Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir óskast til Rannsóknastofu mjólkuriðnaðar- ins. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist til Rannsóknastofu mjólk- uriðnaðarins, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Spennandi starf Óskum að ráða starfskraft 35-50 ára til starfa í Ijósa- og gjafavöruverslun í Kringl- unni. Vinnutími er seinnipartur dags og ann- ar hver laugardagur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars merktar: „H - 4683“. Heildverslun óskar eftir góðum starfskrafti í fjölbreytt starf s.s. við skrifstofustörf, skipulagningu og út- keyrslu á léttum vörum. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir leggist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „X - 4682“ fyrir næstu mánaðamót. Lagerstarf Heildsölufyrirtæki í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 26. febrúar merktar: „Lagerstarf - 4940“. Framkvæmdastjóri Frjálst framtak hefur í hyggju að ráða fram- kvæmdastjóra fyrir byggingasvið sitt. Við- komandi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Aldur: Æskilegur aldur á bilinu 28-38 ára. 2. Menntun: Viðskiptafræðimenntun eða sambæri- leg menntun æskileg. 3. Starfsreynsla: Viðkomandi þarf að hafa 5-12 ára starfsreynslu í stjórnunarstörfum, en þar er átt við reynslu af skipulagi og stjórnun verkefna, reynslu í fjármálum og markaðsmálum. Þá þarf viðkomandi að eiga auðvelt með að umgangast fólk. Starfið býður upp á eftirfarandi: 1. Þróun: Skipulag og þróun stórs bygginga- svæðis með fjölda af sérfræðingum. 2. Samningar: Samninga við fjölda fyrirtækja í bygg- ingaiðnaði og samstarf við þá. 3. Stjórnun: Stjórnun á mjög stóru verkefni í bygg- ingariðnaði, sem felur í sér fjármála- stjórn, skipulag og framkvæmd á sölu bygginga og samvinnu við sérfræðinga. 4. Samvinnu: Vinnu í fyrirtæki í miklum uppgangi með fjölda af hæfu starfsfólki. Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini öll þau atriði, sem til greina geta komið við mat á hæfni umsækjanda. Með allar umsóknir verður farið sem trún- aðarmál og öllum verður svarað. Si? Frjálst framtak Ármúla 18, 108 Reykjavík, sími82300. Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. fltaQQmiItfiiMfr Garðabær Óskum að ráða starfskrafta til pökkunar- starfa og fleira, strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 54481 milli kl. 17.00 til 19.00 í dag. Grensásbakarí Lingási 11, Garðabæ. Verkstjóri Matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða verkstjóra. Starfssvið: Blöndun hráefna. Umsjón með pökkun. Umsjón með birgðum og innkap í samráði við innkaupastjóra. Mannahald. Áríðandi er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt, sé nákvæmur og beri skynbragð á það hreinlæti, sem þarf við matvælafram- leiðslu. Æskilegur aldur 25-45 ára. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „J - 4685“ fyrir 1. mars nk. Ræstingafólk óskast til að þrífa sameign í verslunarhús- inu, Gerðubergi 1. Einnig óskast húsvörðurtil starfa á sama stað. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson, eftir kl. 19.00, í síma 77772. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í augiýsingaiðnaði óskar eftir kraft- miklum framkvæmdastjóra sem fyrst. Hlut- deild í rekstrinum eða eignaraðild kemur til greina. Fyrirtæk'rð er vel búið tækjum og er í góðu húsnæði og með traust viðskiptasam- bönd. Gott tækifæri fyrir aðila sem vill vinna hjá sjálfum sér og rækta upp fyrirtæki og hefur góð sambönd í viðskiptalífinu. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöldið 25. þ.m. merkt: „Auglýsing - 3563“. Bílaverkstæði - mótttaka fólksbíla Viljum ráða áhugasaman mann til afgreiðslu í móttöku fólksbílaverkstæðis. Framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að vera lipur og hafa góða framkomu í hvívetna. Almenn þekking á bílum nauðsynleg. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin. Vinnutími frá kl. 07.45-17.30, hálf klst. mat- artími. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Ásgeir Þorsteinsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. iHlHEKLAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Háseta vantar á 200 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68755 og 92-68413. Vísirhf., Grindavík. Hejlsugæslan Álftamýri óskar eftir að ráða starfskraft til ræstinga. Upplýsingar í síma 688550. Blönduós Staða húsvarðar við Félagsheimilið á Blönduósi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Upplýsingar gefur formaður rekstrarnefndar, Sturla Þórðarson, í símum 95-4356 og 95-4357. Starfsreynsla 28 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri atvinnu í Reykjavík eða úti á landi. Hefur versl- unarpróf og 10 ára starfsreynslu við innflutning og önnur skyld störf. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 72550 eftir kl. 17.00. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara. Upplýsingar veitir Óðinn Rögnvaldsson í síma 38383. XxKassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVlK - S. 38383 Þroskaþjálfar Við þjálfunarstofnunina Lækjarás eru eftirfar- andi stöður lausar til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 5. mars nk. 1. Staða deildarþroskaþjálfa á væntanlegri dagvistardeild fyrir eldri í Blesugróf. Full staða. Verksvið: Umönnun, meðferð og verkstjórn 8 einstaklinga á aldrinum 47-63 ára. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt, hafa góða skipulagshæfileika og vera tilbúinn að taka þátt í að móta starf- semina á deildinni. 2. Staða deildarþroskaþjálfa, full staða. Verk- svið: Umsjón, þjálfun og verkstjórn 10 ein- staklinga á aldrinum 26-50 ára. Viðkomandi þarf, auk sjálfstæðra og skipu- legra vinnubragða, að hafa innsýn í meðferð einstaklinga með geðræn vandamál. Báðar þessar stöður veitast frá 15. mars nk. eða eftir nánara samkomulagi. 3. Staða deildarþroskaþjálfa, full staða. Verk- svið: Umsjón, þjálfun og umönnun 4ra fjöl- fatlaðra einstaklinga á aldrinum 29-33 ára. Viðkomandi þarf auk sjálfstæðra og skipulegra vinnubragða að hafa innsýn í sjúkraþjálfun og aðra meðferð mikið fatl- aðra einstaklinga. Staðan veitist frá 15. maí eða eftir nánara samkomulagi. Við bjóðum ykkur: 1. Faglegann stuðning. 2. Aðstoð vegna kostnaðar við barnagæslu. 3. Góða vinnuaðstöðu og góðan anda á vinnustað. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Háteigsvegi 6, og á stofnunum félagsins. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 39944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.