Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson þriðjudagnr, 23. febrúar Fiskurinn í dag ætla ég að fjalla um nokkur atriði sem varða Fiska- merkið (19. febrúar til 19. mars). Eins og áður eru lesend- ur minntir á a hver maður á sér nokkur stjörnumerki; að aðrir þættir koma því til með að setja strik í reikninginn hjá hveijum og einum einstaklingi. Tvceráttir Tákn Fisksins eru tveir fískar sem synda hvora i sína áttina en á milli þeirra er band sem heldur þeim saman. Þetta á að tákna hið mótsagnakennda eðli Fisksins, það er að í honum býr oft togstreita og innri bar- átta sem varðar það hvaða leið hann eigi að fara. Hérogþar Til eru a.m.k. tvær aðrar skýr- ingar. Önnur er sú að til séu tvær tegundir af Fiskum, ann- ars vegar sá sem lætur sig fljóta með og hins vegar sá sem berst gegn straumnum. Hin er sú að fólk í Fiskamerkinu hafi annan fótinn á jörðinni en hinn í heimi drauma og ímyndunar- afls. Smáfiskar og stórhveli Fiskurinn er vatnsmerki, er næmur tilfinningamaður. Hann er síðasta merkið í hringnum og er sagt að hann feli öil hin merkin í sér. Það er því svo að fólk í Fiskamerkinu er margslungið. Til er hinn við- kvæmi, draumlyndi og áhrifa- gjami Fiskur sem skiptir um skoðun eftir því hvemig vind- urinn blæs. Síðan em til stór- hveli sem gieypa smærri fisk- ana f sjónum og hafa sjátfir mótandi áhrif á umhverfið. Þetta þýðir að í raun verðum við að varast að ætla okkur að negla niður ákveðna lýsingu á Fiskamerkinu. Merkið er margslungið og sami einstakl- ingurinn getur verið misjafn eftir tfmabilum. í raun er fátt fast þegar Fiskurinn er annars vegar. Óútreiknanlegur Það sem er einna algengast að sjá em Fiskar sem em þægileg- ir og liprir í umgengni. Þeir em rólegir dags daglega, en eiga til að vera óútreiknanlegir og mislyndir. Sem betur fer er það hins vegar svo að þegar verri hliðin snýr fram þá draga þeir sig yfirleitt f hlé og láta lítið á sér bera. Skilningsríkur Að öllu jöfnu er Fiskurinn vfðsýnn og skilningsríkur. Það er þvf oft svo að hann lendir i hlutverki hins skilningsríka hlustanda. Vinimir hella vandarnálum sínum yfir hann. Þessi sama víðsýni og skilning- ur á mannlegri þjáningu gerir að margir Fiskar em mannúð- lega sinnaðir. Ef þú fínnur til með fólki þá er stutt í það að þú viljir hjálpa þvf og leggja þitt af mörkum til að bæta heiminn. Aðlögunarhafini Einn helsti hæfíleiki Fisksins er fólginn f aðlögunarhæfni. Hann getur fallið inn í svo til hvaða umhverfi sem er. Þetta á rætur að rekja til sveigjan- leika, næmleika og fmyndunar- afls. Menningarmál Tveir aðrir eiginleikar em áber- andi tyrir merkið. Fiskurinn hefúr gjaman áhuga á tónlist og elskar dans. Leikhús, kvik- myndir og menningarmál al- mennt em ofarlega á áhuga- sviði hans. f öðm lagi er al- gengt að rekast á Fiska sem em é kafl f andlegum málefn- um og hafa áhuga á öllu því sem er é einhvem hátt dular- fullt. UÓSKA V/'— .i| jí^ \ í i s~~\\ ............. ■ ~ ■ ■ ........................ .. FERDINAND SMÁFÓLK HEY; MANA6EK..I VE BR0U6HT MV ATTORNEV TO 5EE VOU... Sæll, stjóri, ég kom með Iðgfræðinginn minn að hitta þig ... UUE THlNK I 5H0ULP 6ET PAlP FOR PLAVIN6 ON VOUR TEAM.. TELLVOUR ATTORNEVTO 6ET BACK AT 5HORT5TOP UIHERE HE BEL0N65 OR THERE'LL BE NO 5UPPER T0NI6HTÍ l'VE never seen AN e ATTORNEV GlVE UP A g CA5E 50 FA5T... c Okkur finnst að við eigum að fá borgað fyrir að leika í liðinu þínu. Segðu lögfræðingi þínum að koma sér aftur f vörn- ina þar sem hann á að vera, annars fær hann engan kvöldmat! Ég hefi aldrei séð lögfræð- ing svona snöggan að gef- ast upp við mál... BRjDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ragnar Hermannsson og Matthías Þorvaldsson vom lengst af í toppbaráttunni í tvímenningi Brídshátfðar. En þeir vom ófarsælir í sfðustu set- unum og náðu ekki verðlauna- sæti. Eftirfarandi spil átti sinn þátt í því: Suður gefur; AV á hættu. Vestur ♦10864 VKD87 ♦ Á65 ♦ D5 Norður ♦ ÁG972 ♦ 10 ♦ DG984 ♦ 82 Austur lll,., *KD5 II ♦ G96542 ♦ 32 ♦ 64 Suður ♦ 3 ♦ Á3 ♦ K107 ♦ ÁKG10973 Þeir félagar, vora með spil NS á móti Granovetter-hjónun- um, Matt og Pam. Þau hjónin era afar agaðir spilarar, og fylgja bókinnni stíft. Það vissi Ragnar af skrifum þeirra í tíma- ritið The Bridge World, og var því síður en svo vondaufúr þegar blindur kom á borðið eftir þessar sagnir Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Dobl 1 spaði 2 hjörtu 3 grönd Dobl Pass Pass Pass Ragnar og Matthías spila eðli- legt kerfi, svo stökk Ragnars í þijú grönd í þessari stöðu sýnir slagaríkan lauflit og fyrirstöðu í hjarta. Matt spilaði út hjartakóng, sem Ragnar drap strax á ás og lagði niður laufás. Nú valt allt á því að fínna laufdrottninguna, og þar sem ljóst var að úttekt- ardobl vesturs var ekki mjög sterkt, ákvað Ragnar að spila hann upp á skiptinguna 4-4-4-1. Fór sem sagt inn á spaðaás blinds og svfnaði laufgosanum: 1100 niður og tært núll. Ragnar var svo sem ekki eini sagnhafínn sem fór fímm niður á spilinu, en hinir vora ódoblað- ir. Aðeins eitt par spilaði sex lauf í NS, Alan Sontag og Mark • Molson. Þeir fundu trompdrottn- inguna og tóku þar með toppinn í NS. Sverrir Kristinsson og Ingvar Hauksson reyndu sex tígla, en Ingvar svínaði fyrir laufdrottninguna og fór tvo nið- ur. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Malmö í Svíþjóð um áramótin kom þessi staða upp í skák sænska alþjóð- lega meistarans Ferdinand Hell- ers, sem hafði hvítt og átti leik, og danska stórmeistarans Curt Hansen. Svartur var að enda við að drepa peð á e4 með biskup sem stóð á b7. 25. Dd5+! og svartur gafst upp, því hann tapar manni. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1.—2. Balashov og Kupreitschik (báðir Sovétríkjunum) 5*/2 v. af 9 mögu- legum. 3.-4. Wedberg og Hellers (báðir Sviþjóð) 5 v. 5. Schiissler (Svíþjóð) 4'/2 v. o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.