Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 UinU ILDI.NN EKKINA ÞER! W LORIA dufttækið fæst 6 og 12 kg. GLORIA er alhliða slökkvitæki. Jafnt gegneldi í fitu, olíu, timbri, húsgögnumeða afvöldum rafmagns. GLORIA duftslökkvitækið hentar því alls staðar. Sérþjálfaðir starfsmenn fráverksmiðju sjá um allt eftirlit og þjónustu á öllum gerðum handslökkvitækja. VIÐURKENND ÞJÓNUSTA KOLSÝRUHLEÐSLAN VAGNHÖFÐA6 SÍMI 671540 Minning: Sigríður Geirlaug Kristinsdóttir Fædd 5. september 1911 Dáin 3. mars 1988 Að kvöldi dags þann 3. mars lést móðir okkar, Sigríður Geirlaug Krist- insdóttir, á Landspítalanum í Reykjavík eftir langa og erfiða legu. Hún var fædd og uppalin í Reykja- vík. Sigríður Geirlaug var næst elst 9 systkina, þar af 4 alsystkina (en elsta barnið dó í æsku), 5 eru á lífi. Sigríður Geirlaug vann í Þjóðleik- húsinu í nokkur ár og líkaði vel. Vorið sem hún fermdist flytur hún til föður síns og konu hans, sem bjuggu hér í Reykjavík, seinna fór hún í vist til hjónanna Sigurðar og Kristínar Waage, Sigurður var for- stjóri „Sanitas". Þau voru henni mjög góð og talaði hún oft um hve gott og gaman hefði verið að vinna hjá þeim. Sigríður Geirlaug giftist Davíð Óskari Grímssyni, húsgagnasmíða- meistara, 17. maí 1931. Hann var Fæddur 13. júlí 1914 Dáinn 29. febrúar 1988 Góður frændi og vinur hefir kvatt. Það er lífsins gangur eins og gamla fólkið sagði, að kveðja og fara burt þegar kallið kemur. Það var kallað á Jóhann með litlum fyrirvara. Hann var allt sitt líf heilsuhraustur og nú í fyrsta sinn á sjúkrahúsi eina viku til rannsóknar, var að útskrifast þegar æviskeiði lauk. Jóhann Björgvin Jónsson var son- ur Þuríðar Sigfúsdóttur frá Grund í Svarfaðardal og Jóns Jónssonar frá Göngustöðum í sömu sveit. Hann var Svarfdælingur í húð og hár, fæddur á Selá í Árskógshreppi, en bjó alla sína tíð á Dalvík, fyrst í foreldrahúsum og eftir að hann gekk að eiga sína góðu og greindu konu, Friðriku Óskarsdóttur frá Kóngs- stöðum í Skíðadal, bjuggu þau áfram í Arnarhóli, fyrrum heimili foreldra Jóhanns, og var hann oft við staðinn kenndur og bjó þar til æviloka. Skólaganga hans varð ekki löng, snemma farið að vinna fyrir sér eins og títt var meðal ungs fólks á þeim árum, sem hann var að alast upp. Að lokinni hefðbundinni skólagöngu á Dalvík fór hann til sjós með ffænd- frá Rúfeyjum á Breiðafirði. Eignuð- ust þau 6 böm sem öll eru á lífi. Davíð Óskar lést 16. mars 1985. Þau slitu samvistum árið 1960. Sigríður Geirlaug bjó með Sæmundi G. Lárus- syni bifreiðastjóra í um það bil tutt- ugu ár, en hann lést 14. febrúar árið 1986. í um það bil tvö síðustu ár áður en Sæmundur fór á elliheim- ili var hún með hann veikan heima og stóð hún sig mjög vel og eftir það fór hún að vera sjúklingur sjálf en samt fór hún alltaf í heimsókn til hans þegar hún gat á meðan hann lifði. Sigríður Geirlaug var ákaflega gjafmild og voru það ekki síst bama- böm og langömmuböm sem nutu þess. Hún var mjög gestrisin og. myndarleg húsmóðir. Einnig var hún mjög hjálpsöm okkur bömum sínum við að gæta bama okkar þegar þau vom lítil og veita okkur þá aðstoð sem hún gat. Við þökkum móður okkar fyrir lífið sem hún gaf okkur og lifði með okk- um sínum á staðnum og einnig á vertíðir suður. Hann var bílstjóri um langt árabil og ók mjólkurbílnum milli Dalvíkur og Akureyrar og man ég hann vel frá þessum tíma alltaf glaðan og brosandi og bjóðandi heim, þegar við kæmum út í dal. Síðar gerðist Jóhann húsvörður við Dalvíkurekóla og starfaði þar í rösk 20 ár. I því starfi kynntist hann Qölda fólks og var vel kunnugur í sveit og bæ áður, og ætli þeir séu ekki fáir Dalvíkingar, sem þekkja ekki nafnið Jói í Amarhóli? Jóhann hafði mikla ánægju af söng og var í kirkjukómum frá því að hann var ungur maður. Þessi góði frændi var einstaklega Ijúfur maður og greiðvikinn. Aldrei þakk- aði ég honum nógu vel fyrir tryggð við föður minn bæði lífs og liðinn, en margar ferðir