Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988
LAUGAVEGI 9\
SÍMI 18936
HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ
Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd með Kevin Bacon
(Quicksilver, Footloose) og Sean Astin í aðalhlutverkum.
Fjórir strákar ætla að eyða sumrinu til fjalla með leiöbein-
anda, sem reynist hið mesta hörkutól - en þá grunar ekki að
þeir verði í stöðugri lifshættu.
Hrikaleg áhættuatriði — Frábær myndataka.
Frábær tónlist: Bruce Hornsby, The Cult, Cutting Crew o.fl.
Leikstj.: Jeff Bleckner en myndatökuna annaðist John Alcott.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
NADINE
KlM
Sýnd kl. 7 og 9.
ROXANNE
★ ★★‘/z AI.MBL.
NÝJASTA GAMAN-
MYND STEVE MARTIN!
Sýnd kl. 5og11.
ÞJÓDLEIKHÚSID
LES MISÉRABLES
VESALINGARNIR
Sóngleikur byggður á samnefndri skáld-
sögu eftír Victor Hugo.
Miðvikudag ld. 20.00. .
Fáein sxti laus.
Fimmtudag kl. 20.00.
Fáein szti laus.
Laugardag L’ 20.00. Uppselt.
Miðv. 2/3, fös. 4/3 (Uppselt), laug. 5/3
(Uppseh), fun. 10/3, fös. ll/3 (Upp-
selt), laug. 12/3 (Uppselt), sun. 13/3
Uppsclt, fös. 18/3, Uppselt, laug. 19.
(Uppselt), mið. 23., fös. 25/3 Uppselt,
laug. 26/3 (Uppseít), mið. 30/3, fim.
31/3. Annar 1 páskum 4. apríl.
Islenski dansflokkurinn
{ runisy lli r:
ÉGÞEKKIÞIG-
ÞÚ EKKI MIG
Fjögur ballettverk cítir:
John Wisman og Henk Schut.
5. sýn. í kvöld kl. 20.00.
6. sýn. föstudag 26/2.
7. sýn. sunnudag 28/2.
8. sýn. þriðjud. 1 /3.
9. sýn. sunnud. 6/3.
Síðaðta sýning!
ATH.: Allar sýningar á stóra svið-
inu hef jast kl. 20.00.
Litla sviðió,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Föstudag kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 16.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Sun. 6/3 (20.30), þri. 8/3 (20.30), miðv.
9/3 (20.30)., lau 12/3. (16.00)
Ó8Óttar pantanir seldar 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðasalan er opin í Þjóðleikhús-
inu alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Sími 11200.
Miðáp. einnig í síma 11200 mánu-
daga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00.
FRUMSYNING:
iuiu
ISÍMI 22140
VLNSÆLASTA MYND ÁRSINS:
HÆTTULEG KYNNI
Myndin hefur verið tilnefnd til
6 Óskarsverðlauna:
Besta kvikmynd ársins.
Besti kvenleikari í aðalhlutverki.
Besti leikstjóri.
Besti kvenleikari í aukahlutverki.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta klipping.
SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn frumsýnir
í dag myndina
HEFNDARÆÐI
með BRAD DAVIS.
FRÚ EMILÍA
LEIKHUS
LAUGAVEGI S.SB
KONTRABASSINN
eftir Patríck Suskind.
5. sýn. fimmtud. 25/2 kl. 21.00.
6. sýn. föstud. 26/2 kl. 21.00.
Miðapantanir í síma 10360.
Laugarásbíó frumsýnir
í dag myndina
BEINTÍMARK
með Robert Carradine og
BillyDee Williams.
HÁDEGISLEIKHÚS
Sýnir á mtingasuftn-'
nm MenHerineniim
v/Tryg*v«*ötu:
A
SOMA, Mt
Síðustu sýningar!
Laugardag kl. 12.00.
Laugard. 5/3 kl. 12.00.
LEIKSÝNING OG
HÁDEGISVERÐUR
Ljúffcng fjórrétta máltíð: 1. súpa,
2. vorrúila, 3. súrsætar rækjur, 4.
kjúklingur í ostrusósu, borið fram
mcð steiktum hrísgtjónum.
Miðapantanir á
Mandarín, súni 23950.
HADEGISLEIKHÚS
flJ) PIONEER
KASSETTUTÆKI
Sfmi 11384 — Snorrabraut 37
Nýjasta. mynd Olivers Stone:
WALL STREET
ÚRVALSMYNDIN WALL STREET ER KOMIN OG MICHAEL
DOUGLAS VAR AÐ FÁ GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYR-
IR LEIK SINN f MYNDINNI SEM HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI
OLIVER STONE (PLATOON) GERIR.
HANN DAVID DENBY HJÁ N.Y. MAGAZINE SEGIR UM
WALL STREET:
FRÁBÆR SKEMMTUN, SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS".
WALL STREET FYRIR ÞIG OG ÞÍNA!
Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah,
Martin Sheen. — Leikstjóri: Oliver Stone.
ATH.: SÝND KL. 4.30,6.45,9 OG 11.15.
SIKILEYINGURINN
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
EFTIR MARIO PUZO (THE
GODFATHER) SEM HEFUR
KOMIÐ ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐ-
INGU. THE SICILIAN VAR EIN
AF METSÖLUBÓKUNUM
VESTAN HAFS OG MYNDIN
FYLGIR BÓKINNI MJÖG VEL
EFTIR.
Aöalhl: Chrísthopher Lambert.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
A VAKTINNI
RICIIAKD DREYFUSS IMILIO fSIEVEZ
SmKKHIT
Sýnd kl. 5,7,9,11.05.
öIbvlgjúofnáJ f§§? «1 i.'i-áeáí
|Her inn á lang 1 flest heimili landsins!
SHARP
Kvöldvaka um
Þjórsárhraun
NÆSTA kvöldvaka Ferðafélags
íslands verður haldin á morgnn,
miðvikudag, í Risinu, Hverfisgötu
105 og hefst kl. 20.30.
Á þessari kvöldvöku verður fjallað
um „Þjórsárhraunið mikla — stærsta
hraun á íslandi".
I erindinu um Þjórsárhraunið mun
Ámi Hjartarson jarðfræðingur segja
í máli og myndum frá þessu mesta
hrauni á íslandi, sem stundum hefur
verið nefnt Þjórsárhraunið mikla.
Hann mun greina frá rannsóknum
á hrauninu, en þar koma við sögu
Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur frá
Minna-Núpi, Þorvaldur Thoroddsen
og flestir þeir jarðfræðingar sem
síðar hafa kannað íslenska eldQalla-
fræði. Gerður verður samanburður
á stærð hraunsins og annarra
hrauna og spáð verður í mikilfeng-
leika þeirra eldsumbrota sem gátu
það af sér. Sagt verður frá lands-
iagsbreytingum sem urðu við hraun-
rennslið allt ofan frá Tungnáröræf-
um og suður að ósum Þjórsár og
Olfusár. Rætt verður um aldur
hraunsins og þau hnattrænu áhrif
sem gos af þessari stærðargráðu
geta valdið. Á eftir eru umræður og
fyrirspumir.
iGlœsíSœ kl. I9.30
Hœsti
dinningu
adderdmoetí Joo.ooo
(Fréttatilkynning)