Morgunblaðið - 14.02.1988, Page 59

Morgunblaðið - 14.02.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 59 Djúpivogur; Komið með slasaðan sjómann Djúpavogi. LOÐNUSKIPIÐ Pétur Jónsson RE kom hér inn á þriðjudags- kvöld með slasaðan skipverja. Hafði hann fengið slæmt höfuð- högg er nótarhringur slóst í höf- uð hans. Flugvél sótti manninn aðfararnótt miðvikudags. Hann mun þó ekki hafa reynst höfuð- kúpubrotinn. Björgunarskipið Goðinn kom til Djúpavogs um klukkan ellefu á miðvikudagskvöld með Albert GK sem hafði fengi nótina í skrúfuna. Var unnið að því á fimmtudags- morguninn að losa nótina úr skrúf- unni og var Albert farinn út aftur upp úr hádeginu. Ingimar Hver ók áUno? EKIÐ var á rauða Fiat Uno bifreið í Reykjavík á tímabil- inu 6.-15. janúar siðastliðinn. Þeir sem geta veitt upplýsing- ar um atvikið eru beðnir um að láta slysarannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík vita. Eigandi bifreiðarinnar telur að ekið hafi verið utan í hana annað hvort við hús í Sigluvogi, eða fyrir utan verslunarmiðstöð- ina Glæsibæ á þessu tímabili. Bifreiðin skemmdist á hægri hurð. Lögreglan óskar eftir að sá ökumaður, sem var valdur að þessum skemmdum, gefi sig fram, eða aðrir þeir sem kynnu að geta veitt upplýsingar. OÍTlROn AFGREIÐSLUKASSAR AUSTURSTRÆTI 17 • I BREIÐHOLTI VIÐ SELJABRAUT Og nú er Bolludagur aW\% /W*fTl 1 W% 1 Því ekki aö hafa fiskibollur? I I lt f I HUI ■ • — eða kjötbollur? ” Okkar rómaða „ Fiskfars mepnviat 1 Ogkjötfars hefur alltaf verið \ ^Amsætar g°“’en aldrei eins °§á 1 o'n'AiYia • Rióma bottm „ púnsboUur gremb°'lur & Fyrir Sprengidag: Úrvals s 1 AÐEINS 1. FL. Laukur Hvítlaukur Rauðlaukur Hvítur laukur Perlulaukur Púrrur Gulrófur Gular baunir Gulrætur Hvítkál Beikon Feitt kjöt, magurt kjöt, kjöt eins og þú vilt hafa þaö — þú velur Saltað spekk Nýtt spekk Reyktspekk VISA 7 nýjir litir er tolla lengur Kossekta? snyrtivöruumboðið. J ii iiii iiii iiiii 1 TILBOÐSVIKAN HEFST ÁMÁNUDAG í Smáskóm 30-50% afsláttur Dæmi: 2.860,- nú 1.430,- Síðan allt á fullt verð aftur. Smáskór, sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6 b/bakhlið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.