Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 54 __ fólk í fréttum Reuter Tina Turner, sem eitt sinn var bara Annie May Bollock, segist hafa fengið nóg af sálgreiningu blaðamanna. POPPSTJ ÖRNUR Tina Turner hætt á flakkinu Bandaríska rokkstjaman Tina Tumer hefur nú ákveðið að snúa baki við tónleikahaldi og flakki um heimsbyggðina og helga sig kvikmyndaleik. Þessu lýsti hún yfír á blaða- mannafundi í síðustu viku og bætti því við að hún myndi halda áfram að taka upp tónlist og gera viðeigandi myndbönd þó svo hún væri uppgefin á baðamannfund- um og tónleikaflakki. Hún lýsti og þeirri skoðun sinni að konu á hennar aldri (hún er 48 ára) væri ómögulegt að gera hvort tveggja, gera kvikmyndir og ferðast um með hljómsveit. Tina er nú í Ástralíu og það lýkur heimsreisu hennar, en í þeirri reisu hefur hún komið fram fyrir 1,7 milljónir manna á einu ári. Stærstu tónleikamir ferðinni vom 180.000 manna tónleikar í Rio de Janeiro, en ekki hefur ein fwppstjama áður haldið tónleika fyrir svo marga í einu. Hún klykkti út með því að hún væri búin að segja nóg á blaðamanna- fundum, enda væru slíkir fundir á við að leggjast á bekkinn hjá sálfræðingi. HIMNESK FISKRÆKT Af risasteinbítmim pla buk Rudolf Nureyev HEIMKOMA Nureyev snýr aftur Þegar Rudolf Nureyev strauk frá Kirov dansflokkinum sov- éska og leitaði hælis í Frakklandi fyrir 26 ámm, var hann fremsti ballettdansari sinnar kynslóðar. í síðustu viku kom hann til Moskvu í fyrsta sinn á þessum 26 ámm, á leið að heimsækja sjúka móður sína í sunnanverðum Ural- Qöllum. Við komuna lýsti hann mikilli ánægju yfír að vera kominn til Sovétríkjanna á ný. Ekki sagð- ist hann þó hafa hug á að setjast þar að aftur og sovésk yfírvöld hafa á því góðar gætur að ekki verði sagt frá komu hans til síns heimalands í neinum fjölmiðli þar- lendum, til að vekja ekki vonir einhverra sem hafa kannski í huga að lauma sér í frelsið. Þess má svo geta að vegabréfsáritun Nu- reyevs gilti í 48 stundir. HEILSA Leið til að hætta að reykja Við Mekongfljót, sem fellur um Kína, Burmar, Thailand og Kampútseu er sú þjóðtrú ríkjandi að risasteinbíturinn hreisturslausi pla buk, sem býr í fljótinu, sé sendi- 'boðr af himnum þó menn deili á um hvort hann sé skapaður í fullri stærð eða hvort hann sé uppmnninn í himneskri fiskræktastöð líkt og þjóðtrú í Laos hermir. Himneskur uppmni pla buk hefur þó ekki forðað honum frá því að vera etinn og svo var komið að fyrir sjö ámm var fískurinn nær útdauður j Mekongfljóti sem er bagalegt því að í Mekongfljóti em einu þekktu heimkynni pla buk. Thailensk stjómvöld sáu að við svo búið mætti ekki standa og hóf- ust handa um að koma á fót jarðn- eskum fiskræktarstöðvum til að tryggja framtíð himnafísksins. Sú starfsemi hefur gengið vonum framar og frá því ræktunin hófst hafa stjómvöld útbýtt milljónar- fjórðungi pla buk seiða til íbúa við fljótið sem aftur hafa sleppt þeim í ána og veitt þau svo þegar stærð- in er orðin hæfíleg. Þegar von er á göngu af pla buk, sem eyðir gelgju- skeiðinu í Talivatni í Kína og synd- ir svo suður á bóginn, er mikið um dýrðir og undirbúningur veiðinnar kallar á þriggja daga veisluhöld og tónlistariðkun áður en gildmr em lagðar. Vænn pla buk getur orðið um tveir metrar á lengd og um 250 kíló á þyngd og sér hver í hendi sér að slík búbót er kærkomin. Á myndinni gefur að líta hvar einn himnafiskur er hífður upp úr Me- kongfljóti og þaðan fer hann á borð þorpsbúa. Jaek Nicholson er einn þeirra sem eiga í erfíðleikum með að stýra tóbaksfíkninni og reykir hann eins og skorsteinn. Verst er það þó þegar hann talar í síma, og hermir sagan að þá fyrst fari hann að keðjureykja. Kappinn hefur þó fundið lausn á þeim vanda. I stað þess að kveikja sér í sígar- ettu hefur hann fundið upp á því að rífa niður fimm- og tíudalaseðlá, enda ku það víst vera í meira lagi róandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.