Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 49 Morgunblaðið/Þorkell Magnús hefur stein á loft undir berum himni í Öskjuhlíð, en yngri vöðvabúnt lyfta lóðum í líkamsræktarstöðvum. HREYSTI Tekið á í Öskjuhlíð Magnús Pétursson, fyrrver- andi borgarstarfsmaður, gengur reglulega upp í Öskjuhlíð og gerir nokkrar æfingar sér til hressingar og heilsubótar. Magnús er 84 ára gamall og hefur stundað heilsurækt í 72 ár. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessar myndir af Magnúsi nýlega. Magnús Pétursson er í fínu formi, hefur enda stundað líkamsæfingar reglulega frá tólf ára aldri. COSPER — Myndirðu elska mig jafnmikið, ef ég væri eins grindhoruð og þessi? NOREGUR Af bjarndýra- veiðimanni Maðurinn á myndinni heitir Herman Sotkajaervi og er bjamdýraveiðimaður. Hann býr í litlu þorpi, Vaggetem, nyrst í Noregi. Synir hans þrir eru einu nemendum- ir í þorpsskólanum, sem er með þeim minnstu í heimi. íbúar Vaggetem em aðeins fjörutiu talsins. Reuter ÁVAXTADRYKKURINN FRÁ ÞÝSKALANDI, SEM SANNIR SÆLKERAR ERU SÓLGNIR í KJOTMIÐSTOÐIN ■> BHMr flBHr LAUGALÆK 2, S. 68651 1 GARÐABÆ, S. 656400 Unnið úr völdum ávöxtum það besta fyrirþig 92 ™ F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.