Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 Fjárlög Evrópubandalagsins: Heildarútgjöld 2010 milljarðar króna Brussel, frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Ráðherranefndir Evrópubandalagfsins hafa afgreitt fjárlaga- frumvarp þessa árs til Evrópuþingsins í Strassborg. Heildarút- gjöld samkvæmt frumvarpinu eru 2010 milljarðar íslenskra króna, þar af á að ráðstafa 1237 milljörðum til landbúnaðar. Rekstrar- kostnaður stofnana bandalagsins er rúmlega 85 milljarðar íslenskra króna sem er töluvert hærra en fjárlög íslenska rikisins fyrir árið í ár. Samkvæmt lögum bandalags- ins fara fram tvær umræður um fjáriög bandalagsins í Evrópu- þinginu. Ljóst er að frumvarpið verður ekki tekið fyrir á fundi þingsins sem hófst í Strassborg á mánudaginn og lýkur á föstudag í lok þessarar viku. Hins vegar er ekki talið útilokað að umræð- umar báðar fari fram á fundi þingsins 11.—15. apríl nk. ef gott samkomulag verður við ráðherra- nefndina um afgreiðsluna. Vegna ágreinings um túlkun á niðurstöðum leiðtogafundarins í febrúar hefur afgreiðsla frum- HJÁ hinum ýmsu stofnunum Evrópubandalagsíns starfa sam- anlagt rúmlega 22 þúsund manns, kom fram í svari við fyr- irspum á Evrópuþinginu um þetta efni. varpsins tafíst. Leiðtogamir höfðu ákveðið m.a. vegna mismunandi hlutfalls innheimts virðisauka- skatts af þjóðartekjum í aðild- arríkjunum að seija upp sérstakan tekjustofn fyrir bandalagið sem miðaðist við þjóðartekjur. í tillög- unum var gengið út frá því að virðisaukaskatturinn legðist að jafnaði á 55% af þjóðartekjum en fjárþörf bandalagsins umfram það yrði innheimt sem hlutfall af þeim. Italir vildu ekki fallast á þá reikn- ingsaðferð sem viðhöfð var en gerðu ekki athugasemdir við út- komuna. Þeir féllust því á að af- greiða frumvarpið til Evrópu- 1.000, var lausráðinn. Af einstökum verkefnum era flestir uppteknir við þýðingar en endanlega era öll gögn bandalagsins gefin út á 9 tungumál- um, við það starfa um 3.100 túlkar. þingsins með þeim fyrirvara að samkomulag yrði gert um reikni- reglumar á næsta fundi utanríkis- ráðherra EB. Þessi ágreiningur kom engum á óvart enda hafði því verið haldið fram að þessar nýju reglur væra með öllu óskilj- anlegar. Jafnframt verður að hafa það í huga að þjóðþing banda- lagsríkjanna hafa ekki staðfest niðurstöður leiðtoganna þannig að tekjuhlið fjárlagaframvarpsins byggist á góðum vilja til sam- komulags en ekki bindandi regl- um. Ferill fjárlagaframvarpsins er í grófum dráttum sá að fram- kvæmdastjóm bandalagsins setur saman fjárlagafrumvarp sem sent er ráðherranefndum þess til um- ijöllunar. Af skiljanlegum ástæð- um era það helst fjármálaráð- herrar bandalagsríkjanna sem Ijalla um framvarpið sem síðan senda það Evrópuþinginu sem getur við fyrstu umræðu lagt fram breytingatillögur við frumvarpið. Að lokinni þeirri umræðu er fram- varpið sent ráðherranefndunum á ný og þær hafa heimild til að gera breytingar á tillögum þings- ins. Hvað varðar t.d. útgjöld til landbúnaðar era tillögur ráðher- ranna bindandi fyrir þingið. Evr- ópuþingið fær síðan framvarpið til annarrar umræðu og getur gert smávægilegar breytingar, samþykkt framvarpið eða hafnað því, sem þýðir að framkvæmda- stjómin verður að vinna fram- varpið upp á nýtt. Evrópubandalagið: Rúmlega tuttugu og tvö þúsund starfsmeim Brilssel, frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttaritara Morgunbladsins. 