Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
Um skatta og skatt-
kerfisbreytingar
stað 20% má draga breytingar ráð-
stöfunartekna í síðara dæminu sem
reiknað er hér frá hinu fyrra. Hafa
verður í huga að mismunur skatt-
tekna í heild er annar í þessu dæmi
en því fyrsta en áhrif á dreifingu
skattbyrði sjást glöggt.
Fjárhæðir í þús.kr. Nettó
skattar
G30 og nýja kerfið, auðkennt með
N. Eftirfarandi tafla sýnir heildar-
tekjur og ráðstöfunartekjur á mán-
uði í fyrri fjórum dálkunum. í síðari
§órum dálkunum eru sýnd inn-
byrðis hlutföll þeirra, þegar mið-
talan er sett 100 hverju sinni.
Ráðstöf unartekjur
á mán. í árslok 1987
Meðal mán.laun G áári N G N mismunur kr. %
55 -101 -143 63,4 66,9 3,5 5,5
82,5 -3 -78 82,8 89,7 7,0 8,5
110 91 79 102,4 104,2 1,8 1,8
165 283 304 141,4 139,7 -1,7 -1.2
220 480 536 180,0 175,4 -4,4 -2,4
framfærslukostnaði eftir breytingar
á söluskatti, tollum og vörugjaldi.
Verður það gert hér á eftir.
Breyting óbeinna skatta
og nýting ráðstöfunartekna
Til að undirbúa þessa athugun
þarf að meta áhrif skattbreyting-
anna á verðlag þeirrar vöru og þjón-
ustu sem ákvarðandi er fyrir heimil-
isútgjöld. í því samhengi er mikil-
vægt að átta sig á, hvaða verð-
breytingar stafa af breyttum skött-
um og tollum og aðgreina þær
breytingar frá öðrum verðbreyting-
um, sem e.t.v. koma fram á sama
tíma og stafað geta af ýmsum
Fjárhæðir í þús.kr.
Ráðstöfunartekjur Ráðstöfunartekjur
Heildar- Heildar-
tekjur G30 G20 N tekjur G30 G20 N
55 63,4 62,6 66,9 50 61,9 62,7 64,2
82,5 82,8 80,6 89,7 75 80,9 80,8 86,1
110 102,4 99,8 104,2 100 100,0 100,0 100,0
165 141,4 137 139,7 150 138,1 137,7 134,1
220 180,0 173,4 175,4 200 175,8 173,7 168,3
Breyting milli skattkerfa við
þessar aðstæður í verðlagsmálum
er ekki síður skýr, hvað endurdreif-
ingu tekna varðar. Ráðstöfunar-
tekjur neðan miðju hækka en tekjur
fyrir ofan meðallag lækka. í stuttu
máli, nýja skattkerfíð kemur í veg
fyrir eða dregur úr þeirri skatta-
lækkun sem verðbólga hafði í för
með sér og einkum kom fólki með
háar tekjur til góða og jafnar tekju-
dreifínguna í stað þess að gera
hana ójafnari.
Að lokum skal hér reynt að draga
saman og sýna áhrif mismunandi
skattkerfa á dreifíngu tekna og
ráðstöfunartekna. Sýnd eru þau til-
vik, sem fjallað hefur verið um að
framan, þ.e. gamla kerfíð í 20%
verðbólgu auðkennt G20, gamla
kerfíð í 30% verðbólgu, auðkennt
Hér að framan hefur því verið
lýst, hvemig hluti skattkerfísbreyt-
inganna, þ.e. sá hluti sem snertir
beina skatta, breytir dreifíngu ráð-
stöfunartekna. Eins og áður var
mest lögð áhersla á að meta kerfís-
breytingamar sem eina heild.
Slíkt heildarmat er unnt að gera
t.d. með því að spyrja og svara því
hvemig ráðstöfunartekjur, þ.e.
tekjur eftir greiðslu beinna tekju-
tengdra skatta nýtast til greiðslu á
ástæðum, breyttu innkaupsverði,
breyttu gengi, breyttu verði til
bænda á landbúnaðarvörum,
breyttri álagningu verslana o.s.frv.
