Morgunblaðið - 11.03.1988, Síða 20

Morgunblaðið - 11.03.1988, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11 MARZ 1988 UNGBARNADAGAR í MIKLAGARÐI í DAG OG Á MORGUN Litlu manneskjurnar þurfa sitt. Við bjóðum vandaðar vörur á góðu verði. ARNAMATUR Beech-Nut: Milupa: Gerber: Heinz Þurrmjólk: Lítil Kr. 21.90 Stór Kr. 29.90 Kr. 61.50 Kr. 115.00 Kr. 19.80 Kr. 28.20 Kr. 176,- Kr. 193,- Mamex Kr. 161, ■ ■ I m EIKFÖNG • • 3-5 mán. 5-11 máh. 10-18 mán 15-25 mán, FYRIR HUG OG HOND Höfum allskyns leikföng viö hæfi 3-30 mánaöa barna Viöurkennd merki. ATNADUR EITTHVAÐ MJÚKT OG ÞÆGILEGT á litla kroppa. Úrval barnafatnaöar á hagstæöu veröi. Útigalli. St. 70-80 í grænu og bleiku. Kr. \S9S,‘ Ungbarnasamfestingur. St. 0-3 mán. og 3-6 mán. Kr. 1065,- Jogginggalli. St. 70-110. Bleikur, blár, gulur eða grænn. Kr. 885,• SÖLUSÝNING Á KERRUM OG BARNA VÖGNUM. Og ýmislegt annað sem börn og foreldrar þurfa. REINLÆTISVORUR ALLTÁ BAÐBORÐIÐ. Allar vörur frá Johnson’s meö 10% afslætti. Handklæöi, þvottaklútar og svampar. Plastkoppar Verö frá kr. 179,- Plastbalar Verö frá kr. 545,- IEYJUR OG AFTUR BLEYJUR. 80 stk. Kr.899,- 60 stk. Kr.699,- 49 stk. Kr.699,- 42 stk. Kr.699,- PEADOUCE BLEYJUR Fyrir 3-25 mánaða. Kr. 699-899. jy\ /MIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akraness Að loknum 5 umferðum af 9 í Akranesmóti í sveitakeppni er staða efstu sveita þessi: Sveit Alfreðs Viktorssonar 124 Harðar Pálssonar 103 Sjóvá 92 Einars Gíslasonar 78 Guðmundar Siguijónssonar 71 Bikarkeppni sveita á Akranesi Sveit Alfreðs Viktorssonar hefur tryggt sér sæti í úrslitum Bikar- keppninnar með því að sigra sveit Harðar Pálssonar í undanúrslitun- um. Sveit Árna Bragasonar spilar við sveit Sjóvá um það hvor sveitin leikur til úrslita við sveit Sjóvá um það hvor sveitin leikur til úrslita við sveit Alfreðs. Bridssamband Vesturlands Vesturlandsmót í tvímenningi verður haldið í Stykkishólmi 18. og 19. mars nk. Spilaður verður Baro- meter-tvtmenningur og hefst spila- mennskan kl. 19.30 á föstudegin- um. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 14. mars í síma 11080 (Einar). Bridsfélag Hornafjarðar Skeggi Ragnarsson, Baldur Kristjánsson og Ragnar Bjömsson sigruðu í fjögurra kvölda tvímenn- ingskeppni sem nýlega er lokið hjá félaginu. Lokastaðan: Skeggi, Ragnar, Baldur 712 Ámi Hannesson — Hlynur Garðarsson 706 Sverrir Guðmundsson — Gestur Halldórsson 706 Þorsteinn Sigurjónsson — Einr V. Jensson 698 Magnús Jónasson — Gunnar Halldórsson 685 Guðbrandur — Gísli 680 Svava — Auður 641 Kolbeinn — Jón Gunnar 632 Úrslit síðasta kvöldið: Magnús — Gunnar 202 Skeggi — Ragnar 189 Ámi H. — Hlynur 179 Kolbeinn — Jón G. 171 Ámi St. — Birgir 170 Sverrir — Gestur 167 Bridsfélag kvenna Michell-tvímenningnum lauk með sigri Jaquie McGreal og Ólafar Ketilsdóttur í N/S-riðli og Júlíönu ísebam og Margrétar Margeirs- dóttur í A/V-riðli. Alls tóku 30 pör þátt í keppninni. Lokastaðan í N/S: Jaquie McGreal — Olöf Ketilsdóttir 1360 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinunn Snorradóttir 1338 Ólína Jónsdóttir — Ingunn Hoffman 1285 Sigríður Ottósdóttir — Dóra Friðleifsdóttir 1284 Lokastaðan í A/V: Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 1398 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 1396 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir 1387 Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 1334 Kristín Karlsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 1318 Næsta keppni verður parakeppni og má benda á_að keppni þessi er góð æfing fyrir íslandsmótið í para- keppni sem fram fer í maí í vor. Skráning er í fullum gangi hjá eftirtöldum konum: Aldísi í síma 15043, Margréti í síma 21865 eða Vénýju í síma 33778. Spilað er í húsi bridssambandsins á mánudögum kl. 19.30. -+

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.