Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988
21
Forsiða bæklings VSÍ og Jafn-
réttísráðs: Konur og atvinnulífið.
Konur og
atvinnulífið
- bæklingnr frá
VSÍ og Jafnréttis-
ráði
Á VEGUM Jafnréttisráðs og
Vinnuveitendasambands Islands
er kominn út bæklingur, sem
heitir „Konur og atvinnulíf".
Tilgangur bæklingsins er að
vekja atvinnurekendur til umhugs-
unar um möguleika kvenna til
stöðuhækkana og starfsframa.
Bent er á að víða séu hæfileikar
kvenna vannýttir og að auknir
möguleikar kvenna til starfsframa
séu ekki einungis hagsmunamál
kvenna, heldur þjóni hagsmunum
atvinnulífsins í heild.
Bæklingurinn er hannaður af
Auglýsingastofu P og Ó.
GOODYEAR
gerir kraftaverk
Dekk f yrir
TRAKTORA 06
TRAKTORSGRÖFUR
Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband.
Það næst með GOODYEAR hjólbörðum.
Gott samband jarðvegs og hjólbarða auðveldar alla
jarðvinnu.
LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA
SKILABOÐ TIL
ÍSLENDINGA FRA
GRÆNFRKHJNGUM
veiðibannið tók gildi 1986. Fram að því var framlag íslands til
hvalarannsókna hverfandi.
6. Alþjóðahvalveiðiráðið hefur ítrekað skorað á ísland að hætta
„ visindaveiöum ".
Þar sem íslendingar hafa tekið að sér forystuhlutverk við að
brjóta gegn hvalveiðibanninu, beinast hinar efnahagslegu mót-
aðgerðir okkar nú fyrst og fremst gegn íslenskum útflutningi.
Önnur og stórtækari hvalveiðiríki bíða, með skutulinn kláran,
eftir að sjá hvort ísland komist upp með „visindaveiðar" sínar.
Aðgerðir okkar eru lýðræðislegar í alla staði. Það er kaupand-
inn/neytandinn sem að lokum ákveður hvort hann velur íslenska
vöru. Nú eiga íslensk yfirvöld leikinn.
Engir verða fegnari en einmitt félagar og stuðningsmenn
Greenpeace þegar hægt verður að aflétta þessum aðgerðum
og fara að líta ísland og íslendinga réttu auga.
Greenpeace vonast til að eiga þau hlunnindi í vændum að
starfa með íslendingum í baráttu gegn stækkun Dounreay kjarn-
orkustöðvarinnar i N.-Skotlandi, gegn vígvæðingu N.-Atlants-
hafsins og að öðrum málum þar sem um mikil dýrmæti er að
tefla.
Með kveðjum til íslands frn
<SRggfflPgAcr
FREKARI UPPLÝSINGAR UM QREEIUPEACE:, SÍMI 31-176500, BOX 7183, 402 34 GAUTABORG, SVÍÞJÓÐ
Þið, sem búiðáís-
iandi, eruð um
margt öfundsverð.
Á íslandi rfs hlnn norr-
œni menningararfur
hvaA hæst, varAvslsla
tungu ykkar vekur maA
okkur hinum aAdáun og
íslendingar njóta þoss
aA búa f litlu og mann-
eskjulegu samfólagi í
einstaklega helllandi
landl.
Af þessum ástæAum og
AArum, m.a. góAum
verkum á alþJóAavett-
vangi, hafa íslendlngar
setlA í sæmd slnni
meAal þjóAa helms.
Því er það meiri hnekkir en ella, þegar íslensk yfirvöld kjósa nú
að fara í fararbroddi þeirra fáeinu ríkja heims, sem þverskallast
við að hlíta alþjóðasamþykkt um tímabundna stöðvun hval-
veiða. Hafði þó háttvirt Alþingi íslendinga árið 1983 samþykkt
að mótmæla ekki banninu.
íslendingar eiga inni skýringu hjá Greenpeace á þeirri herferð,
sem samtökin hafa hrundið af stað gegn íslenskum útflutn-
ingi. Fyrst nokkrar staðreyndir:
7. Greenpeace erualþjóðasamtöksem setja umhverfismálí
öndvegi, gagnstætt framkvæmdavaldinu i flestum ríkjum heims.
2. Greenpeace fordæmir ofbeldi sem aðferð til að vinna að
málstað sínum.
3. Greenpeace notar lýðræðislegar mótaðgerðir á efnahags-
sviðinu sem eitt af sinum lokaúrræðum tilað fá einstök ríki til
að hlíta alþjóðasamþykktum sem lúta aö umhverfisvernd.
4. Hvalveiðar eru alþjóðamál. Náttúruspjöll markast hvorki af
landamærum né efnahagslögsögu einstakra ríkja. Úrbætureru
þ.a.l. algerlega háðarþvíaðþjóðirheims vinnisaman að lausn.
5. Island var fyrsta rikiðsem tók upp s.k. vísindaveiðarþegar