Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Háseti óskast á 200 t. netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3644. Sölumaður Óskum eftir að ráða vanan sölumann. Góðir tekjumöguleikar. Uppiýsingar í símum 18860 og 22229 frá kl. 9.00-17.00. Vélavörð og háseta vantar á netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475. Hópsnes hf., Grindavík. Sölumaður á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á gróna fasteigna- sölu sem lögmenn eiga og reka. Mjög góð vinnuaðstaða. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sölumaður - 4674“. Tölvari óskar eftir starfi Tölvari með góða PC-tölvukunnáttu og skrif- stofutæknimenntun óskar eftir krefjandi starfi sem fyrst. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. febrúar merkt: „Tölvari - 4935“. Vanur háseti óskast á 160 tonna netabát sem gerður er . út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-12587. Nemi í rafvirkjun óskar eftir að komast á samning í iðngrein sinni. Hefur áhuga á að það sé eins fjöl- breytt o'g mögulegt er. Upplýsingar í síma 673494 eftir kl. 18.00. Vélstjóra vantar á 36 tonna bát sem er á línu. Upplýsingar í síma 92-68566 á skrifstofutíma og 92-68181 utan skrifstofutíma. Fiskanes hf. 2. stýrimaður og vélstjóri Vanan stýrimann og vélstjóra vantar á frysti- togarann Stakfell ÞH-360 frá Þórshöfn. Réttindi áskilin. Upplýsingar í síma 96-81240. Útgerðarfélag N-Þingeyinga hf. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Spennandi tækifæri Hefur þú áhuga á að slást í hóp tápmikilla starfsmanna í einni glæsilegustu verslun lands- ins? Nú eru laus til umsóknar eftirtalin störf: ★ Afgreiðslustarf í herradeild. ★ Afgreiðslustarf í hljómplötudeild. ★ Afgreiðslustarf við búðarkassa í matvöru- deild. Við leitum að þjónustulipru fólki sem hefur reynslu og áhuga á þessum spennandi störf- um. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband við starfsmannastjóra á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, sími 22110, milli kl. 10-12. Viðskiptafræðingur af endurskoðunar- sviði Fyrirtækið er bankastofnun í Reykjavík. Starfið felst í ýmsum störfum í endurskoðun- ardeild, auk eftirlits með útibúum bankans á landsbyggðinni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar af endurskoðunarsviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af bankastörfum. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og raðmngaþjónusta Lidsauki hf. Skölavórdustig 1a - W1 Reykjavik - Simi 621355 Svæðisstjóri Viljum ráða starfsmann til að hafa umsjón með innkaupavögnum og pökkun á af- greiðslukössum í matvöruverslun okkar í Kringlunni. Starfið er heilsdagsstarf. Æski- legt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirtalin skilyrði: 1. Séu á aldrinum 50-65 ára. 2. Geti unnið sjálfstætt og skipulega. 3. Eigi auðvelt með samskipti og að stjórna vinnu annarra. 4. Séu heilsuhraustir. Starfið felur í sér: 1. Daglega umsjón með innkaupavögnum. 2. Stjórnun á unglingum við pökkun og sam- söfnum innkaupavagna síðara hluti vikunnar. 3. Vinnu bæði innanhúss og utan. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) í dag kl. 11.00-18.00 og á morgun kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir (dagsbruni | tilboð — útboð | Fáskrúðsfirðingar í Reykjavík og nágrenni halda sína árlegu skemmtun í Fóstbræðraheimilinu nk. laugar- dag 13. febr. Hin vinsæla félagsvist. hefst kl. 20.30. Þá verða skemmtiatriði, happ- drætti og dans. Húsið opnað kl. 20.00. Allir eru velkomnir. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Árshátíð Hestamannafélagsins Fáks verður haldin í félagsheimilinu laugardaginn 13. febrúar nk. og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Miðar eru seldir á skrifstofu Fáks kl. 15.00- 18.00 þriðjudag og fimmtudag. Einnig í versluninni Ástund, Austurveri og Hestamanninum, Ármúla. Hestamannafélagið Fákur. Dagsbrúnarmenn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar kl. 16.00 í Bíóborginni, Snorra- braut 37, (áður Austurbæjarbíó). Dagskrá: 1. Heimild til verkfallsboðunar. 2. Skýrt frá gangi samningaviðræðna. Dagsbrúnarmenn! Stjórn félagsins hvetur ykkur eindregið til að taka ykkur frí og koma beint frá vinnu á fundinn kl. 16.00. Stjórn Dagsbrúnar. veiði □ Silungsveiði Til leigu er stangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði. Upplýsingar gefur Jón í síma 93-51417. Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlok og sendist Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgar- nesi. kkSRARIK Hk. ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88001: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss í Ólafsvík. Opnunardagur: Miðvikudagur 24. febrúar 1988 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Sandholt 34, Ólafsvík og Laugaveg 118, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1988 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Ólafsvík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: „RARIK-88001 - Húsnæði í Ólafsvík". Reykjavík, 05.02.1988, Rafmagnsveitur ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.