Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11 MARZ 1988 UNGBARNADAGAR í MIKLAGARÐI í DAG OG Á MORGUN Litlu manneskjurnar þurfa sitt. Við bjóðum vandaðar vörur á góðu verði. ARNAMATUR Beech-Nut: Milupa: Gerber: Heinz Þurrmjólk: Lítil Kr. 21.90 Stór Kr. 29.90 Kr. 61.50 Kr. 115.00 Kr. 19.80 Kr. 28.20 Kr. 176,- Kr. 193,- Mamex Kr. 161, ■ ■ I m EIKFÖNG • • 3-5 mán. 5-11 máh. 10-18 mán 15-25 mán, FYRIR HUG OG HOND Höfum allskyns leikföng viö hæfi 3-30 mánaöa barna Viöurkennd merki. ATNADUR EITTHVAÐ MJÚKT OG ÞÆGILEGT á litla kroppa. Úrval barnafatnaöar á hagstæöu veröi. Útigalli. St. 70-80 í grænu og bleiku. Kr. \S9S,‘ Ungbarnasamfestingur. St. 0-3 mán. og 3-6 mán. Kr. 1065,- Jogginggalli. St. 70-110. Bleikur, blár, gulur eða grænn. Kr. 885,• SÖLUSÝNING Á KERRUM OG BARNA VÖGNUM. Og ýmislegt annað sem börn og foreldrar þurfa. REINLÆTISVORUR ALLTÁ BAÐBORÐIÐ. Allar vörur frá Johnson’s meö 10% afslætti. Handklæöi, þvottaklútar og svampar. Plastkoppar Verö frá kr. 179,- Plastbalar Verö frá kr. 545,- IEYJUR OG AFTUR BLEYJUR. 80 stk. Kr.899,- 60 stk. Kr.699,- 49 stk. Kr.699,- 42 stk. Kr.699,- PEADOUCE BLEYJUR Fyrir 3-25 mánaða. Kr. 699-899. jy\ /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akraness Að loknum 5 umferðum af 9 í Akranesmóti í sveitakeppni er staða efstu sveita þessi: Sveit Alfreðs Viktorssonar 124 Harðar Pálssonar 103 Sjóvá 92 Einars Gíslasonar 78 Guðmundar Siguijónssonar 71 Bikarkeppni sveita á Akranesi Sveit Alfreðs Viktorssonar hefur tryggt sér sæti í úrslitum Bikar- keppninnar með því að sigra sveit Harðar Pálssonar í undanúrslitun- um. Sveit Árna Bragasonar spilar við sveit Sjóvá um það hvor sveitin leikur til úrslita við sveit Sjóvá um það hvor sveitin leikur til úrslita við sveit Alfreðs. Bridssamband Vesturlands Vesturlandsmót í tvímenningi verður haldið í Stykkishólmi 18. og 19. mars nk. Spilaður verður Baro- meter-tvtmenningur og hefst spila- mennskan kl. 19.30 á föstudegin- um. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 14. mars í síma 11080 (Einar). Bridsfélag Hornafjarðar Skeggi Ragnarsson, Baldur Kristjánsson og Ragnar Bjömsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenn- ingskeppni sem nýlega er lokið hjá félaginu. Lokastaðan: Skeggi, Ragnar, Baldur 712 Ámi Hannesson — Hlynur Garðarsson 706 Sverrir Guðmundsson — Gestur Halldórsson 706 Þorsteinn Sigurjónsson — Einr V. Jensson 698 Magnús Jónasson — Gunnar Halldórsson 685 Guðbrandur — Gísli 680 Svava — Auður 641 Kolbeinn — Jón Gunnar 632 Úrslit síðasta kvöldið: Magnús — Gunnar 202 Skeggi — Ragnar 189 Ámi H. — Hlynur 179 Kolbeinn — Jón G. 171 Ámi St. — Birgir 170 Sverrir — Gestur 167 Bridsfélag kvenna Michell-tvímenningnum lauk með sigri Jaquie McGreal og Ólafar Ketilsdóttur í N/S-riðli og Júlíönu ísebam og Margrétar Margeirs- dóttur í A/V-riðli. Alls tóku 30 pör þátt í keppninni. Lokastaðan í N/S: Jaquie McGreal — Olöf Ketilsdóttir 1360 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinunn Snorradóttir 1338 Ólína Jónsdóttir — Ingunn Hoffman 1285 Sigríður Ottósdóttir — Dóra Friðleifsdóttir 1284 Lokastaðan í A/V: Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 1398 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 1396 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir 1387 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 1334 Kristín Karlsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 1318 Næsta keppni verður parakeppni og má benda á_að keppni þessi er góð æfing fyrir íslandsmótið í para- keppni sem fram fer í maí í vor. Skráning er í fullum gangi hjá eftirtöldum konum: Aldísi í síma 15043, Margréti í síma 21865 eða Vénýju í síma 33778. Spilað er í húsi bridssambandsins á mánudögum kl. 19.30. -+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.