Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 Notaðu símann þinn beturl Hringdu í Gulu Ifnuna og fáðu ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, álsmiði, baðherbergisvörur, baðtækni, barnavörur, bilavarahluti, bilaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, borðbúnaðarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviðgerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisti, dúklagningamenn, dúkkuviðgerðir, eldhústæki, farsima, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flisalagnir, frystihólf, föröun, föndur- vörur, gardinur, gardinuhreinsun, gámaþjónusta, gínur, gler, gluggaút- stillingar, gullsmið, gúmmíbát, gúmmífóðrun, húsasmið, húsgagna- smið, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasprautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, innflutningsaðstoð, innrömmun, jámsmiði, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgerðir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfræðing, markaðsráögjöf, málverkaviðgerðir, mótprhjólakennslu, múrara, mynd- bahdsþjónustu, orgelviðgerðir, oliuúðun, peningaskápa, píanóstill- ingar, pípulagningamenn, plexígler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnslu, ryðvörn, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameðferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmið, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slipun, stíflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tiskuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, töivuskráningu, úrbeiningd, útgáfu- þjónustu, varahluti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélritun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavarnar- kerfi, þúsundþjalasmið, þýðingar, ökukennara. 62 33 88 Surtsevjarferð Að sjá harðgerar plöntur dafna á nýjum stöðum eftirBjarna Valdimarsson Löngum hef ég haft áhuga á harðgerum plöntum. Notið þess að sjá þær dafna á nýjum stöðum. Hef jafnvel látið sand í holu til að sand- jurt gæti notið sín, þar sem sandur fyrirfinnst ekki. Þetta var sumarið 1964. Við vor- um tveir frá Selfossi, sem ætluðum að skoða Surtsey á þeirri helgi sem þjóðhátíð Eyjamanna stóð yfir. Ferðadaginn var indælt veður, sól og hiti. Eg hélt mig í garði tengda- foreldra minna í Björk í Flóa, ýmist lá í hávöxnum gróðrinum eða þótt- ist vera að vinna garðyrkjustörf. Síðdegis hélt ég áleiðis til Þorláks- hafnar á vit Heijólfs sem flutti mannskapinn til Eyja. Var ég kom- inn til Þorlákshafnar áður en skipið kom og var því tími til smá göngu- ferða um nágrennið. í fjörunni við Þorlákshöfn voru ýmsar jurtir sem ég hélt að vel myndu dafna í Surtsey. Ekki þekkti ég þær allar með nöfnum, enda engin flórubók við hendina, né tími til slíkra athugana. Náði ég fræi af sumum þeirra, en annars tók ég litlar plöntur og lét í plastpoka. Voru plöntur auðteknar í lausum sandinum. Sumar tegundirnar þótt- ist ég þekkja svo sem blálilju, fjöru- arfa, fjörukál, melgresi og baldurs- brá. Siglingin með Heijólfi var skemmtileg vegna góðs sumarveð- urs, en annars gerðist fátt frásagn- arvert um borð í skipinu. Þegar til Eyja kom héldum við tveir félagamir á þjóðhátíð og tjöld- uðum þar. Félagi minn var Jóhann Sigurbergsson, fær áhugamaður í ljósmyndun og kvikmyndatökum. Um kvöldið nutum við þjóðhátíð- ar, var dagskrá með betra móti miðað við aðrar útihátíðir, Eyjatón- listin er jafnan fögur og einstæð, en annars em mér minnisstæðust tjöld heimamanna sem aðlöguð vom drykkjuskap, því engin vom stög á þeim og mörg í hærra lagi svo íbú- ar þyrftu síður að beygja sig. Erfíðlega gekk að fá bátsferð til