Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 40
-40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 SOLU- OG ÞJÖNUSTUAÐILAR ÚTI A LANOI: REIKNISTOFA VESTFJARÐA - ELlAS ODDSSON - AÐALSTRÆTI 24 - 401 ISAFJORÐUR - SiNII 04-3854 JOHANN JORANNSSON - HAFNARSTRÆTI 107 - 600 AKUREYRI - SlMI 96-22794 RADIÖSTOFA SBG - STEINGRlMUR B. GUNNARSSON - HEOINSBRAUT I - 640 HÚSAVlK - SlMI 96-41453 TRAUST VIÐSKIPTAÞJÖNÚSTA - RAGNAR JOHANNSSON - MIÐASI II - 700 EGILSSTAÐIR - SlMI 97-11095 KERFISÞRÚUN HF. Armúli 38. 108 Reykjavik Simar: 688055 - 68 7466 SWISS SCHOOL OF HOTEL IMANAGEMENT AND TOURISM CHUR • Skólinn býöur upp á 2'A ára nám á ensku eöa þýsku sem lýkur meö prófi í hótel og veitingarekstri, og feröaþjónusturekstri. • Aö loknu 3ja anna námi geta nemendur lokiö prófi í stjórnun gisti- og veitingahúsa. • Launuö þjálfun á svissneskum hótelum. • Nám hefst í APRÍL '88 og OKTÓBER '88. • Skólinn hefur á 20 árum meö nemendum frá yfir 30 löndum getið sér góöan orðstír víöa um heim. • Erlendir námsmenn hljóta sömu menntun og svissneskir. • Nám í skólanum er metið til eininga viö bandaríska háskóla. Ef þú ert oröinn 18 ára, hefur góöa almenna menntun og góöa ensku eða þýsku kunnáttu og óskar eftir frekari upplýsingum um inntökuskilyrði, skólagjöld, styrki og lánamöguleika: KOMDU Á FUND MEÐ OLIVER SCHMID Á HÓTEL HOLIDAY-INN, REYKJAVÍK, FÖSTUDAGINN 26. FEBRÚAR KL. 5 SÍÐDEGIS. Swiss School of Hotel Management and Tourism, Welschdörfli 2, CH-7000 CHUR, Sviss. JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 29. febrúar Þjálfari: Þorsteinn Jóhannesson. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. Júdódeikl Ármanns Ármúla 32. Samningssag- an endalausa eftirPétur Guðjónsson í tómarúminu sem myndast milli jóla og ferminga er árvisst leikrit sett á svið og kallað „Samningar". Þessi hefðbundni farsi fylgir fyrir- fram ákveðnum „reglum" á sögu- sviði sem á sl. árum hefur verið hinir óprúttnu fjölmiðlar kerfisins. Pyrsti þáttur hefst ávallt með því að niðurlútir og ábúðarfullir verkalýðsleiðtogar kyija síbyljuna um nauðsyn þess að bæta upp kaupmáttarránið sem framið var á síðasta ári og að þeir muni alls ekki sætta sig við annað en bættan hag hinna lægst launuðu. Atvinnu- rekendur birtast skömmu síðar, alvöruþrungnir á svip, og segja að nú sé boginn spenntur til fulls og blikur á iofti og því miður sé ekki hægt að greiða hærri laun þar eð fyrirtækin hafí ekki bolmagn til að standa undir auknum launa- kostnaði. Ríkisvaldið horfír á allt þetta úr fjarska og minnir það deiluaðila með föðurlegum mynd- ugleik á að sýna ábyrgð. Það var- ar við vetðbólgu og hótar gengis- feliingu sé reynt að hrófla um of við launamisréttinu eða í alvöru reynt að koma hér á efnahagslegu lýðræði. Spámennimir birtast Til þess að styrkja stöðu at- vinnurekenda og ríkisvalds birtast á sviðinu ýmsir aukaleikarar eins og Þjóðhagsstofnun sem með línu- ritum og fræðingum spáir fram í tíðina og segir að draga þurfí sam- an seglin því horfur séu svartar, fískgengdin eigi