Gera verður ráð fyrir því, að þessar
verðbreytingar hefðu komið fram
fyrr eða síðar og breytist eðli þeirra
og forsendur ekki við það að þær
hafi, fyrir tilviljun eða vegna þess
að þeir sem ákvörðun um þær breyt-
ingar tóku hafi talið heppilegt, kom-
ið fram á sama tíma og verðbreyt-
ingar vegna skatta.
Haldbæmstu upplýsingar um
samsetningu heimilisútgjalda fást í
grundvelli vísitölu framfærslu-
kostnaðar hjá Hagstofu íslands. Sú
samsetning byggist á neyslukönn-
unum, sem framkvæmdar eru af
og til. Sú nýjasta er raunar enn á
úrvinnslustigi og byggir vísitalan
því á gmnni frá ámnum 1978 og
1979. Þó er nokkuð vitað um hinn
nýja gmnn, m.a. vísbendingar um
áhrif tekna á samsetningu neyslu
og að almennt er hlutur matvæla
heldur lægri en í þeim gmnni sem
nú er notaður.
Við greiningu hér á eftir verður
gengið út frá heimilisútgjöldum
svokallaðrar vísitölufjölskyldu. Er
þar um að ræða fjölskyldu með að
meðaltali um 3,7 einstaklinga og
að meðaltali með heimilisútgjöld að
fjárhæð 1.325 þús.kr. á heilu ári
miðað við verðlag í desember 1987.
Þessi heimilisútgjöld skiptast þann-
ig samkvæmt vísitölugrunninurm
Matvömr 321,5 þús. kr. eða 24,3%
Aðrar vörur 1003,5 þús. kr. eða 75,7%
Alls 1325,0 þús.kr.
Samfara breytingu skatta vom
teknar ákvarðanir um auknar nið-
urgreiðslur á landbúnaðarvömm,
sem hefur þau áhrif að hluti af kjöt-
vömm og mjólk breytist ekki í verði
þrátt fyrir álagningu söluskatts.
Ennfremur var ákveðið að endur-
greiða framleiðendum alifuglaaf-
urða og svína- og nautakjöts fóður-
gjald til þess að draga mætti úr
hækkun á þessum vömm. Þá var
og ákveðið að greiða verðhækkun
á algengasta neyslufiski nokkuð
niður. í útreikningum hér á eftir
hafa verðáhrif söluskatts verið met-
in með tilliti til þessara atriða.
Reiknað hefur verið út hvaða
verðbreytingar á vömm í vístölu-
gmnninum má heimfæra upp á
skatt- kerfisbreytingar. Þeir út-
reikningar sýna eftirfarandi miðað
við verðlag í desember 1987:
þús. kr. á ári
Matvörur 321,5
Lækkun v/tolla og vömgj. -8,8
Hækkun v/söluskatts +30,9
Matvælaútgjöld
eftir breytingar 343,6
Hækkun v/skattkerfisbr. 22,1
eðaum 7,0%
Dale .
Cameaie
þjálfun
RÆÐUMENNSKA OG
MANNLEG SAMSKIPTI
NÝH NÁMSKEIÐ
er að hefjast miðvikudagskvöld
kl. 19:30 á Sogavegi 69.
Allir velkomnir.
★ Námskeiðið getur hjálpað þér að:
★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust.
★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring-
arkrafti í samræðum og á fundum.
★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu
og viðurkenningu.
★ Talið er að 85% af velgengni þinni séu kom-
in undir því hvernig þér tekst að umgangast
aðra.
★ Starfa af meiri lífskrafti -
heima og á vinnustað.
★ Halda ðhyggjum í skefjum og draga
Fjárfestlng í menntun
skílar þér arði ævilangt.
