Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 LAUGAVEGI 9\ SÍMI 18936 HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon (Quicksilver, Footloose) og Sean Astin í aðalhlutverkum. Fjórir strákar ætla að eyða sumrinu til fjalla með leiöbein- anda, sem reynist hið mesta hörkutól - en þá grunar ekki að þeir verði í stöðugri lifshættu. Hrikaleg áhættuatriði — Frábær myndataka. Frábær tónlist: Bruce Hornsby, The Cult, Cutting Crew o.fl. Leikstj.: Jeff Bleckner en myndatökuna annaðist John Alcott. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. NADINE KlM Sýnd kl. 7 og 9. ROXANNE ★ ★★‘/z AI.MBL. NÝJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 5og11. ÞJÓDLEIKHÚSID LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Sóngleikur byggður á samnefndri skáld- sögu eftír Victor Hugo. Miðvikudag ld. 20.00. . Fáein sxti laus. Fimmtudag kl. 20.00. Fáein szti laus. Laugardag L’ 20.00. Uppselt. Miðv. 2/3, fös. 4/3 (Uppselt), laug. 5/3 (Uppseh), fun. 10/3, fös. ll/3 (Upp- selt), laug. 12/3 (Uppselt), sun. 13/3 Uppsclt, fös. 18/3, Uppselt, laug. 19. (Uppselt), mið. 23., fös. 25/3 Uppselt, laug. 26/3 (Uppseít), mið. 30/3, fim. 31/3. Annar 1 páskum 4. apríl. Islenski dansflokkurinn { runisy lli r: ÉGÞEKKIÞIG- ÞÚ EKKI MIG Fjögur ballettverk cítir: John Wisman og Henk Schut. 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. 6. sýn. föstudag 26/2. 7. sýn. sunnudag 28/2. 8. sýn. þriðjud. 1 /3. 9. sýn. sunnud. 6/3. Síðaðta sýning! ATH.: Allar sýningar á stóra svið- inu hef jast kl. 20.00. Litla sviðió, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 16.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Sun. 6/3 (20.30), þri. 8/3 (20.30), miðv. 9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00) Ó8Óttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðáp. einnig í síma 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. FRUMSYNING: iuiu ISÍMI 22140 VLNSÆLASTA MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna: Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn frumsýnir í dag myndina HEFNDARÆÐI með BRAD DAVIS. FRÚ EMILÍA LEIKHUS LAUGAVEGI S.SB KONTRABASSINN eftir Patríck Suskind. 5. sýn. fimmtud. 25/2 kl. 21.00. 6. sýn. föstud. 26/2 kl. 21.00. Miðapantanir í síma 10360. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina BEINTÍMARK með Robert Carradine og BillyDee Williams. HÁDEGISLEIKHÚS Sýnir á mtingasuftn-' nm MenHerineniim v/Tryg*v«*ötu: A SOMA, Mt Síðustu sýningar! Laugardag kl. 12.00. Laugard. 5/3 kl. 12.00. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR Ljúffcng fjórrétta máltíð: 1. súpa, 2. vorrúila, 3. súrsætar rækjur, 4. kjúklingur í ostrusósu, borið fram mcð steiktum hrísgtjónum. Miðapantanir á Mandarín, súni 23950. HADEGISLEIKHÚS flJ) PIONEER KASSETTUTÆKI Sfmi 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta. mynd Olivers Stone: WALL STREET ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR- IR LEIK SINN f MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI OLIVER STONE (PLATOON) GERIR. HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM WALL STREET: FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS". WALL STREET FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone. ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15. SIKILEYINGURINN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR MARIO PUZO (THE GODFATHER) SEM HEFUR KOMIÐ ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐ- INGU. THE SICILIAN VAR EIN AF METSÖLUBÓKUNUM VESTAN HAFS OG MYNDIN FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL EFTIR. Aöalhl: Chrísthopher Lambert. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. A VAKTINNI RICIIAKD DREYFUSS IMILIO fSIEVEZ SmKKHIT Sýnd kl. 5,7,9,11.05. öIbvlgjúofnáJ f§§? «1 i.'i-áeáí |Her inn á lang 1 flest heimili landsins! SHARP Kvöldvaka um Þjórsárhraun NÆSTA kvöldvaka Ferðafélags íslands verður haldin á morgnn, miðvikudag, í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30. Á þessari kvöldvöku verður fjallað um „Þjórsárhraunið mikla — stærsta hraun á íslandi". I erindinu um Þjórsárhraunið mun Ámi Hjartarson jarðfræðingur segja í máli og myndum frá þessu mesta hrauni á íslandi, sem stundum hefur verið nefnt Þjórsárhraunið mikla. Hann mun greina frá rannsóknum á hrauninu, en þar koma við sögu Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur frá Minna-Núpi, Þorvaldur Thoroddsen og flestir þeir jarðfræðingar sem síðar hafa kannað íslenska eldQalla- fræði. Gerður verður samanburður á stærð hraunsins og annarra hrauna og spáð verður í mikilfeng- leika þeirra eldsumbrota sem gátu það af sér. Sagt verður frá lands- iagsbreytingum sem urðu við hraun- rennslið allt ofan frá Tungnáröræf- um og suður að ósum Þjórsár og Olfusár. Rætt verður um aldur hraunsins og þau hnattrænu áhrif sem gos af þessari stærðargráðu geta valdið. Á eftir eru umræður og fyrirspumir. iGlœsíSœ kl. I9.30 Hœsti dinningu adderdmoetí Joo.ooo (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.