Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 39 Morgunblaðið/Sigurdur Jónsson Sverrir Hermannsson og kona hans Gréta Kristjánsdóttir meðal gesta. Gegnt þeim sitja Jón Guðbrandsson veislustjóri og Þórunn Einarsdóttir. Tónleikar í íslensku óperunni GITARLEIKARARNIR Símon Nilsson leika ýmist einleik eða Spáni og Ítalíu, Þýskalandi og ívarsson og Torvald Nilsson frá dúett á þessum tónleikum en á Englandi en þau eru: Anðn, J. Svíþjóð halda tónleika í íslensku efnisskránni eru tónverk frá fímm Dowiand, T. Robinsson, J.A. Losy, óperunni á miðvikudaginn, 24. öldum — frá endurreisnartímanum A. Vivaldi, F. Sor, I. Albeniz, E. febrúar, kl. 20.30. og allt fram á okkar daga. Tón- Granados, M. Castelnuovo-Tedes- Þeir Símon Ivarsson og Torvald skáldin eru af ýmsu þjóðemi, frá co og John Speight. HVAÐ SÝNIR Árnessýsla: Kveðið með hnykk á þorrablóti Sjálfstæðisfélögin í Arnessýslu héldu þorrablót 13. febrúar. Þar var heiðursgestur Sverrir Her- mannsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra. Eins og venja er á blótum skemmti fólk sér við söng og þjóðlegan kveð- skap. Sverrir Hermannsson kvaðst i sínu ávarpi eiga ættir að rekja til Vestfjarða og flutti rammar sögur og kveðskap úr þeim §órðungi og var sá með hnykk að hætti þess héraðs. Gestir kunnu vel að meta hnykki Sverris og var honum fagn- að vel. Veislustjóri var Jón Guðbrands- son dýralæknir. Hann skoraði á fyrirmenn flokksins að halda tölu sem þeir gerðu. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra fór yflr stjóm- málaástandið í léttum dúr, Eggert Haukdal talaði í léttum dúr um Steingrim Hermannsson vegna tíðra ferða hans milli landa. Ami Johnsen formaður kjördæmisráðs fór með kviðlinga úr ýmsum áttum með allrahanda formálum og nál- guðust sumir þeirra samflokks- menn hans í þingliði. Voru sumir kviðlinganna djarft kveðnir og nær- göngulir. Þá stóðst ekki mátið einn gestanna, gamall ungmennafélagi, og brá á loft nokkmm ferskeytlum til að slæva bitið í þeim frá Ama. Þannig flugu gamanmálin í anda þorratíðar fram eftir kvöldi og menn skemmtu sér vel. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurdur Jónsson Dagfríður Finnsdóttir og Aðalheiður Jónasdóttir. Hver mínúta eilífð Kvlkmyndlr Arnaldur Indriðason Hitnar í kolunum. Sýnd i Laug- arásbiói. Bandarisk. Aðalhlutverk: David Dukes, Tiana Alexandra og Rod Steiger. Hitnar í kolunum, sem sýnd er í Laugarásbfói, er hugsanlega versta biómynd sem sýnd verður hér á landi á þessu ári. Hún er látin gerast í Buenos Aires i Argentinu einfaldlega af þvi að þar er mjög ódýrt að gera myndir og segir á sinn makalausa hátt frá heróínsmyglurum sem nota grunlausar! konur til að flytja heríónið til Bandarikjanna með því að koma þvi fyrir f bijóstum þeirra. Stjaman f Heitt í kolunum á að vera n.k. kvenkynsmynd af Jackie Chan og heitir hún Tiana Alexandra. í henni speglast svo- sem hin austræna fegurð en leik- ræna hæfíleika hefur hún enga. í samanburði við hana er Jackie Chan eins og aðlaður Shakespe- areleikari. En þótt Tiana eigi að vera stjama myndarinnar er eina raun- verulega stjaman I henni Rod Steiger. Það er grátlegt merki um hnignun og fall þessa ágæta leik- ara að hann skuli sjást í þessari hörmung. Meira en minútu, minna en ei- lífð, segir Tiana þegar hún á ein- um stað er spurð að þvi hve lengi hún ætlar að dvelja við hug- leiðslu. Hver mínúta af þessari mynd er eins og heil eilffð. þessi mynd! splunkunýja tölvutengjanlega búðarkassann frá dts. Þessum nýja dts tölvukassa er komið fyrir ofan á umbúðum sem innihalda vörur. Og af hverju skyldi ljósmyndarinn hafa stillt þessu svona upp . . . Jú, til að sýna hæfni dts. - Eigandi varanna getur strax skráð vöruna inná dts tölvukassann. dts gegnir nefnilega tvöföldu hlutverki, hann þjónar sem venjulegur búðarkassi (greiðslureiknir) og birgða- vörður. Tvær flugur í einu höggi. Svo er lauflétt að fylgjast með sölunni og lagernum, því dts segir nákvæmlega hver staðan er. Þessi splunkunýi dts tölvukassi (og fleiri af hans bræðrum) eru til sýnis í verslun okkar að Laugavegi 178 og við ráðleggjum forsjálum stjórnendum að hringja í okkur til skrafs og ráðagerða. Samtímis panta sýnikennslu hjá sérfræðingum okkar til þess að sjá með eigin augum þjónustugleði dts. Viltu vita hver staðan er ? .■• . . Pá borgar sig að slá á þráðinn í síma 31312. Ath. dts tengist flestum íslenskum birgðaforritum. HANS ÁRNASON UMBOÐ & ÞJÓNUSTA Laugavegi 178 • Sími 31312 P.S. Við „klæðskerasaumum" greiðsluskilmálana. & framkvæmd hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.