Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 Reykjavík: Skartgripum fyrir 100 þús- und stolið Sýningargluggi verslunarinnar Gull og demantar í Aðalstræti var brotinn upp um helgina og þaðan stolið skartgripum fyrir um 100 þúsund krónur. Þjófnaðurinn átti sér stað aðfara- nótt laugardagsins. Ekki hefur náðst í þann eða þá sem þar voru að verki, en Rannsóknarlögregla ríkisins hefur málið á sinni könnu. Töluverðar annir voru hjá lögregl- unni á höfuðborgarsvæðinu um helg- ina. Alls var tilkynnt um 10 innbrot. Brotist var inn í geymslu fbúðarhúss í Breiðholti og þaðan stolið 10-20 flöskum af áfengi. Þá var farið inn í Langholtsskóla og tekið útvarps- tæki. Allmargir sölutumar fengu heimsókn og var stolið þaðan skipti- mynt, tóbaki og sælgæti. Valt út á ísi- lagða Botnsá UNG kona missti stjórn á bifreið sinni við brúna yfir Botnsá í Hval- firði um hádegi á sunnudag. Bif- reiðin lenti á hvolfi á ísilagðri ánni. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð. Maður, sem kom að slys- staðnum, aðstoðaði konuna við að komast út úr bifreiðinni, sem lá á hvolfi á hnausþykkri íshellu. Konan, sem var ein á ferð, meiddist ekki mikið, en bifreið hennar er mikið skemmd, ef ekki ónýt. Lögreglumenn að störfum á vettvangi. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Hafnarfjörður: Heimatilbúin sprengja stórslas- ar tvo unglinga Hér sést hvernig sprengingin hefur tætt rörabútinn í sundur. VAINTAR ÞIG FJARMAGN TIL FJÁRFESTINGAR í ATVINNUTÆKJUM ? TVEIR piltar, 14 og 17 ára, slösuðust í Hafnarfirði á sunnudag þegar sprengja, sem þeir voru að búa til ásamt tveimur félögum sínum í bílskúr á heimili eins þeirra, sprakk í höndunum á þeim. Piltamir vom lagðir inn á sjúkrahús, illa slasaðir. NEVI - IÐNAÐARBANKINN -SLEIPNER ÁRMÚLI7, 108 REYKJAVlK. SÍML91-681040. Sprengjan var útbúin með þeim hætti, sem nokkuð hefur borið á hjá hafnfírskum unglingum undan- farið, að rörbútur var fylltur með púðri, og lokað vandlega en kveik síðan stungið í gat sem borað var á rörbútinn. Að sögn Ólafs Guðmundssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns í Hafnar- firði virðist sem drengimir hafí ver- ið búnir að fylla hólkinn af púðri þegar þeir uppgötvuðú að gat vant- aði á fyrir kveikinn. Þeir helltu púðrinu úr, lokuðu hólknum að nýju og tveir þeirra tóku til við að bora á hann gatið. Púðurleifar hafa leynst í hjólknum og sprakk hann í höndunum á drengjunum. Sá eldri fót- og handleggsbrotnaði auk þess sem hann skarst á höfði og í and- liti. Hinn handleggsbrotnaði og skarst mikið. Félagar þeirra tveir sluppu ómeiddir. Olafur Guðmundsson sagði að þrátt fyrir víðtækar aðgerðir lög- reglu um áramótin og þrettándann og ítrekaðar áskoranir til foreldra um að vera á verði, hefði enn ekki tekist að kveða niður hinn mikla áhuga á að framleiða sprengjur, sem virðist að langmestu leyti bund- inn við unglinga í Hafnarfírði. Um áramótin slasaðist 12 ára piltur á auga af völdum svipaðrar sprengju og sagði Ólafur að þetta hörmulega óhapp minnti enn á við hve alvarleg- an hlut væri að eiga. Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fjármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnis M. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Við staðgreiðum seljanda tækið og kemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Engin útborgun við afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertir lánamöguleikar hjáþínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnir M. Nýtt og öflugt fyrirtæid á íslenskum fyármagnsmarkaði. | Glitnirhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.