Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, SVEINN ÞÓRIR HANNESSON bóndi Ásgarði, Reykholtsdal, veröur jarðsunginn frá Reykholtskirkju miövikudaginn 24. febrúar kl. 14.00. Geirlaug Jónsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Bjartmar Hannesson, Gestrún Sveinsdóttir, Ólafur Gunnbjörnsson, Unnar Þ. Bjartmarsson, Þóra G. Bjartmarsdóttir. t HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, fyrrum til heimilis á Sólvallagötu 51, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, miövikudaginn 24. febrúar kl. 10.30. Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Vilhjálmur Egilsson. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa, ÁGÚSTAR VILHJÁLMS MATTHÍASSONAR forstjóra frá Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir færum viö Akógesfélögum, Birni Júlíussyni lækni og Agli Jakobssen yfirlækni deildar 13 D Landspítalans og starfs- fólki, fyrir góöa umönnun og hlýju í veikindum hans. Sigurbjörg Sigríður R. Ágústsdóttir, Guðrún H. Ágústsdóttir, Kristbjörg Ágústsdóttir, Egill Ágústsson, Matthildur Ágústsdóttir, barnabörn i I. Benediktsdóttir. Kurt Haugland, Sigurður Njálsson, Hildur Einarsdóttir, Björn Stefánsson, I barnabarnabörn. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langommu, BJARGAR HELGADÓTTUR, Baldursgötu 32, Reykjavik. Sérstakar þakkir færum viö læknum, hjúkrunarfólki og starfsfólki Öldrunardeildar B6 Borgarspítalans. Ólafur Ólafsson, Erla Ólafsdóttir, tengdabörn og barnabörn. t Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúö við andlát og jaröarför HÓLMGEIRS ÁRNASONAR, Laugarbrekku 20, Húsavík. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Ingvar Hólmgeirsson, Björg Gunnarsdóttir, Guðmundur A. Hólmgeirsson, Helga Stefánsdóttir, Ása Hólmgeirsdóttir, Pétur Olgeirsson, Elsa Hólmgeirsdóttir, Óli Austfjörð. barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar bakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafi. HALLDÓRS KR. KRISTJÁNSSONAR, Kársnesbraut 74, Kópavogi. Inga Gisladóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. SIEMENS Rómgóður frysti- skápur frá Siemens # Geturfryst 18kgásólarhnng. # Nýtanlegt rými 207 lítrar. # Aðeinsl46smáhæð.___________ Smith & Norland Nóatúni 4 — S. 28300 omRon AFGREIÐSLUKASSAR VJterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! Riíiftiauiii IR Afli og aflaverð- mæti tog- aranna Morgunblaðið birtir hér á eftir yfirlit LÍÚ um afla og aflaverðmæti togaraflotans á síðasta ári. í þessum töflum er togurum skipt í flokka eftir landshlutum og stærð auk þess, sem frystitogar- arnir eru í sér flokki. í fyrsta dálki er nafn viðkom- andi skips, öðrum úthaldsdaga- fjöldi og þriðja veiddur afli talinn í tonnum. í þeim íjórða er verð- mæti afla landaðs innan lands, næst verðmæti afla landaðs er- lendis og loks heildarverðmæti. í öllum tilfellum er miðað við brúttó- verðmæti og talið í milljónum króna: Akureyrin EA 10 skilaði meiri verðmætum á land en nokkurt annað. skip. Guðbjörg ÍS 46 ber af ísfisktog- urunum hvað aflaverðmæti varð- ar. Ottó N. Þorláksson RE 203 aflaði einn meira en 6.000 tonna. Suðurland og Vestmannaeyjar Afla- Brúttóv. Brúttó Brúttóv Úthalds- magn millj. kr. erlendis ftflititftlfl dagar tonn innanlands millj. kr. miUj. kr. Aðalvík KE 95 252 3.353 67,8 18,1 85,9 Ásbjöm RE 50 265 3.894 72,4 33,9 106,2 Áspreir RE 60 265 3.681 66.5 30.6 97.1 Ásþór RE 10 266 2.801 56,9 21,5 78,4 Bergey VE 544 252 3.493 60,7 36,9 97,6 Bercrvfk KE 22 270 3.768 71.3 17.5 88.9 Breki VE 61 306 4.979 98,5 35,8 134,4 Haraldur Böðvarsson AK 12 321 4.511 70,6 32,4 103,0 HaukurGK 25 273 3.549 55.3 55.2 110.5 Hjörleifur RE 211 260 2.670 48,4 22,8 71,3 Höfðavík AK 200 279 3.677 65,1 13,9 79,1 Jón Baldvinsson RE 208 302 4.208 74,5 31.6 