Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 BISKUPSVIGSLA I KRISTSKIRKJU: Aðalvígjandi afhendir hinum nývígða biskupi hirðisstafinn. Hinn nývígði biskup, Alfreð Joison, og John O’Connor kardináli ganga úr kirkju eftir vígsiuna. Morgunblaðið/RAX Símar 35408 og 83033 Blaðbemr SKERJAFJ. Einarsnes SELTJNES Látraströnd Hrólfsskálavör MIÐBÆR Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl Hverfisgata 4-62 Laugavegur1-33o.fl. UTHVERFI Langholtsvegur 45-108 Ystibæro.fl. Sogavegur Heiðargerði 2-124 KOPAVOGUR Sunnubraut Laufbrekka VESTURBÆR Hringbraut 37-77 Hringbraut 74-90 Ægisíða 44-78 Ég er hér sem Islendingnr - sagðidr. Al- freð Jolson eftir vígsluna DR. ALFREÐ Jolson var vígður biskup kaþólsku kirkjunnar á íslandi í hámessu í dómkirkju Krists konungs í Landakoti sl. iaugardag af John O’Connor kardinála í New York, sem var aðalvígjandi, Paul Verschuren biskupi í Helsinki og Walter Curtis biskupi í Bridgeford í Connecticut í Bandaríkjunum. Viðstaddir vígsluna voru meðal annarra John Gran biskup í Osló, Francis Schulte biskup í Virginíu í Bandaríkjunum, Theodor Kett- mann vígslubiskup i Osnabrlick í Vestur-Þýskalandi John Foley erkibiskup frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, frú Vigdís Finn- bogadóttir, forseti Islands, bisk- upinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, Halldór Kiijan Laxness rithöfundur, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson ut- anríkisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Kirkjan var þétt setin og komust færri að en vildu. Athöfnin hófst klukkan 10.30 á því að kaþólsku biskuparnir gengu inn kirkjugólfið ásamt prestum og messuþjónum á meðan leikin var fantasía í g-moll eftir J.S. Bach. O’Connor kardináli ávarpaði síðan Kirkjan var þétt setin. Biskupsefnið liggur frammi fyrir aðalvígjanda á meðan sungin er Litanía allra heilagra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.