Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988
ÚTYARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJi.
Tf
17.50 ► Ritmálsfréttir.
18.00<St>Bangsi besta skinn. Breskurteiknimyndaflokkur.
18.25 ► Háskaslóðir (Danger Bay).
18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 ► Poppkorn.
<©>16.45 ► Námakonan (Kentucky Woman). Ung kona <©18.15 ►- <©18.45 ► Buffalo Bill.
er ákveðin í að vinna fyrir sér sem kolanámumaður. Aðal- Max Headro- Skemmtiþáttur með Dab-
hlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. Leik- om. Viðtals- og ney Coleman og Joanna
stjóri: Walter Doniger. Framleiðandi: Walter Donigan. Þýð- tónlistarþáttur í Cassidy.
andi: Páll Heiðar Jónsson. umsjón Max 19.19 ► Fréttirogfrét-
Headroom. taumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Mat- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Söngvakeppni evrópskra sjón- 21.45 ► Kastljós.
arlyst. Sigmar og veður. varpsstöðva. Islensku lögin — fjórði þátt- Þáttur um erlend mál-
B. Hauksson. 20.30 ► Auglýs- ur. Látum sönginn hljóma — þú og þeir. efni. Umsjón: Árni
19.50 ► ingarog dagskrá. 20.50 ► Meginlandímótun.Annarþátt- Snævarrog Guðni
Landið þitt, ur. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur Bragason.
fsland. þáttum.
22.25 ► Víkingasveitin
(OnWings of Eagles).
Annar þáttur.
23.10 ► Útvarpsfréttir i
dagskrárlok.
19.19 ► 19:19 Klukkustundar langur þáttur með frétt-
um og fréttaumfjöllun.
20.30 ► Ótrúlegt en satt. OutofthisWorld. Beano
býr sig undir að opna megrunarstofu. Fyrsti viðskiptavin-
ur hans er drengur sem oröið hefur fyrir aðkasti frá
skólafélögum sínum sakiroffitu.
® 21.00 ► jþróttirá þriðjudegi.
(þróttaþáttur með blönduðu efni.
Umsjónarmaöur: HeimirKarlsson.
<® 22.00 ► Hunter. Leyni-
lögreglumaðurinn Hunterog
samstarfskona hans Dee
Dee MacCall lenda í slaem-
um málum.
<9022.50 ► I Ijósaskiptunum (Twilight Zone, the Movie). Fjór-
ar stuttar sögur sem gerðar eru i anda samnefndra sjónvarps-
þátta. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow,
Kathleen Quinlan, John Lilthgowo.fl. Leikstjórar: John Landis,
Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller.
<9000.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þórhallur
Höskuldssoh flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur'. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For-
ystugreinar dagblaöa lesnar kl. 8.30. Tilk.
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Daglegt
mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund bamanna: „Gúró" eftir
Ann Cath.-Vestly Margrét Örnólfsdóttir
les þýðingu sína (7).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tjð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Steinunn Helga Lárus-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna borg les
(7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Ástþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Beethoven og
Schubert.
a. Sinfónia nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Lud-
átturinn Úr ljóðabókinni er
sér stað í sunnudagsdagskrá
ríkissjónvarpsins virðist vera að
ná sér á strik. Þannig var flutt
síðastliðið sunnudagskveld hið
ágæta kvæði Steins Steinars,
Tindátamir, og fylgdu með ljóðinu
hinar meistaralegu teikningar
Nínu Tryggvadóttur en ljóðið las
Róbert Arnfinnsson og svo flutti
Ingi Bogi Bogason íslenskufræð-
ingur einkar greinargóð formáls-
orð. En þess ber að geta að í ár
hefði Steinn Steinarr orðið átt-
ræður og því vel við hæfi að heiðra
minningu hans í ljósvakamiðlun-
um, en hér sáum við vafalaust
aðeins fyrsta þátt afmælishátíð-
arinnar, á næsta leiti hljóta að
vera veglegar afmælisdagskrár
og glæsileg afmælisrit.
Á réttri leið!.
Þátturinn Úr ljóðabókinni sann-
ar hið fomkveðna að fáir ern
wig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharm-
onía leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar.
b. Ljóðasöngvar eftir Franz Schubert.
Jessye Norman syng.ur og Philip Moll
leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál, Margrét Pálsdóttir.
19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson.
20.40 Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð-
in“ eftir Guðmund Kamban. Helga Bach-
mann les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 37. sálm.
22.30 Leikrit: „Leikur að eldi" eftir August
Strindberg. Þýðandi og leikstjóri: Jón Við-
ar Jónsson. Leikendur: Baldvin Halldórs-
son, Þóra Friöriksdóttir, Karl Ágúst Úlfs-
son, Ragnheiður Tryggvadóttir, Harald
G. Haraldsson og Sigrún Edda Björns-
dóttir.
23.30 islensk tónlist.
Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag eftir
Þórarin Jónsson. Marteinn H. Friðriksson
leikur á orgel.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómar. Þórarinn Stefánsson.
