Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR AMC Audi BMW Buick Chevrolet Chrysler Citroén Daihatsu Datsun Dodge Fiat Ford Honda International Isuzu Lada Landrover M. Ferguson Mazda Mercedes Benz Mitsubishi Nissan Oldsmobile ijp. erkins Peugot íenault lange Rover Saab Scania Subaru Þ. JONSSON & CO SKEIFAN 17 S. 84515 - 8451 (> SIEMENS VS 9112 Öflug ryksuga • Stillanlegursogkrafturfrá 250 W upp Í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirivél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góðu SIEMENS gæðin! / VI. SMfTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 HAGGUINDS DENISON VÖKVADÆLUR ☆ Ollumagn frá 19-318 l/m(n. ☆ Þrýstingur allt að 240 bar. ☆ Öxul-flans staðall sá sami og á öðrum skófludælum. ☆ Hljóðlátar, endingargóðar. ☆ Einnig fjölbreytt úrval af stimpildælum, mótorum og ventlum. ☆ Flagstætt verð. ☆ Ýmsar gerðir á lager. ☆ Varahlutaþjónusta. ☆ Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. SIC. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelöarási, Caröabæ símar 52850 - 52661 Krístjaim L. Jóhanns- dóttir — Minning Fædd 24. október 1912 Dáin 12. febrúar 1988 Við sviplegt fráfall vinkonu minnar, Louise Jóhannsdóttur, koma upp í hugann ljóðlínur skálds- ins frá Hvítadal: „Er hel í fangi minn hollvin ber ég sakna einhvers af sjálfum mér.“ Samvistir við Louise voru með þeim hætti að maður gekk ævinlega glaðari af hennar fundi en maður kom. Við bjuggum í sama húsi í tólf ár og vinátta okkar styrktist með hverju ári. Heimili Louise var eins og hún sjálf, — smekklegt og snyrtilegt og bar vott um næma tilfinningu fyrir því sem fagurt er. Til hennar var gott að leita, — og var óspart gert, bæði á nóttu og degi. Að leiðarlokum er mér þakklæti í huga fyrir velvild þessarar góðu konu í garð dóttur minnar og dótt- ursona, en hún var þeim eins og önnur amma. Mest vil ég þó þakka dýrmæta vináttu og samverustund- ir liðinna ára. Ástvinum Louise færi ég einlæg- ar samúðarkveðjur. Anna Long í dag, þriðjudag 23. febrúar, fer fram frá Landakotskirkju útför móðursystur minnar, Kristjönu Louise Jóhannsdóttur, er lést þann. 12. febr. sl. í Landspítalanum. Kristjana Louise, eða Lúlla eins og hún var alltaf kölluð af sínum nánustu, var fædd í Reykjavík 24. október 1912. Foreldrar hennar voru merkishjónin Sigríður Dag- finnsdóttir og Jóhann Guðmunds- son skipstjóri sem bæði eru látin. Lúlla var næst elst systkina sinna, þau voru Dagbjört Halldóra er býr í Hafnarfirði, Sigurður skipstjóri er lést 14. júní 1972, Guðmundur er drukknaði 9. nóvember 1947, en yngsta systirin, Gunnhildur, býr í Reykjavík, og syrgir systur sína, er var henni alltaf sem besta vin- LV Uk IJK Lte \|2 \|£ jro JB1 4K 4Kp *B|p 11 Jí J? jí Ji Luxemborg HELGARPAKKI fyrir aðeins 19.600 kr.