Morgunblaðið - 09.02.1988, Side 38
.38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa-
berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg.
Upplýsingar í síma 51880.
Háseti
óskast á 200 t. netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3644.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða vanan sölumann.
Góðir tekjumöguleikar.
Uppiýsingar í símum 18860 og 22229 frá kl.
9.00-17.00.
Vélavörð og háseta
vantar á netabát sem rær frá Grindavík.
Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475.
Hópsnes hf.,
Grindavík.
Sölumaður
á fasteignasölu
Vanur sölumaður óskast á gróna fasteigna-
sölu sem lögmenn eiga og reka.
Mjög góð vinnuaðstaða.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Sölumaður - 4674“.
Tölvari
óskar eftir starfi
Tölvari með góða PC-tölvukunnáttu og skrif-
stofutæknimenntun óskar eftir krefjandi
starfi sem fyrst.
Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 16. febrúar merkt: „Tölvari - 4935“.
Vanur háseti
óskast á 160 tonna netabát sem gerður er
. út frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-12587.
Nemi í rafvirkjun
óskar eftir að komast á samning í iðngrein
sinni. Hefur áhuga á að það sé eins fjöl-
breytt o'g mögulegt er.
Upplýsingar í síma 673494 eftir kl. 18.00.
Vélstjóra
vantar á 36 tonna bát sem er á línu.
Upplýsingar í síma 92-68566 á skrifstofutíma
og 92-68181 utan skrifstofutíma.
Fiskanes hf.
2. stýrimaður
og vélstjóri
Vanan stýrimann og vélstjóra vantar á frysti-
togarann Stakfell ÞH-360 frá Þórshöfn.
Réttindi áskilin.
Upplýsingar í síma 96-81240.
Útgerðarfélag N-Þingeyinga hf.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Spennandi tækifæri
Hefur þú áhuga á að slást í hóp tápmikilla
starfsmanna í einni glæsilegustu verslun lands-
ins? Nú eru laus til umsóknar eftirtalin störf:
★ Afgreiðslustarf í herradeild.
★ Afgreiðslustarf í hljómplötudeild.
★ Afgreiðslustarf við búðarkassa í matvöru-
deild.
Við leitum að þjónustulipru fólki sem hefur
reynslu og áhuga á þessum spennandi störf-
um. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband við
starfsmannastjóra á skrifstofu KRON,
Laugavegi 91, sími 22110, milli kl. 10-12.
Viðskiptafræðingur
af endurskoðunar-
sviði
Fyrirtækið er bankastofnun í Reykjavík.
Starfið felst í ýmsum störfum í endurskoðun-
ardeild, auk eftirlits með útibúum bankans á
landsbyggðinni.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við-
skiptafræðingar af endurskoðunarsviði.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu af bankastörfum.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00.
Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og raðmngaþjónusta
Lidsauki hf.
Skölavórdustig 1a - W1 Reykjavik - Simi 621355
Svæðisstjóri
Viljum ráða starfsmann til að hafa umsjón
með innkaupavögnum og pökkun á af-
greiðslukössum í matvöruverslun okkar í
Kringlunni. Starfið er heilsdagsstarf. Æski-
legt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli
eftirtalin skilyrði:
1. Séu á aldrinum 50-65 ára.
2. Geti unnið sjálfstætt og skipulega.
3. Eigi auðvelt með samskipti og að
stjórna vinnu annarra.
4. Séu heilsuhraustir.
Starfið felur í sér:
1. Daglega umsjón með innkaupavögnum.
2. Stjórnun á unglingum við pökkun og sam-
söfnum innkaupavagna síðara hluti
vikunnar.
3. Vinnu bæði innanhúss og utan.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi
(ekki í síma) í dag kl. 11.00-18.00 og á
morgun kl. 16.00-18.00.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar |
fundir — mannfagnaðir (dagsbruni | tilboð — útboð |
Fáskrúðsfirðingar
í Reykjavík og nágrenni halda sína árlegu
skemmtun í Fóstbræðraheimilinu nk. laugar-
dag 13. febr. Hin vinsæla félagsvist. hefst
kl. 20.30. Þá verða skemmtiatriði, happ-
drætti og dans. Húsið opnað kl. 20.00.
Allir eru velkomnir. Takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Árshátíð
Hestamannafélagsins Fáks verður haldin í
félagsheimilinu laugardaginn 13. febrúar nk.
og hefst kl. 19.00 með borðhaldi.
Miðar eru seldir á skrifstofu Fáks kl. 15.00-
18.00 þriðjudag og fimmtudag.
Einnig í versluninni Ástund, Austurveri og
Hestamanninum, Ármúla.
Hestamannafélagið Fákur.
Dagsbrúnarmenn
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn
11. febrúar kl. 16.00 í Bíóborginni, Snorra-
braut 37, (áður Austurbæjarbíó).
Dagskrá:
1. Heimild til verkfallsboðunar.
2. Skýrt frá gangi samningaviðræðna.
Dagsbrúnarmenn! Stjórn félagsins hvetur
ykkur eindregið til að taka ykkur frí og koma
beint frá vinnu á fundinn kl. 16.00.
Stjórn Dagsbrúnar.
veiði
□
Silungsveiði
Til leigu er stangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði.
Upplýsingar gefur Jón í síma 93-51417.
Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlok og sendist
Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgar-
nesi.
kkSRARIK
Hk. ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-88001: Nýbygging verkstæðis- og
geymsluhúss í Ólafsvík.
Opnunardagur: Miðvikudagur 24. febrúar
1988 kl. 14.00.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins við Sandholt 34,
Ólafsvík og Laugaveg 118, Reykjavík, frá og
með miðvikudeginum 10. febrúar 1988 gegn
kr. 5.000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Ólafsvík, fyrir opnunartíma
og verða þau opnuð á sama stað að við-
stöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu:
„RARIK-88001 - Húsnæði í Ólafsvík".
Reykjavík, 05.02.1988,
Rafmagnsveitur ríkisins.