sjálfsagt eftir að minnka, erfíðleikar sjáanlegir á gjaldeyrismörkuðum og ómögulegt að segja um íjármagnsþróunina. Að vísu er alltaf tekið minna og minna mark á þeim því þeir breyta spá sini nær vikulega. Brátt má því búast við því að sjá alvöru spá- konur á sviðinu. Nú þegar eru stjömuspekingar fengnir til að spá til um útkomu ýmissa atburða út- frá stöðu himintunglanna í beinni útsendingu frétta. Væri ekki tilva- lið að fá þá til þess að draga álykt- anir um niðurstöður samninganna með því að rannsaka stjömukort verkalýðsleiðtoganna og atvinnu- rekendanna, og útskýra í leiðinni að stjömukort þjóðarbúsins gefí ekki tilefni til að ætla að það beri launahækkanir handa hinum lægst launuðu? Farsinn endar eftir mikið þjark á báða bóga, verkfallshótanir og mótsagnakenndar skýrslur ýmissa sérfræðinga með því að það verður samið og að sjálfsögðu þarf allt „mússólínska" þríeykið — ríki, verkalýðsforysta, atvinnurekendur — að undirrita þá. Fallist i faöma Samningum verður svo gefíð eitthvert slagorðakennt og há- fleygt nafn, í líkingu við „þjóðar- sátt“. Svo koma samningsaðilamir fram fyrir alþjóð: Fyrstir birtast verkalýðsleiðtogamir þreyttir og rauðeygðir og segjast hafa reynt til hins ýtrasta að ná fram sann- gjömum kjarabótum handa þeim lægstiaunuðu. Síðan mæta at- vinnurekendur, með illa dulið ánægjuglott, og segjast hafa kom- ið til móts við kröfur launþega og spennt bogann meira en til fulls. Ríkisvaldið leggur síðan blessun sína yfír sköpunarverkið. Daginn eftir kemur spá frá Þjóðhagsstofn- un um hversu gott allt sé framund- an. Skammarlegir láglaunasamningar Þetta er leikritið en hinn kaldi raunveruleiki nú sem fyrr er sá að samningamir færa þeim lægst- launuðu engar kjarabætur. Það mun verða samið á sömu nótum og láglaunafélagið Sókn gerði um daginn, en kjarabætumar í þeim samningum voru grátbroslegar. Eða svipað og Vestfírðingar sem í stað þess að hafa í heiðri Bolung- arvíkursamningana — sem fyrir tveim ámm hækkuðu iágmarks- laun mjög mikið — sömdu nú um kaupmáttarskerðingu. Samnings- menn urðu sér til skammar í ör- væntingu sinni við að reyna að styrkja sökkvandi skip Alþýðu- flokksins. Mannréttindi, dellukenn- ingar og óvirkni launþega Hvers vegna er boðið uppá þenn- an farsa ár eftir ár? Í fyrsta lagi er ekki litið á laun sem mannrétt- omRon AFGREIÐSLUKASSAR rEigum fyrirliggjandA 2ja, 3ja og 4ra skúffu SHANNON: DATASTORI Leitið upplýsinga OlAH/8 ©Isiasom & co. ;if. VILTU LETTAST UM2-3KG Á EINNI VIKU? Reyndu þá 5 daga megrunarkúrinn, sem inni- heldur 15 bragðgóðar kexkökur úr 100% trefjaefni. Hver kaka kemur í stað heillar máltíðar og þú borðar aðeins 550 hitaeiningar í stað 2—3000. íslenskur leiðarvisir fylgir. ------------------------------------ Vinsamlegast sendið mér í póstkröfu: ______ pk. á kr. 995.- hvern pakka Naf n:_________________________I Heimili:_____________________________ Sveitarfélag: ----------------------- Q ST l/^q Sendist til Póstval, Pósthólf 91 33, 1 29 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.