'Þýzkir tundurduflaslæðarar, sem þátt tóku í flotaæfingiun NATO í Norðursjó í siðustu viku. Danmörk: Tveimur Tékk- um vísað úr landi Voru að ljósmynda þýzk herskip Friðrikshöfn. Reuter. DANSKA lögreglan skýrði frá því að tveimur Tékkum hefði verið vísað úr landi á miðviku- dag. Lögreglan neitaði að segja hver ástæðan væri en hermt hef- ur verið að þeir hafi verið grun- aðir um njósnir. Blaðið B.T. sagði á miðvikudag að mennimir hefðu verið hand- teknir eftir að þeir hefðu ljósmyn- dað vestur-þýzk herskip sl. laugar- dag í höfninni í Fredereikshavn á Jótlandi. Skipin lágu við bólfæri er Tékkamir mynduðu þau. Að sögn blaðsins voru mennimir með mjög fullkomin tækjabúnað til ljósmynd- unar. Talið er að þeir hafí haft sér- stakan áhuga á splunkunýjum tund- urduflaslæðuram Vestur-Þjóðverja. Samkvæmt heimildum B.T. vora fílmur Tékkanna framkallaðar og komu þá í ljós fínar myndir, sem aðeins er sagt á færi atvinnumanna að taka. Myndgæðin voru slík að ýms smáatriði og smáhlutir á skip- unum voru afar skörp og greinileg. Talsmaður lögreglunnar staðfesti að mennimir hefðu verið reknir úr landi en neitaði að segja á hvaða forsendu. Embættismenn vildu heldur ekkert um málið segja. Tékkamir vora sagðir lækna- stúdentar og komu til Danmerkur á þeirri forsendu að þeir væru að heimsækja þarlent fyrirtæki. Fregnir herma að þeir hafí sagt við handtökuna að þeir hefðu verið við fuglaskoðun. Samkvæmt upplýsingum fram- kvæmdastjómarinnar starfar einn af hveijum sextán þúsund íbúum EB-landanna hjá bandalaginu. Flestir era starfsmenn fram- kvæmdastjómarinnar sjálfrar eða 15.000, hjá Evrópuþinginu starfa tæpiega 3.000 og á vegum ráð- herranefndanna 2.065 manns. Dómarar við Evrópudómstólinn hafa sér til aðstoðar rúmlega 600 starfsmenn en á endurskoðunar- skrifstofu bandalagsins starfa 310 manns. Af þeim 22.068 sem störf- uðu hjá bandalaginu á síðasta ári vora rúmlega 20 þúsund fastráðnir starfsmenn, afgangurinn, lauslega Carrington framkvæmdasljóri NATO: Ovissa um fynrætlaii S o vétsti órnarinnar Tomntn. Rpiiti>r. Toronto, Reuter. CARRINGTON lávarður, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalags- ins, sagði í ávarpi er hann flutti i Toronto á miðvikudag að af- vopnunartillögur væru af hinu góða en hins vegar mætti fölsk örygg- iskennd ekki ná undirtökum í ríkjum NATO af þeim sökum. Færeyjar: 104 ára gamall kútt- er heimsækir Island Þórshöfn, frá Snorra HaUdórssyni, fréttaritara Morgrmblaðsins. INNAN skamms mun færeyski kútterinn Jóhanna verða sjó- klár og á komandi sumri er ætlunin að þessi 104 ára gamli farkostur fara í marga frægð- arförina. Skipið var smíðað í Englandi árið 1884 og var keypt til Voga á Suðurey tíu áram síðar. Þar hefur kútterinn verið æ síðan og var gerður út á íslands- og Græn- landsmið og hefur séð tímana tvenna. Árið 1976 var skipinu lagt og fímm áruní síðar stóð til að sökkva því. Þá tóku íbúar í Vogum höndum saman um að fá kútterinn varðveittan. Var hann þá tekinn á land og hafíst handa um viðgerðir. Segja má að smíða hafí þurft kútterinn upp á nýtt og í fyrra var kostnaður við viðgerð- ina orðinn um 800.000 