82411
Innritun og upplýsingar í síma
o
STJÓRNUNARSKÓLINN
% Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin’
Aðrar neysluvörur,
útgjöld 1003,5
Lækkun v/tolla
ogvörugjalds 22,7
Önnur úgjöld
eftir breytingar 980,8
Lækkun 2,3%
Eftir þessar skattbreytingar er
samsetning heimilisútgjalda talin
vera þessi:
Matvörur 343,6 þús. kr. eða 25,9%
Aðrar vörur 980,8 þús. kr. eða 74,1%
Alls 1324,4 þús.kr.
Eins og tölur þessar bera með
sér er hér um að ræða skiptingu
heimilisútgjalda hjá fjölskyldu sem
ver um 1325 þús.kr. í þau á heilu
ári. Hjá henni fóru um 24,3% til
ráðstöfunartekjum, sem þarf til að
jafna út áhrif að breyttum sölu-
skatti, tollum, vörugjaldi og niður-
greiðslum. Með því hefur verið lagð-
ur grunnur að greiningu heildar-
áhrifa af þeim breytingum í skatta-
kerfínu, sem urðu um sl. áramót.
Verður það gert hér á eftir með
því að leggja saman áhrif þessara
tveggja meginþátta og meta niður-
stöðuna í heild með tilliti til mis-
munandi forsendna um verðlags-
breytingar.
I eftirfarandi töflu er stillt upp
saman úr fyrri töflum breytingum
á ráðstöfunartekjum vegna tekju-
skattsbreytinga og breyttum skatt-
greiðslum vegna breytinga á óbein-
um sköttum.
Áhrif skattkerfisbreytinga i 20% verðbólgu.
Fjárhæðir í þús.kr.
Áhrif á ráðstöfunartekjur
Ráðstöfunar- Vegna Vegna Alls
Fjölskyldu- tekjur fyrir beinna óbeinna % af
tekjur á mán. breytingu skatta skatta kr. ráðst.t.
55 62,6 +4,3 -0,7 +3,6 +5,8
82,5 80,6 +9,1 -0,3 +8,8 +10,9
110 99,8 +4,4 0,0 +4,4 +4,4
165 137,4 +2,3 +0,6 +2,9 +2,1
220 173,4 +2,0 + 1,2 +3,2 +1,8
Áhrif skattkerfisbreytinga í 30% verðbólgu.
Áhrif á ráðstöfunartekjur
Ráðstöfunar- Vegna Vegna Alls
Fjölskyldu- tekjur fyrir beinna óbeinna % af
tekjur á mán. breytingu skatta skatta kr. ráðst.t.
55 63,4 +3,5 -0,7 +2,8 +4,4
82,5 82,8 +7,0 -0,3 +6,7 +8,1
110 102,4 + 1,8 0,0 + 1,8 +1,8
165 141,4 -1,7 +0,6 -1,1 -0,8
220 180,0 -4,4 + 1,2 -3,2 -1,8
kaupa á matvöru fyrir breytingar á Heildaráhrifin af skattkerfis-
sköttum en 25,9% eftir breytingar.
Áhrif skattbreytinganna eru mis-
munandi eftir því hversu mikið fé
er til ráðstöfunar til heimilisút-
gjalda, þar sem skipting milli mat-
arútgjalda og annarra útgjalda er
háð tekjum. Upplýsingar um þetta
atriði má að einhverju leyti fá úr
þeirri neyslukönnun, sem liggur til
grundvallar framfærsluvísitölunni.
I því efni kemur m.a. fram eftirfar-
andi hlutfall matarútgjalda af heild-
arútgjöldum eftir tekjum hjá fjöl-
skyldu með 2 böm, fyrir skattkerf-
isbreytingu á áramótaverðlagi.
Fjölskylda með um 80 þús.
kr./mán. 30%. Fjölskylda með um
135 þús. kr./mán. 20%. Fjölskylda
með um 190 þús. kr./mán. 16%.