106,1 Jón Vídalín AR 1 256 3.699 83,0 0,0 83,0 KeilirRE37 ' 122 643 11,9 7,4 19,3 Klakkur VE 103 292 3.256 60,8 30,0 90.8 Krossnes SH 308 175 1.832 32,6 13,5 46,2 Krossvík AK 300 284 3.995 76,6 8,9 85,6 Már SH 127 308 3.350 61,9 50,9 112.8 Ólafur Jónsson GK 404 295 3.675 56,3 45,2 101,5 Ottó N. Þorláksson RE 203 302 6.016 102,0 49,9 152,0 OturHF 16 276 3.431 89.4 8,9 98.4 Runólfur SH 135 293 3.385 76,1 8,6 84,8 Sindri VE 60 282 3.314 63,9 23,0 87,0 Skipaskacri AK 102 286 2.073 38.6 19.5 58,1 Sturlaugur H. Böðvarsson AK 309 5.364 87,8 45,0 132,8 Sveinn Jónsson KE 9 264 3.282 47,9 41,5 89,5 Vestmannaey VE 54 109 1.050 14.9 26,1 41,0 Ýmir HF 343 310 3.092 35,2 86,5 121,7 Þorlákur ÁR 5 246 3.167 60,6 10,4 71,0 Vestfirðir Afla Brúttóv. Brúttó Brúttóv Úthalds- majrn miilj. kr. erlendis samtals dasrar tonn innanlands millj. kr. millj. kr. Bessi ÍS 410 287 3.756 45,9 105,9 151,9 Dagrún ÍS 9 242 4.060 72,4 61,5 133,9 Elín Þorbjamardóttir ÍS 700 278 3.516 77.2 20,8 98.1 Framnes ÍS 708 230 2.853 53,5 33,3 86,9 GuðbjarturíS 116 315 3.667 68,2 54,9 123,2 Guðbjörg ÍS 46 282 5.385 69.5 149,2 218.8 Gyllir IS 261 250 4.143 74,2 64,0 138,2 Heiðrún ÍS 4 223 2.606 42,7 48,4 91,1 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 275 3.971 75,7 93.8 169.5 Páll Pálsson ÍS 102 247 4.600 62,2 107,1 169,4 Sigurey BA 25 282 3.276 77,9 0,0 77,9 Sléttanes ÍS 808 254 3.420 40.8 83.7 124,6 Sölvi Bjamason BA 65 264 3.910- 97,3 0,0 97,3 Tálknfirðingur BA 325 252 4.110 89,8 13,2 103,1 - Norðurland Afla- Brúttóv. Brúttó Brúttóv Úthalds- magn millj. kr. erlendis samtals dagar tonn innanlands millj. kr. millj. kr. Amar HU 1 258 3.615 99,3 5,4 104,7 BaldurEA 108 275 1.493 44,0 14,5 58,6 BjörgúlfurEA 312 191 2.967 69,9 31.2 101,1 Björgvin EA 311 247 3.009 71,0 12,4 83,5 DalborgEA317 216 1.463 33,2 24,7 58,0 Dransrey SK 1 259 3.173 70,7 27,9 98.6 Hegranes SK 2 254 3.547 85,4 27,9 113,3 Hrimbakur EA 306 283 3.060 73,8 0,0 73,8 KolbeinsevÞH 10 305 '3.445 85.6 10.3 95.9 Ólafur Bekkur OF 2 59 433 8,6 7,0 15,7 Rauðinúpur ÞH 160 281 3.260 85,7 0,0 85,7 Sigluvík SI2 219 2.778 63,2 7.6 70,8 Skafti SK 3 278 3.375 81,8 24,6 106,4 Snæfell EA 740 282 2.511 69,2 0,0 69,2 SólbergOF 12 280 3.586 75,8 37.6 113,5 Stáívík SI 1 294 3.298 84,2 0,0 84,2 Stapavík SI5 277 1.617 67,1 7,4 74,6 SveinborgSI 70 165 1.275 19,4 26,1 45,5 VERKSMIÐJU ) ÚTSALA Meiri háttar ÚTSALA á alls konar vörum úr keramik og steinleir. 20-60% afsláttur Blómapottar og hlífar, matarílát, drykkjarkönnur diskar, skálar, krúsir, vasar og bakkar. Sumpart vörur sem hætta í framleiðslu og sumpart vörur til að rýma fyrir nýjum. Einnig lítið gallaðar vörur MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI. Póstkröfuþjónusta. GLIT Höfðabakka 9 Sími 685411 Keflavík: / > Albert Olafsson KE aflahæstur Keflavík. AFLI var fremur tregur síðustu viku, sérstaklega hjá netabátun- um, en iínubátarnir sem róa með tvöfalda setningu fengu sæmileg- an afla. Albert Ólafsson KE var aflahæstur með 37,3 tonn í þrem róðrum, Búrfell KE var með 33,9 tonn í þrem róðrum og Eldeyjar- Boði KE var með 30,6 tonn í tveim róðrum. Skagaröst KE var aflahæsti neta- báturinn með 34,4 tonn, en aðrir voru með mun minna. Stafnes KE var með 18,5 tonn og Happasæll KE var með 15,7 tonn. Þuríður Halldórs- dóttir er á útilegu og landar afla sínum einu sinni í viku og var aflinn í síðustu viku 17 tonn. Lítill friður var hjá dragnótabátun- um og aflinn í samræmi við það, Farsæll GK var með 18,6 tonn í 5 róðrum og Amar KE var með 13 tonn einnig í 5 róðrum. Nokkrir Sand- gerðisbátar komu til Keflavíkur til löndunar þar sem þeir voru í landi þegar Qara var og gátu því ekki siglt inn rennuna í innsiglingunni til Sand- gerðis. _ BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.