gerir 122.492 kr.
á mánuði + 8128 þegar einstakl-
ingur nær 67 ára aldri og er þá
ráðstöfunarfé hans 130620 á mán-
uði.
Tapið af því að vera í lífeyris-
sjóði opinberra starfsmanna er því
130620 + 18203 = 122417.
Ef um hjón er að ræða og bæði
hafa verið 32 ár í lífeyrissjóði,
tvöfaldast þessar upphæðir.
Ef hjón, sem.bæði hafa verið í
lífeyrissjóði í 32 ár, andast
samtímis eða með stuttu millibili
við 67 ára aldur, á enginn kröfu
til bóta úr lífeyrissjóði þar sem
böm eru orðin það gömul. 10%
tekna þeirra í 32 ár renna því í
lífeyrissjóðinn.
Ef hjónin hafa lagt 10% tekna
fyrir í 32 ár og kaup hefur verið
58000 og haft 10% raunvexti,
ættu þau 29398176 kr. á bók.
Spurningin er því þessi: Af
hvetju ekki spamað, jafnvel
skylduspamað í stað lífeyrissjóðs?
Það sem þyrfti að gera er að
leggja mánaðarlega inn á bók
hvers einstaklings og hafa viás
skilyrði fyrir því að hann tæki
ekki út jafn óðum (aldursmörk).
Erfíðast væri að hnýta alla hnúta
þannig að misvitrir pólitíkusar
kæmust ekki með puttana í fé
fólksins. Ég held þó að hægt sé
að setja slík eignarréttarákvæði.
Hér að framan hef ég verið með
það í huga að einstaklingur nyti
einungis vaxtagreiðslna af höfuð-
stól. Ef einstaklingur rýrði höfuð-
stól og eyddi honum á t.d. 20 ámm
hefði hann yfír 200 þús. kr. handa
á milli á mánuði 33. árið.
Ef tekjur væru hærri (yfirvinna
inni í dæminu) eða greitt lengur
hækkuðu allar tölur og það mjög
mikið þegar höfuðstóll væri orðinn
þetta hár.
Tillaga mín er því skylduspam-
aður í stað lífeyrissjóðs.
Höfundur er framhaldsskólakenn-
ari.
11111
IDEAL COLOR 3426 OSCAR
Sigurður P. Guðnason
„Það sem þyrfti að gera
er að leggja mánaðar-
lega inn á bók hvers
einstaklings og hafa
viss skilyrði fyrir því
að hann tæki ekki út
jafn óðum (aldurs-
mörk). Erfiðast væri að
hnýta alla hnúta þannig
að misvitrir pólitíkusar
kæmust ekki með putt-
ana i fé fólksins.“