* og SÚPERPAKKI á aðeins 20.010 kr* Flogið með Flugleiðum og gist á hinu frábæra HOTEL PULLMAN (áður Holiday Inn). Nú er upplagt að skella sér til Luxemborgar og njóta lífsins. Nánari upplýsingar um HELGARPAKKA og SÚPERPAKKA færðu hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. * gildir til 31/3 1988 FLUGLEIDIR TRAUSTIR BÍLAR ÁGÓÐUM KJÖRUM kona og móðir, en bömum hennar góð amma. Árið 1916 fluttist úölskyldan til Hafnarfjarðar, lengst af bjuggu þau á Hverfisgötu 48. Þegar Lúlla var 10 ára gömul var hún að leika sér úti í hoppuleik og datt og meiddi sig illa á vinstra fæti, eftir þau meiðsli varð að gera vinstri fót hennar að staurfót. Árið 1934 giftist hún Lúther Sig- urðssyni eða Lúlla eins og hann var alltaf kallaður, hann var fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, þau byggðu sér hús á Öldugötu 12 og byijuðu þar sinn búskap. Á ég margar góð- ar minningar frá því ég dvaldi hjá þeim á Öldugötu, ég var smástelpa og efst í huga mínum er minningin um hundinn þeirra Baby, hann var mjög fallegur og skemmtilegur, en þau urðu að láta hann frá sér þeg- ar þau fluttu til Reykjavíkur. Á fyrstu árum hjónabandsins veiktist Lúther af berklum, varð hann að dvelja lengi á Vífilsstöðum oftar en einu sinni. Þá reyndi mikið á hjón- in, þá voru þau svo ung, en sýndu hve hugrökk og samiýnd þau voru, því alltaf var mjög kært á milli þeirra hjóna. Lúther var mjög kátur og skemmtiiegur, sannur vinur vina sinna. Lúlla var mjög myndarleg til allra verka, alveg sama hvað hún gerði, þar var snyrtimennskan og vand- virknin í fyrirrúmi, það báru heimil- ið hennar og fjölskyldan alla tíð vott um. Lúlla var alltaf frekar heilsulítil, það er margt sem kemur upp í huga mínum er ég hugsa um frænku mína, því margar góðar minningar koma upp í huga mínum. Hún var mér alltaf svo góð, ég minnist þess hvað hún var nærgæt- in og góð við mig ef ég átti í ein- hveijum erfiðleikum, hún var alltaf tilbúin að hjálpa og létta undir með, ef hún hafði möguleika á, það var hennar ánægja að geta hjálpað og hjúkrað öðrum, vil ég þakka henni fyrir allt sem hún gerði fyrir mig og mína. I stríðsbyijun fluttu þau til Reykjavíkur og seldu húsið sitt í Hafnarfirði, því Lúther var orðinn heilsulítill og fékk vinnu hjá Kassa- gerð Reykjavíkur, þar sem hann vann alla tíð. Fyrsta bam þeirra, drengur, fæddist andvana, síðar áttu þau þijár dætur. Þær eru: Sigríður, gift Agli Ásgrímssyni húsgagnabólstr- ara, þau eiga tvö böm og em bú- sett í Reykjavík. Hrafnhildur, gift Sigurði Óddssyni rafmagnstækni- fræðingi, þau eiga ^ögur böm og em búsett í Hafnarfirði, yngst er Hafdís hennar maður er Jan Gmndtman sálfræðingur eiga tvo drengi, Hafdís er búin að búa í Svíþjóð í 21 ár, starfar þar sem kennari og félagsráðgjafi. Lúlla fór nokkmm sinnum til þeirra, en síðast dvaldi hún hjá þeim 1986, og hafði mikla ánægju af, henni fannst leið- inlegt að geta ekki verið nær þeim. Hún unni mikið bamabömum sínum og þótti þeim öllum mjög vænt um ömmu sína. Það hefði verið henni mikil gleðistund ef hefði lifað það, að vera viðstödd í vor þegar elsta bamabamið, Lúther útskrifast frá læknadeild Háskól- ans. í mörg ár leigðu þau, fyrstu árin á Hverfisgötu 59, en það var árið 1956 að þau festu kaup á íbúð í Hólmgarði 26, fluttu rétt fyrir jólin, var það mikil ánægja að vera búin að fá sitt eigið húsnæði aftur. Nú dró ský fyrir sólu, það var þann 15. febrúar 1957 að Lúther varð bráðkvaddur, þá stóð frænka mín ein með telpumar, vom þær allar í skóla. Hún stóð sig eins og hetja. I júní síðastliðnum fór hún til Vopnaljarðar með Sirrý og Agli til að vera viðstödd brúðkaup Þómnn- ar dótturdóttir sinnar, það var henni mikil ánægja, þar dvaldi sl. sumar Markús, sonur