Ó1.00 Veðudregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
smiðir í fyrsta sinn og vænti ég
þess að síðar verði kynntir orð-
smiðir er fást við óbundið mál
jafnt og bundið mál. Af nógu er
að taka en þess verður að gæta
að sníða textann að hinum sjón-
ræna miðli er sjónvarp nefnist og
þar fer vel að leita uppi mynd-
skreytta texta á borð við þann er
við sáum í fyrrakveld þar sem
myndir Nínu Tryggvadóttur
skyggðu hvergi á texta Steins,
þvert á móti ydduðu þær broddinn
í hinum meinhæðna texta. Hvet
ég ríkissjónvarpsmenn og líka
dagskrárstjóra Stöðvar 2 til að
leggja enn frekari rækt við bók-
menntirnar í sjónvarpinu og gley-
mið ekki hinni uppvaxandi kynslóð
er tekur við menningararfinum.
Er ekki að efa að bamabókaþætt-
ir efla áhuga smáfólksins á bók-
inni — ekki veitir af! En þið eruð
á réttri leið og að lokum ber þess
að geta að Jón Egill Bergþórsson
sér um hina ágætu ljóðaþætti.
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri,
umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl
og pistlar utan af landi og frá útlöndum
og morguntónlist við allra hæfi. Leikin tvö
laganna í Söngvakeppni Sjonvarpsins, nr.
5 og 6. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfréttta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitaö svars" og vett-
vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra".
Fréttir kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, .15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list-
ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Önnur umferð, 8. og siðasta lota: Verk-
menntaskólinn á Akureyri — Menntaskól-
inn á Egilsstöðum. Dómari: Páll Lýðsson.
Spyrill: Vernharöur Linnet. Umsjón: Sig-
urður Blöndal.
20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur-
inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðudregnir kl. 4.30.
Illugi
Lengi framanaf puðaði undir-
ritaður aleinn við að gagnrýna
blessaða ljósvakamiðlana og leið
stundum eins og einsetumanni í
Himalaya en nú keppast meira
að segja ljósvakamiðlamir við að
rýna sjálfa sig og aðra fjölmiðla.
Það er fagnaðarefni að fleiri hafa
bæst í stéttina því eins og Steinn
segir í kvæðinu Áð frelsa heiminn:
Að frelsa heiminn er eins og að standa uppi
á stól
í stóru veitingahúsi og kalla út í salinn:
Hér inni er stúlka i alltof þröngum kjól.
Og öllum er Ijóst, að þessi maður er galinn.
Já, það er gott til þess að vita
að fleiri hafa bæst á stólinn. En
í hópi þessara ágætu nýliða hefir
að öðrum ólöstuðum Illugi nokkur
Jökulsson vakið mesta athygli fyr-
ir oft meinhæðna og snjalla
ádeilupistla í Dægurmálaútvarp-
inu. Telst undirritaður í hópi
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga
dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
Síðdegisbylgjan. Litið á vinsældalistana
kl. 14.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis. Fréttir kl. 18.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól-
afur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum,- Fréttir kl.
17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00.
19.00 Klassískt að kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni fylagnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á Fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
vinsældalista frá Bretlandi.
þeirra er hefir oft mikið gaman
af pistlum Illuga, til dæmis síðasta
föstudagspistli þar sem Illugi lagði
út af fegurðarsamkeppni karla.
Aldeilis bráðskemmtilegur pistili
hjá Illuga Jökulssyni.
Annars finnst mér Illugi nokk-
uð mistækur eins og gengur og
gerist og stundum full neikvæður
og aðgangsharður ekki síst við
starfsmenn Stöðvar 2. Undirritað-
ur nam snemma á ferlinum þá
gullnu regiu að; höggva ekki ann-
an mann og skera. En það er
ekki alltaf auðvelt fyrir gagnrýn-
anda að fylgja þessari gullnu reglu
því vænlegasta leiðin til að
stökkva uppá stjörnuhimininn hér
f voru smáa samfélagi er einmitt
sú að höggva annan mann og
skera í fjölmiðlunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.30 Kvennalisti. E.
13.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. E.
13.30 Eyrbyggja. 1. E.
14.00 Fréttapottur. E.
16.00 Poppmessa í G-dúr. E.
16.30 Búseti. E.
17.00 Kynningardagskrá Kennarahá-
skóla íslands.
18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHÍ.
SÍNE og BÍSN.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól-
veig, Oddný og Heiða.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Hall-
dórs Carlssonar.
22.00 Eyrbyggja. 2. lestur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lifsins
í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 86,6
16.00 MR.
18.00 Einn við stjórnvölinn, Páll Guðjóns-
son. FÁ.
20.00 FG.
22.00 IR.
22.00 IR.
24.00 IR.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt
fréttum af Norðurlandi.
9.00 Olga B. örvarsdóttir spilar og spjallar
fram að hádegi.
12.00 Stund milli stríða.
13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlistarget-
raun.
17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tæki-
færanna.
19.00 Með matnum, tónlist.
20.00 MAA/MA.
22.00 Kjartan Pálmarsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna.
17.00 Fréttir.
17.10 Halló Hafnarfjörður.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar-
mál og listir í umsjá Davíös Þórs Jónsson-
ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar.
19.00 Dagskrárlok.
... uppi á stól