Morgunblaðið - 13.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► Meðafa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Jakari, Júlli og töfra- Ijósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar mynd- irnar eru með íslensku tali. fl® 10.30 ► Myrkviða Mœja.Teiknimynd. ® 10.50 ► Zorro. Teiknimynd. 4BÞ11.15 ► Bestu vinir (Top Mates). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Fjallað er um vin- áttu tveggja drengja. 12.05 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STÖD 2 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.55 ► Ádöfinni. 17.00 ► Iþróttir. 18.15 ► [fínuformi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi^Umsjón: Ágústa Johnson og Jónina Benediktsdóttir. 18.30 ► Hringekjan (Storybreak). 18.55 ► Fróttaágrip og táknsmálsfréttir. 19.00 ► Smellir. 4BÞ14.10 ► Fjalakötturinn — Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Hiroshima, ástin mín (Hiroshima Mon Amour). Aðalhlutverk: Emm- anuéle Riva, Elji Okada og Bernard Fresson. Leikstjóri: Alain Résnais. Handrit: Marguerite Duras. ® 15.45 ► Ættarveldið (Dynasty). Blake heitir því að berjast fyrir umráðarétti yfir sonar- syni sínum og Krystle og Alexis lenda í lífsháska. ® 16.30 ► Nærmyndir. Nærmynd af Svövu Jakobsdóttur. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 4BÞ17.00 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. ® 18.30 ► íslenski listinn. Bylgj- an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Umsjón: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Baen, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9-OOFréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð- andi: Olga Guðrún Arnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Sjötti þáttur: Flýgur fiskisaga. 10.00 Fréttir. Tiikynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóömálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá Útvarpsins. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. 'miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þang- að líka" eftir Árna Ibsen. Leikendur: Viðar Eggertsson og Arnór Benónýs- son. Lárus Grímsson flytur eigin tón- list. (Einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Árna Einarsson kaupmann. (Áður útvarpað 8. nóvem- ber sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 12. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) , 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfé- lags Hornafjarðar. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tek- ur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræöin og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, endurteknar 3. og 4. lota: Menntaskólinn við Hamrahlíö — Fjölbrautaskóli Suðurnesja. fþrótta- kennaraskóli (slands — Fjölbrautaskóli Suðurlands. Fjölbrautaskólinn Sauðár- króki — Kvennaskólinn við Sund. 15.30 Við rásmarkið. Umsjón: iþrótta- fréttamenn og Snorri Már Skúlason. Fréltir kl. 16. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leik- ur innlenda og erlenda tónlist og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Gunnar Svanbergsson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson.á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum — svaka- málaleikrit í ótal þáttum. 4. þáttur. Morðaleikur. Endurtekið. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorst'einn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM96.7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall- dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós- vakinn sendir nú út dagskrá allan sól- arhringinn og á næturnar er send út ókynnt tónlist RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi, E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Opið. 13.00 Poppmessa i G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar- degi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli min og þín". Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Stjörnufréttir. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 102,9 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 Kvennó. 18.00 FÁ. 20.00 FG. 22.00 FB. 24—04.00 Næturvakt. ÚTVARP ALFA I túninu heima * Igærdagspistli vék undirritaður að samnorrænni fræðslumynd: Orka og Norðurlönd er sýnd var í þættinum Nýjasta tækni og vísindi síðastliðinn miðvikudag. Eins og lesendur sáu var Tjósvakarýnirinn ekki allskostar ánægður með hina myndrænu útfærslu þessarar myndar og taldi hana ekki komast í samjöfnuð við mynd þá er Lands- virkjun lét íslenska kvikmyndagerð- armenn smíða fýrir sjónvarpið en hinum norrænu myndsmiðum er samt ekki alls vamað og ekki vill ljósvakarýnirinn una þvi að vera sakaður um hlutdrægni er kemur að norrænum sjónvarpsmyndum. Hér sitja allir við sama borð hvort sem þeir starfa hjá fyrrum nýlendu- herrum vorum í Danmörku eða austur í gósenlandi kvikmyndaof- framleiðslunnar, Indlandi. Síðastliðið fímmtudagskveld var á dagskrá ríkissjónvarpsins mjög athyglisverð heimildarmynd sem Leif Davidsen fréttaritari danska sjónvarpsins í Moskvu gerði um Manninn frá Stavropol sem er betur þekktur undir nafninu Míkhaíl Gorbatsjov. Mynd Leifs Davidsens var athyglisverð fyrir þá sök að þar blasti við í allri sinni nekt hinn hrikalegi efnahagsvandi Sovét- manna, það er að segja efnahags- vandi sovéskrar alþýðu. Þannig gleymist seint senan í stórmarkað- inum er afgreiðslustúlkan kom ak- andi með nokkra ókræsilega kjöt- bita í vagni og svo upphófust handa- lögmál er lauk með því að vagninn tæmdist. Og svo þessar einkenni- iegu þöglu biðraðir við grafhýsin, við verslanimar, við blaðsölutum- ana eins og tíminn hafi numið stað- ar. Þessar myndir minntu óþægi- lega á svart/hvít myndskot frá Heimskreppunni miklu. Einvígi nœturgala Það er ekki ofsögum sagt að stundum getur ein mynd sagt meira en þúsund orð en samt getum við ekki verið án orðsins, án skáldskap- arins sem læðist í skjóli orðsins: Hann er öskur djúpt og villt, Hann er brak og gnýr þegar hrannast ísar, hann er nóttin sem fyrst breiðir hrím á lauf, hann er einvígi næturgala. Svo yrkir Pastemak í ljóðinu Skilgreining skáldskapar er birtist í bókinni Tilraun til sjálfsævisögu sem Geir Kristjánsson þýddi og Helgafell gaf út 1961. Einvígi næt- urgala ... verður seint fest á filmu en við getum þó vakið athygli í ljós- vakamiðlunum á slíku einvígi. Að undanfömu hafa ljóðskáld verið kynnt lítillega í ríkissjónvarpinu á sunnudagskveldi og er það vel en hvað um öll þau bókmenntaverk er flæða hér jrfír þjóðina ár hvert, bæði sögur og fræðibækúr, án þess að ljósvakavíkingar depli auga og á ég þá einkum við sjónvarpsgarp- ana? Hér hafa þó þáttastjórar 19:19 nokkra sérstöðu eins og síðar verð- ur vikið að í pistli. Er annars ekki stöðugt verið að tala um nauðsyn þess að efla inn- lenda dagskrárgerð? En slík dag- skrárgerð er kostnaðarsöm er sést best á því að síðastliðinn miðviku- dag lauk dagskrá ríkissjónvarpsins klukkan 22.19. íslenskir bókaútgef- endur vinna þrekvirki ár hvert er þeir sópa á hinn örsmáa markað hundruðum bóka á því ástkæra yl- hýra en bókaframleiðendur verða að búa við 25% söluskatt á sama tíma og fjármálaráðherra lækkar álögur á lyftingatæki. Margar perl- ur er að fínna í bókaflóðinu sem eiga erindi við landann, perlur sem þurfa ekki endilega jafn dýra um- gerð og Eurovisionslagararnir tíu sem hljómplötuútgefendurnir fá á silfurfatinu. Ólafur M. Jóhannesson FM 88,6 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn, 08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. ■ : 13.00 Með bumbum og gígjum. I um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Nœturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. v HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur ú laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt gaugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir og útivist. Áskorandamótiö um úrslit í ensku knattspyrnunni á slnumst að um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuö- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur. j SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.