Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F 12 = 1693118'/*= Fj.Kv. Frá Guöspeki- félaginu IngóHutrntl 22. ÁskrifUrmlinl Qanglera er 39573. ( kvöíd kl. 21.00: Jón L. Arnalds, erindi. Á morgun ki. 15.30: Dalai Lama, myndband. Af óviðráöanlegum orsökum mun fræðslusamveran, sem vera átti i Grensáskirkju á morg- un, falla niöur. Bænastund verð- ur í Grensáskirkju á morgun kl. 11.15. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 13. mars: 1) Kl. 13 - Skíðagönguferð í Bláfjöllum. Ekið aö þjónustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan suð- ur á Heiðina há. Verð kr. 600,-. Kl. 13 Hafnarskeið - Ölfusár- ósar. Ekið til Þorlákshafnar og síðan gengið um Hafnarskeið og Hraunskeiö að Ölfusárósum. Létt gönguferð um láglendi. Verð kr. 800,-. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir böm i fyigd fullorðinna. Páskaferðir frá 31. mars - 4. aprfl. 1) Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar). 2) Landmannalaugar - skiða- gönguferð (5 dagar). 3) Þórsmörk 31. mars - 2. april (3 dagar). 4) Þórsmörk 2. april - 4. april (3 dagar). 5) Þórsmörk 31. mars - 4. apríl (5 dagar). Pantið tímanlega i páskaferðimar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. 1 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar [ tifboð — útboð Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í renniloka og skiptiloka fyrir Nesjavelli. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginnn 7. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 kennsla Flugnám íKanada - Flugvélarog þyrlur Fulltrúi frá Interlake Aviation Co. Ltd. verður staddur hérlendis þann 12. mars. Hann verður til viðtals á Hótel Loftleiðum frá kl. 13-17 þennan dag og veitir allar upplýs- ingar um skólann og námið. Nánari upplýsingar í síma 641216. tilkynningar Nordisk Forum 88 Jafnréttisnefnd Reykjavíkur mun veita ferða- styrki til farar á ráðstefnuna Nordisk Forum 88, sem haldin verður í Osló dagana 30. júlí til 7. ágúst 1988. Umsóknir um styrki sendist til Jafnréttis- nefndar Reykjavíkur, Austurstræti 16, fyrir 1. apríl nk. Orðsending til launafólks frá félagsmálaráðuneytinu Athygli launafólks er hér með vakin á því að yfirstandandi orlofsár, þ.e. tímabilið frá 1. maí 1987 til 30. apríl 1988, er síðasta árið sem Póstgíróstofan annast innheimtu orlofs- fjár, en ný orlofslög taka gildi 1. maí nk. Af framangreindum ástæðum er launafólk eindregið hvatt til þess að ganga úr skugga um, að launagreiðandi hafi staðið skil á gjald- föllnu orlofsfé vegna vinnu á tímabilinu frá 1. maí 1987. Póstgíróstofan sendir launafólki reiknings- yfirlit, er sýnir móttekið oflofsfé þess vegna og frá hvaða launagreiðanda. Með saman- burði við launaseðla sína getur launafólk gengið úr skugga um, hvort launagreiðandi hafi staðið skil á gjaldföllnu orlofsfé svo sem lög og reglugerð um orlof standa til. Sé misbrestur talinn á skilvísri greiðslu or- lofsfjár, ber að tilkynna það til hlutaðeigandi póststöðvar og leggja fram launaseðla og reikningsyfirlit. Félagsmálaráðuneytið, 8. mars 1988. ýmislegt Bátur - leiga Óskum að leigja bát, 20-50 tonn, til veiða með dragnót. Höfum góðan skipstjóra. Kvóti þarf ekki að fylgja. Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin í síma 92-13009. til sölu Hewlett Packard 3000/37 Til sölu tölva af gerðinni HP 3000/37 með 1Mb innra minni, 7 tengjum, 67Mb segul- bandi, 132Mb seguldiski, MPE stýrikerfi, stjórnskjá og þremur 2392A tölvuskjám ásamt hugbúnaði. Athugið að um yfirtöku kaupleigusamnings gæti verið að ræða. Vinsamlegast hafið samband við Stefán í síma 24045. | fundir — mannfagnaðir j Stjórnunarfélag islands \ Ananaustum 15 Simi; 6210 66 j Aðalfundur Stjórnunar- félags íslands verður haldinn þann 22. mars nk. kl. 12.15 á Hótel Loftleiðum, Leifsbúð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Á fundinum mun Markús Örn Antonsson, útvarpstjóri halda erindi um stjórnun opin- berra fyrirtækja við samkeppnisaðstæður. Stjórn Stjórnunarfélags íslands. HFIMDAUUK Opið hús Heimdallur gengst fyrir opnu húsi föstudaginn 11. mars. Léttar veit- ingar og tónlist að venju. Húsið opnað kl. 22.30. Mætum öll. Ath.: Það verður engin frestun i þetta sinn. Skólanefnd. Raufarhafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráðherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boða til almenns stjórn- málafundar í félags- heimilinu Hnitbjörg- um laugardaginn 12. mars kl. 14.00. Þeir verða með við- talstíma milli kl. 13.00 og114.00. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn i Glaumbergi, Keflavík, laugardaginn 19. mars og hefst kl. 10.00 Lh. stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjóm kjördæmisráðs minnir formenn félaga og fulltrúaráða á aö senda skýrslur til kjördæmisráðs fyrir aðalfundinn. Stjórnin. Seltjarnarnes Aðalfundur Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna verður haldinn mánudag- inn 14. mars kl. 20.30 á Austur- strönd 3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins hr. Matthías Á. Matt- hiesen samgöngu- ráðherra. Fundarstjóri Viglundur Þorsteinsson. Stjómin. Þórshafnarbúar Friðrik Sófusson iðnaðarráöherra og Halldór Blöndal al- þingismaður boða til almenns stjórn- málafundar í félags- heimilinu Þórsveri föstudaginn 11. mars kl. 20.30. Þeir veröa með viö- talstíma milli kl. 19.30 og 20.30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.