Morgunblaðið - 14.02.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.02.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 59 Djúpivogur; Komið með slasaðan sjómann Djúpavogi. LOÐNUSKIPIÐ Pétur Jónsson RE kom hér inn á þriðjudags- kvöld með slasaðan skipverja. Hafði hann fengið slæmt höfuð- högg er nótarhringur slóst í höf- uð hans. Flugvél sótti manninn aðfararnótt miðvikudags. Hann mun þó ekki hafa reynst höfuð- kúpubrotinn. Björgunarskipið Goðinn kom til Djúpavogs um klukkan ellefu á miðvikudagskvöld með Albert GK sem hafði fengi nótina í skrúfuna. Var unnið að því á fimmtudags- morguninn að losa nótina úr skrúf- unni og var Albert farinn út aftur upp úr hádeginu. Ingimar Hver ók áUno? EKIÐ var á rauða Fiat Uno bifreið í Reykjavík á tímabil- inu 6.-15. janúar siðastliðinn. Þeir sem geta veitt upplýsing- ar um atvikið eru beðnir um að láta slysarannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík vita. Eigandi bifreiðarinnar telur að ekið hafi verið utan í hana annað hvort við hús í Sigluvogi, eða fyrir utan verslunarmiðstöð- ina Glæsibæ á þessu tímabili. Bifreiðin skemmdist á hægri hurð. Lögreglan óskar eftir að sá ökumaður, sem var valdur að þessum skemmdum, gefi sig fram, eða aðrir þeir sem kynnu að geta veitt upplýsingar. OÍTlROn AFGREIÐSLUKASSAR AUSTURSTRÆTI 17 • I BREIÐHOLTI VIÐ SELJABRAUT Og nú er Bolludagur aW\% /W*fTl 1 W% 1 Því ekki aö hafa fiskibollur? I I lt f I HUI ■ • — eða kjötbollur? ” Okkar rómaða „ Fiskfars mepnviat 1 Ogkjötfars hefur alltaf verið \ ^Amsætar g°“’en aldrei eins °§á 1 o'n'AiYia • Rióma bottm „ púnsboUur gremb°'lur & Fyrir Sprengidag: Úrvals s 1 AÐEINS 1. FL. Laukur Hvítlaukur Rauðlaukur Hvítur laukur Perlulaukur Púrrur Gulrófur Gular baunir Gulrætur Hvítkál Beikon Feitt kjöt, magurt kjöt, kjöt eins og þú vilt hafa þaö — þú velur Saltað spekk Nýtt spekk Reyktspekk VISA 7 nýjir litir er tolla lengur Kossekta? snyrtivöruumboðið. J ii iiii iiii iiiii 1 TILBOÐSVIKAN HEFST ÁMÁNUDAG í Smáskóm 30-50% afsláttur Dæmi: 2.860,- nú 1.430,- Síðan allt á fullt verð aftur. Smáskór, sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6 b/bakhlið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.