Hafdísar. Eftir brúð- kaupið dvaldi Lúlla um tíma hjá ungu hjónunum, talaði hún oft um þetta, því hún hafði mikla ánægju af að dvelja hjá þeim. Á síðasta afinælisdegi sínum varð hún 75 ára, það var henni mikil gleðistund að taka á móti fyöl- skyldu og vinum. Það var föstudaginn 28. janúar að Lúlla flutti- úr Gnoðarvogi 16 í Ljósheima 2 í lyftuhús, því það var orðið of erfítt fyrir hana að ganga upp á þriðju hæð, en henni þótti. sárt að flytja frá sinni góðu vinkonu Önnu Long er bjó í sama stiga- húsi. Lúlla var ekki lengi á nýja staðnum, því þann 4. febrúar veikt- ist hún. Elsku frænkur mínar: Ég bið góðan guð að styrkja ykkur á sorg- arstund, við vitum að minningin um góða móður, ömmu og tengdamóð- ur veitir ykkur styrk. Með þessum fátæklegu orðum þakka ég henni fyrir allt og allt. Söknuðurinn er sár en minningin bjarta lifir. Hvíli hún í friði. Didda Kristín Samúels- dóttir - Minning Fædd 18. ágúst 1913 Dáin 14. febrúar 1988 „Blessuð von í bijósti mínu bú þú meðan hér ég dvel. Lát mig sjá í ijósi þínu ljómann dýrðar bak við hel.“ (H. Hálfd.) Við kölluðum hana alltaf Dídí, hún var tvfburi við systur okkar, Bubbu, sem lést fyrir tæpum 14 árum. Það er sárt að skrifa þessi kveðjuorð, hún fór svo snögglega að við erum varla búin að átta okk- ur, þó vissum við, að við þessu mátti búast, því í mörg ár hafði hún ekki gengið heil til skógar. Við ættum því að samgleðjast FJARSTYRÐ henni, og gerum það, en söknuður- inn er sár, og ekki síst hjá litlu bamabömunum, sem misst hafa svo góða ömmu, og fá ekki lengur að njóta samvista við hana. Sár gróa fyrr eða síðar, sum skilja eftir sig ör, önnur ekki. Sárum sem myndast við andlát elskaðrar systur eða annarra ástvina fylgja jafnframt ljúfar minningar, sem laða fram bros í gegnum tárin. Þannig eru tilfinningamar gagn- vart Dídí. Hún var góð, broshýr og mild, vildi alla gleðja og öllum hjálpa, hún átti því bara vini og fær í veganesti góðar hugsanir og margar blessunarbænir. Eiginmaður hennar Friðrik Frið- riksson lést fyrir 11 árum, og nú lést hún á aftnælisdegi hans. Þau eignuðust 3 dætur, Daðínu, Guð- rúnu og Selmu, góðar og traustar konur, sem allar bera foreldrum sínum fagurt vitni. Bamabömin em 8, bambamaböm 2. Dídí ólst upp hjá móðurömmu og Canon Rétti tíminn til reiknivólakau pa. Mikið úr\/aI. Lækkað verð. krifvélin hf Suðurlandsbraut 12. S: 685277 — 685275 afa okkar í Uppsölum; Upphaflega ætluðu þau að létta á móður okkar og hafa annan tvíburann um tíma. En hún varð strax sólargeislinn á heimilinu, enginn mátti hugsa til þess að sjá af henni, svo hún varð kyrr. Móðursystir okkar, Rannveig, sem ennþá dvaldi í föðurhúsum, varð fóstra hennar, og kallaði hún hana ætíð „Veigu sína“. Henni var kennt að kalla foreldra okkar mömmu og pabba, hún heimsótti okkur og við hana. Tvo síðustu vetuma í bamaskóla var hún hjá okkur á ísafirði, og fermdist þaðan ásamt Bubbu. Má því segja að margar kærleiksríkar hendur hafi að henni staðið í uppvextinum, enda gaf hún frá sér mikinn kærleik allt sitt líf. Dídí var félagssinnuð og tók mik- inn þátt í ýmsu félagsstarfi í Súðavík, þar sem þau bjuggu öll sín hjúskaparár, hún og maður hennar. Þó mun kvenfélag staðarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.