danskar krónur eða 4,9 milljónir íslenskar. Fýrir einu og hálfu ári var Jó- hanna sjósett á ný og nú stendur til að hefja siglingar á henni. Ráðgert er að nota skipið meðal annars til kennslu og leyfa skóla- bömum að kynnast af eigin raun lífínu um borð í fískikútter. Næsta sumar er ætlunin að sigla til Reykjavíkur þar sem haldið verð- ur siglingamót með þátttöku ijölda seglskipa frá mörgum lönd- um. í ágústmánuði á að sigla Jó- hönnu til Grimshy í Englandi ásamt tveim öðrum færeyskum kútteram, en þaðan komu flestir kútterarnir á sínum tíma. Carrington lávarður er nú stadd- ur í Kanada en hann lætur af störf- um sem framkvæmdastjóri NATO í vor. í gær átti hann fund með Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada, en Carrington mun sækja öll aðildarríki bandalagsins heim áður en hann lætur af störfum. Lávarðurinn sagði í ávarpi sínu á miðvikudag að full ástæða væri til að taka afvopnunartillögum Sov- étstjómarinnar með varkárni. Óvissa ríkti um tilgang Sovétstjóm- arinnar og ógerlegt væri að segja hvort tillögur núverandi valdhafa eystra kæmu til með að marka stefnu Sovétmanna í afvopnunar- málum í framtíðinni. Carrington vék að nýlegum til- lögum Sovétmanna á þessu sviði og sagði greinilegt að margar þeirra miðuðu fyrst og fremst að því að treysta öryggishagsmuni þeirra sjálfra gagnvart ríkjum NATO. „Er það til að mynda bláber tilviljun að tillaga Sovétmanna um kjarnorku- vopnalausa Evrópu myndi tryggja þeim veralegt forskot i ljósi þess að ríki Varsjárbandalagsins njóta mikilla yfírburða á sviði hins hefð- bundna herafla og efnavopna?" sagði hann. Minnti hann á að í lokaályktun leiðtogafundar NATO, sem haldinn var í Brassel í byijun mánaðarins, hefði verið lagst gegn sérhverri tillögu um algera uppræt- ingu kjamorkuvopna í Evrópu. Bandalagið hefði að auki lýst sig andvígt því að draga frekar úr fæl- ingarmætti lqamorkuheraflans en kveðið væri á um í afvopnunarsátt- málanum sem leiðtogar risaveld- anna undirrituðu í Washington í desember á síðasta ári. Framkvæmdastjórinn hvatti Kanadabúa til þess að segja sig ekki úr Atlantshafsbandalaginu. Ástæða þessara ummæla er talin sú að samkvæmt skoðanakönnun- um hefur fylgi kanadíska sósíal- istaflokksins farið vaxandi að und- anförnu en flokkurinn hefur heitið því að segja Kanada úr NATO kom- ist hann til valda. ERLENT A-Þýskaland: Loftsteinn lenti á gróðurhúsi Austur-Berlín, Reuter. HLUTAR úr loftsteini lentu á gróðurhúsi i Potsdam i síðustu viku. Konur sem voru að vinna í gróðurhúsinu þegar loftsteina- drífan skall yfir héldu að borð með blómapottum úr leir hefði dottið og dreifamar væru úr þeim. Eigandi gróðurhússins, Erich Ma- etz, lýsir atvikinu þegar loftsteinninn lenti þannig að skömmu eftir hádegi 11. mars hafí heyrst hvinur og svo hár smellur þegar eitthvað skall til jarðar. „Konumar sem starfa í gróð- urhúsinu héldu að borð með blóma- pottum hefði dottið," sagði Maetz í samtali við blaðamenn. Peter Bankwitz, prófessor í jarð- fræði, sagði í samtali við dagblaðið Berlin Zeitung að 16 stórir molar úr loftsteininum og fyöldi smærri hefðu fundist. Sýnin sem hafa fund- ist vega samtals 1,25 kíló og er þetta eitthver stærsti loftsteinafundur síðari ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.