fór hann í Tjamar- kirkjugarð með blóm á leiði móður minnar og síðar þeirra beggja. Greið- vikni hans og elskusemi var honum í blóð borin og hann minnti oft á móður sína, sem var einstaklega gestrisin og hlý og gleymi ég aldrei fyrstu ferð til hennar, þegar ég var aðeins tíu ára telpa. Ekki hafði ég oft áður mætt slíkri ástúð og um- hyggju. Jóhann og Friðrika eignuð- ur og allt sem hún gerði fyrir okkur og vitum að hún var hvíldinni fegin og vitum að vel hefur verið tekið á móti henni. Guð veri með elsku mömmu okkar. Fríða, Ósk, Hjördís, Jóhann, Grimur, Sigga og börn þeirra. ust þijár dætur, sem allar eru vel gerðar og greindar eins og þær eiga kyn til. Elst er Margrét Vallý, f. 1948, fóstra og forstöðukona dag- heimilis Borgarspítalans og heitir Birkiborg, þá Þuríður Jóna, fædd 1952, íslenskukennari við Mennta- skólann í Hamrahlíð, gift Þórólfi Hafstað, yngst er Valgerður María, f. 1964, og lýkur hún námi í meina- tækni á komandi hausti. Jóhann unni dætrum sínum mjög og gladd- ist yfir hveijum áfanga í lífi þeirra. Þegar afkomendur Sigfúsar Jóns- sonar og Önnu Sigríðar Bjömsdóttur frá Grund í Svarfaðardal, móðurfor- eldra Jóhanns, hittust á Dalvík í byijun september leið, fagnaði hann gestum innilega og gladdist yfir því, hve margt frændfólk kom norð- ur víða að af landinu. Þá var hann Amma í Gnoðarvoginum er dáin, en hún var oft búin að vera veik í nokkur ár og við samgleðjumst henni að vera búin að fá hvíldina. Okkur er minnisstætt fallega brosið hennar og hvað henni þótti gaman- að vera fín, sem hún líka alltaf var. Við minnumst líka allra fallegu jóla- og afmælisgjafanna sem hún gaf okkur að ógleymdum páskaeggjunum, sem hún og Sæmi komu með til okkar á hveijum páskadagsmorgni í mörg ár. Amma bjó með Sæmundi Lárus- syni, bifreiðastjóra á Bæjarleiðum, í rúm 20 ár. Hann átti alltaf mjög fína og fallega bíla sem okkur þótti mikið sport að fara í, enda hann ólatur að aka okkur heim ef farið var í heimsókn til þeirra. Hann dó 14. febrúar 1986. Þegar við urðum fullorðin og tvö okkar stofnuðu heimili og eignuðust böm, nutu langömmubömin gjaf- mildi hennar ömmu okkar og nú síðast tvíburamir. Henni þótti mjög gaman að fylgjast með þeim, þar sem það voru einu tvíburamir í ættinni. En nú er amma búin að kveðja þennan heim og við biðjum henni blessunar í nýjum heimkynnum. Sigmrge*r> Maja og Sigurfinnur. hress og kátur og hrókur alls fagn- aðar og_ þetta varð ógleymanlegur dagur. Á hringferð um dalinn buðu þau hjónin Friðrika og Jóhann af mikilli rausn þessum stóra hópi til kaffidrykkju að Kóngsstöðum, en þaðan er Friðrika eins og áður sagði og þar hafa þau hjónin ásamt syst- kinum hennar og venslafólki byggt upp og lagfært af natni og þar þótti þeim gott að dvelja, þegar aðstæður leyfðu. Um kvöldið var samkoma í Víkurröst þar sem á þriðja hundrað manns var saman komið, ffændfólk, makar og böm. Ég held að ættingj- ar, sem þama hittust muni lengi muna þennan dag og ég þykist þess fullviss að þeir taka undir samúðar- kveðjur mínar til Friðriku og dæt- ranna og þakka honum samfylgd. Ég er þakklát fyrir að hafa hitt hann tvívegis hér syðra á sl. hausti og fáeinum dögum fyrir jól ræddum við lengi saman í síma. Ekki grun- aði mig, að það yrði síðasta sam- talið. Þegar við kvöddumst ítrekaði hann boð þeirra hjóna að koma norð- ur í sumar og heimsækja þau að Kóngsstöðum. Nú eru þau öll látin, böm Þuríðar föðursystur minnar og Jóns manns hennar, en þau eignuðust sjö böm þótt aðeins þrír synir kæmust á full- orðins aldur. Jóhann var góður frændi og er kvaddur með einlægri þökk og söknuði. Útför hans var gerð frá Dalvíkurkirkju laugardag- inn 5. mars sl. að viðstöddu miklu fjölmenni. Blessuð sé minning Jóhanns Björgvins Jónssonar. Anna S. Snorradóttir Minning: Jóhann B. Jóns- son frá Dalvík Þú ert á grœnni grein Með meðlimakort í Arnorflugsklúbbnum. ARNARFLUG c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.