Með hliðsjón af þessum upplýs-
ingum má áætla hlutfall matarút-
gjalda hjá fjölskyldum með þær
tekjur sem notaðar eru í tekju-
skattsdæminu hér að framan og þar
með skiptingu heimilisútgjaldanna
í kaup á matvörum og öðrum vör-
um. Niðurstaðan er sýnd í töflunni
hér á eftir. Þar koma fram heildar-
tekjur, ráðstöfunartekjur eftir
greiðslu beinna tekjuskatta, og
áætluð skipting heimilisútgjalda
eftir skattkerfísbreytingarnar.
breytingunni verða greinilegust
með því að bera þau saman við
ráðstöfunartekjur fyrir kerfisbreyt-
inguna. Breyting beinna skatta hef-
ur bein áhrif á ráðstöfunartekjumar
til hækkunar eða lækkunar. Breyt-
ing óbeinna skatta hefur áhrif á
nýtingu þeirra. Síðasta dálk í töfl-
unum hér að framan má því líta á
sem mat á kaupmáttarbreytingu
ráð- stöfunartekna vegna kerfís-
bréytinga í tekjusköttum, sölu-
skatti, tolli og vörugjaldi og vegna
þeirra hliðarráðstafana, sem gripið
var til í tengslum við þær.
Þessar niðurstöður eru mjög af-
dráttarlausar að því er varðar svar
við spurningunni um heildaráhrif
skattkerfísbreytinganna á tekju-
dreifíngu eða réttara sagt dreifingu
neyslumöguleika. Hjá Ijölskyldum í
neðri hluta tekjustigans aukast þeir
verulega en aukast síðan minna
eftir því sem ofar dregur. í efri
hluta tekjustigans eru skattkerfis-
breytingamar famar að hafa í för
með sér lækkun ráðstöfunartekna.
Stærðargráða breytinganna er háð
verðbólgu en hún breytir litlu um
meginlínur áhrifanna.
Nú kunna menn að spyija hvern-
ig svo hagstæð útkoma megi fást
Fjölskyldu- Ráðstöfunar- Þ.a. ráðstafað i
tekjur tekjur á mann matvörur annað
þús.kr. þús. kr. % þ.kr. þ.kr.
55 66,9 36 24,1 42,8
82,5 89,7 28 25,1 64,6
110 104,2 25 26,1 78,1
165 139,7 20 27,9 111,8
220 175,4 17 29,8 145,6
Vegna breytinga á söluskatti og
tollum mun verð matvöru hækka
um 7% að jafnaði en verð á öðrum
vömm í vísitölugrunninum lækkar
um 2,3%. Sé gert ráð fyrir meðal-
talsáhrifunum hjá hveijum hópi um
sig fæst eftirfarandi breyting á út-
gjöldum ef neyslan breytist ekki að
magni eða samsetningu miðað við
sömu ráðstöfunartekjur eftir breyt-
ingu tekjuskatts.
úr skattkerfisbreytingunum, þ.e. að
ráðstöfunartekjur aukist í neðri
hluta tekjustigans án þess að veru-
leg breyting til lækkunar verði ann-
ars staðar. Slík spuming er réttmæt
í ljósi þess sem áður er sagt að
heildartekjur ríkissjóðs eigi að auk-
ast. Þessi spuming á sér líka eðlileg
svör.
Greining þessi er miðuð við áhrif
Fjölskyldu- Ráðstöfunar-
tekjur tekjur á mann Breytingf útgjalda þ.kr.
þús.kr. þús.kr. mat- vara annað alls
55 66,9 1,7 -1,0 0,7
82,5 89,7 1,8 -1,5 0,3
110 104,2 1,8 -1,8 0,0
165 139,7 2,0 -2,5 -0,6
220 175,4 2,1 -3,3 -1,2
Heildaráhrif á tekjudreif ingu.
Hér að framan hafa annars veg-
ar verið rakin áhrif af breyttum
tekjuskatti og fjölskyldubótum á
ráðstöfunartekjur og hins vegar
gerð grein fyrir þeirri breytingu á
tekjuskatts og söluskatts, tolla
o.s.frv. hjá fjölskyldu sem uppfyllir
viss skilyrði, svo sem að allar tekjur
hafí verið skattlagðar og að allar
ráðstöfunartekjur hafi farið i al-