Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 45 Um samráð og verðlagningu eftirHalldór Kristjánsson Jónas Bjarnason upplýsir mig í Morgunblaðinu 11. febníar um eðlismun þess að hafa samráð um eggjaverð og vinnuverð. Svarið er á þá leið að eggjaframleiðsla sé atvinnurekstur en launamaðurinn selji bara vinnu sína og aðrir beri ábyrgð á verkstjóm og viðgangi þess fyrirtækis sem hann vinni hjá. Þetta er þakkarverð viðleitni, þó að mér fínnist að í þessu sé ærin einfoldun, svo sem oft vill verða þegar mál eru rædd fræði- lega án þess að gæta Qölbreytni veruleikans. Þegar ég fæ rafvirkja eða pípu- lagningamann til að vinna hjá mér eða fer til tannlæknis sýnist mér stundum ekki mikil íjarlægð frá launamanninum til þess fýrirtækis sem hann vinnur hjá. Og þegar hvemig mér litist ef innflutningur væri bannaður á skóm og íslenskir skóframleiðendur hefðu samráð um tíföldun á verði skófatnaðar. Það væri nú ekki á að lítast og vissulega stórt stökk í einu. Ann- ars sýnist mér að þetta hugsaða dæmi hans sé harla iangt frá eggj- unum og því sem þeirra máli kem- ur við. En svo að við höldum okkur við skóna þá má vera að íslensk skó- gerð eigi sér sögu sem eitthvað mætti af læra. Stundum hefur hópur íslenskra manna haft vinnu við þá grein en orðið endasleppt og nokkuð tvísýnt nú hvað fram- undan er. En um tíföldun verðs með samráði framleiðenda einna getum við ekki talað í sambandi við verðlag sém fulltrúar neytenda og framleiðenda ákveða sameigin- lega. Það er ekki sambærilegt. Höfundur erfymun bóndi að Kirkjubóli. "\ Málmidnadur Námskeið í tilboðsgeró Félag málmiðnaðarfyrirtækja efnir til námskeiðs um tilboð í málmiðnaðarverk dagana 25. og 26. febrúar í aðsetri félagsins á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 9 báða dagana og lýkur kl. 15.00 þann síðari. Fjallað verður í fyrirlestrum og með verklegum æfingum m.a. um útboðslýsingar, undirbúning og söfnun gagna, tilboðsgerðina sjálfa, gerð verk- og greiðslusamninga, framkvæmd verksins og eftirlit með niðurstöðum og hvernig þær eru nýtt- ar til söfnunar kennitalna. Námskeiðsgjald er kr. 5.800 fyrir hvern þátttak- anda frá aðildarfyrirtækjum FMF en kr. 7000 fyrir aðra. Innifalin eru ítarleg námskeiðsgögn og kaffi. Þátttöku ber að tilkynna eigi síðar en 23. febrú- ar á skrifstofu félagsins f sfma 91-621755. FÍEMGi MÁLMIÐNAÐARFYRIRS'RJft Halldór Kristjánsson „ Annars sýnist mér að þetta hugsaða dæmi hans sé harla langt frá eggjunum og því sem þeirra máli kemur við.“ um eggjaframleiðsluna er að ræða virðist mér stundum að kostnaðar- liðimir séu næsta bundnir og hlut- ur atvinnurekandans fari eftir því hvað eftir verður þegar þeir hafa verið greiddir. Og ég held að það hafí verið þó nokkuð minna en ekkert þegar eggin voru seld í búðum á 50 krónur kg eða minna fyrir nokkrum vikum. Því verð ég að biðja að hafa mig afsakaðan þó mér fínnist svar Jónasar ekki algilt og tæmandi. Nú mætti ýmislegt segja um verðlag vöru. Það eru liðin nokkur ár síðan ég sá í dönsku blaði harm- kvæli danskra bakara vegna þess að þá urðu þeir að borga meira fyrir smjörið en verið hafði. Töldu þeir það stefna kökuútflutningi sínum í voða. Þó var hitt ægilegra að þeir mættu eiga þess von að verða síðar meir að gjalda smjörið fullu verði og var ægilegt að eiga það yfír höfði sér. Svona tilfelli geta skekkt dæmi verðlagningar. Þau trufla lögmál markaðarins og geta gert íslenskri framleiðslu erfítt fyrir. Jónas Bjamason spyr mig 11111111111 IDEAL COLOR 3426 OSCAR AFMÆUSTILBOD 1 22” ITT SJÚNVARPSTÆKI MEÐ FJARSTÝRINGU VANDAD VESTUR-ÞÝSKT GÆDATÆKI I Verð Tilboðsverð kr. 52.225.- kr. 39.960.- TILBOÐIÐ STENDUR TIL 1. MARS ’88 OPIÐ LAUGARDAGA TIL KL. 16.00 E GÆÐI Á GÓÐU VERÐI SKIPHOLT 7 S: 20080 - 26800 ÁRA ÖRUGGr ÞJÖNUSTA / Mjólkursamsalan Góðar stundir með MS sam- lokum ^hvar og hvenær sem er. l PERLUHVÍTAR TENNUR MEÐ TANNKREMI PöOfl drop> tonnkrem moð flúoríd© hroínsof burtu óhfóiníndi ©ftir reykínQar, köffí oo tftdr/klíju Mnð rnglulngri notkun holdost toonur þfnor porluhvítar oq hroinor ondn nr maðufinn 6 bok /ið Poorl dfops tönri- kr©míð ninrnitt tctnnlaöknir Tonnkrornið scfrncmstondur of tynirnur mildurn hrninsi nfnum sorn nó jöfnvoi oð hröinso burtu nrfiðustu skón. M©ð doqlnqri notkun Pnarl drops tannkr©ms oq rnglulnqu oftirliti tönrilfl&kn- is nru tnnnur þinor í öruga- um höndum. Heildsölubirgðir: D Hrí>tjón»on hf UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Ingólfsstræti 12 Simi 61280C II ew*i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.