Surtseyjar. Var ástæðan sú að Eyjamenn vom flestir að skemmta sér, sjómenn sem aðrir. Daginn eftir hlotnaðist okkur far með bát sem Reykvíkingar áttu, og varð brottför dálítið óvenjuleg því Bakkus var með í stjóm bátsins. Surtsey sást nú ægifögur. Þessi eyja sem Vestmanneyingar fengu ekki nafn að gefa sakir ofríkis yfir- valda í þágu menningar. Ætluðu heimamenn að láta hana heita Vesturey. Þegar til Surtseyjar kom hug- kvæmdist formanni það snjallræði að stíma bátnum í sandinn og láta farþegana hoppa beint í land. Þetta heppnaðist ekki því bátnum sló strax flötum og munaði minnstu að hann strandaði þama. En skrúf- an hrærði í sandinum og bátur varð laus. Var síðan farið á gúmmíbát í land. Gekk það vel því ijómalogn var. Auk okkar Jóhanns vom ein- hveijir útlendingar, ítalir að mig minnir. Strax og í land var kómið hófum við að skoða eyna. Gengum 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 222 AFMÆLISTILBOÐ 2 FJÓRIR STERKIR OG ENDINGAGÚÐIR SNOWCAP ÍSSKÁPAR Á FRÁBÆRU VERÐI ★★★★ 120FM 120 litra frystiskápur með fjúrum skúlfum Hægri eða vinstri opnunarmöguleikar. Plast- húðuð spónarplata ofan á skápmim. ★★★/★★ 180/80DL 280 lítra frysti og kæliskápur meö sér 80 litra frystihólli að neðan Hægri/vinstri opnunar- möguleikar. Alfrystir sig sjálfur. ★★★/★★ 280IVI 280 lilra tviskiptur kæliskápur með 45 lilra frystihðlfi. Hægri eða vinslri opnunarmögu- leikar. Sjálfvirk affrysting. ★★ 150DL 150 lítra kæliskápur með frystihúlfi Hægri eða viustri opnunarmöguleikum. Plasthúðuð spónarplata ofan á skápnum. Verð kr. 20.425. Tilboösverð kr. 1 'slgr. Verð kr. 27.990.” Tilboðsverð kr. 23.900. slgr. kr. 23.465.- Tilboðsverð kr. 19.900.- stgr. kr. 17.670. Tilboðsverð kr. 14.90Í TILBOÐIÐ STENDUR TIL 1. MARS ’88 OPIÐ LAUGARDAGA TIL KL. 16.00 GÆÐI Á GÓÐU VERÐI ÁRA ÖRUGG ÞJÓNUSTA SKIPHOLT 7 S: 20080 - 26800 Bjarni Valdimarsson „Jóhann var mjög upp- tekinn við myndatökur og- drjúgt varð mér dimmt ágústkvöldið til græðslustarfa. Reyndi ég að haga niðurröðun piantna sem líkastri þeirri sem þær voru í áður en þær voru upp teknar.“ við um vikrana og Jóhann mynd- aði. Eitthvað hafði ég heyrt um að Surtsey ætti að sjálfgróa upp, svo ég ákvað að halda gróðursetningum mínum leyndum. Stakk ég niður plöntu og plöntu þegar enginn sá til. Yfirleitt huldi ég plöntuna nær alveg sandi, því ótrúlega getur ver- ið erfitt að koma þessu til síðsum- ars. Er því oft best að hylja sand- gróður alveg. En djúpt má ekki vera á honum, eða hola sem sand getur skeflt í. Jóhann var mjög upptekinn við myndatökur og dijúgt varð mér dimmt ágústkvöld- ið til græðslustarfa. Reyndi ég að haga niðurröðum plantna sem líkastri þeirri sem þær voru í áður en þær voru upp teknar. Smávegis tók ég af fræi grastegunda og hvannar í Heijólfsdal en óvíst er að það hafi lifað. Við höfðum Víkurfjallið milli tjaldstæðis og eldstöðvar. Var þar fögur, rauð og rómantísk birta, sem aldrei gleymist, þó álíka hafi séð úr Heklu. Ekki höfðum við annað en lausan sand til að tjalda á og þurfti gætni til að hann bærist ekki um of inn í tjaldið. Þegar ég hugð- ist skríða ofan í svefnpokann tók ég eftir að allir vasar voru fullir af einskonar heysalla mosablönduð- um. Var þar kominn óvæntur far- angur frá Björk, bæði úr úrsér- sprottnum gróðrinum í garðinum og úr heyhlöðunni. Fór ég því var- lega úr buxum, skyrtu og nærföt- um. Dustaði þetta vel utan við tjald- ið. Ekki sá ég að dust færi í átt til Víkurfjalls en þó gæti það verið án þess að ég viti það. Daginn eftir skoðuðum við eyna TÖLVUPRENTARAR Aurr ÁHREINU MEÐ &TDK i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.