Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 47 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | tilboð — útboð Útboð Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar ■eftir tilboðum í lokafrágang 49 íbúða í tveim fjölbýlishúsum við Hlíðarhjalla 51-55 og 57-61 í Kópavogi. Áætlað er að verkframkvæmdir á staðnum geti hafist í apríl næstkomandi og að þeim verði að fullu lokið 30. mars 1989. Verkið skiptist í eftirfarandi sérútboð: D Málun innanhúss. E Innréttingar og smíði innanhúss. F Gólfefni. Heimilt er að bjóða í einstaka hluta sérút- boða samkvæmt ákvæðum útboðsgagna. Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu (kr. 10.000.-per sérútboð) á Verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3ju hæð, Kópavogi, sími 42200. Tilboðum skal skila til stjórnar VBK, Hamra- borg 12, 3. hæð, Kópavogi. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 25. mars 1988 kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópa- vogi, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. / mÆXSS/VBricfræðistofa MfGiWB/GuðmundarMagnússonar / VerMrwAírá&aiálar FRV. Hamratxxg 7.200 Kópsvogi. S. (91) 42200. Nnr. 3091-7480 Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Nýir stúdentagarðar - útboð: flf Innimálning Félagsstofnun stúdenta óskar hér með eftir tilboðum vegna innimálningar: Efni og vinna í nýbyggingu við Suðurgötu 71-73. Um er að ræða 1. áfanga, 63 íbúðir og sameign. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fé- lagsstofnunar stúdenta frá og með þriðju- deginum 15. mars. Tilboð verða opnuð mánudaginn 28. mars kl. 14.00. Félagsstofnun stúdenta. fundir — mannfagnaðir efé/ag bókagerðar- manna Félagsfundur Haldinn verður áríðandi félagsfundur í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 16. mars kl. 17.00. Dagskrá: 1. Samningamálin. 2. Önnur mál. Stjórn FBM. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 23. mars kl. 20.30 í Skaftfellingabúð. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Parkinsonsamtakana á íslandi 1988 verður í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, auk þess erindi og skemmtiatriði. Stjórnin. Félag íslenskra iðnrekenda Miðvikudaginn 16. mars 1988 Vegna þeirrar stöðu sem nú er uppi í kjara- samningum, hefur stjórn félagsins ákveðið að breyta dagskrá ársþings FÍI og fresta ræðum formanns félagsins og iðnaðarráð- herra og umfjöllun um fjármögnun iðnaðar. Þess í stað verður haldinn almennur félags- fundur um stöðuna í kjarasamningum og yfirstandandi vinnudeilur. Að öðru leyti er dagskrá ársþingsins frestað um óákveðinn tíma og munum við boða til framhaldsþings sérstaklega síðar. Dagskráin verður því þessi: 10.00. Mæting (Hótel Loftleiðir, Kristalsal). 10.15. Þingið sett. Aðalfundarstörf. Formaður félagsins, Víglundur Þor- steinsson, gerir grein fyrir stöðunni í kjarasamningum og yfirstandandi vinnudeilum. 12.00. Hádegisverður. Athugið! Fundurinn er eingöngu ætlaður fé- lagsmönnum og eru þeir eindregið hvattir til að mæta. Stjórn Félags islenskra iðnrekenda. atvinnuhúsnæði Sportvöruverslun Til leigu er 99 fm pláss fyrir sportvöruverslun á 1. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðubergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Tannlæknastofa Til leigu er 75 fm pláss fyrir tannlæknastofu á 2. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðubergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Snyrtivöruverslun Til leigu er 65 fm pláss fyrir snyrtivöruversl- un á 1. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðubergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Þýsk herragarðshúsgögn Til sölu þýsk herragarðshúsgögn, sem er 12 manna borðstofusett. Upplýsingar í síma 652411. Spilakvöld Félag sjálfstaaðismanna i Hliða- og Holtahverfi heldur spilakvöld fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Garðabær - Bessastaðahreppur Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ og Bessastaðahreppi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, Garðabæ, þriðjudag- inn 15. mars kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Fjölmennum. Stjómin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð þriðjudaginn 15. mars og hefst kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps verður haldinn í samkomuhúsinu (litla sal) i Garði miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ellert Eiríksson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Menningarmálanefnd Þeir, sem hafa áhuga á að taka þátt i starfi menningar- málanefndar Sjálf- stæðisflokksins eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu flokksins í sima 82900 helstfyrir 21. mars nk. Formaöur nefndarinnar er Þuríður Pálsdóttir, söngkona, og með nefndinni starfar Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Stjórn menningarmálanefndar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar = Br. □ HAMAR 59883157 - Tónlf. Atkv. I.O.O.F R.b. 4= 1373158-8'A I. □ EDDA 59883157 - 1 Atkv. □ HELGAFELL 5988031507 IVA/-2 VEGUMNN Krístið samfélag Grófin 6B, Keflavík. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ed Fernandez talar. Allir velkomnir. Skíðadeild Ármanns Stórsvigsmót Ármanns veröur haldiö f Bláfjöllum helgina 19. og 20. mars. Keppt veröur i öll- um flokkum. Þátttökutilkynning- ar þurfa að berast til Walters, i sima 77101, fyrir miðvikudags- kvöld. Dagskráin auglýst siðar. Stjórnin. SAMBANL) ÍSLENZKFiA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan í Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 f Neskirkju. Ertu líftryggður? Upphafsorð: Jón Ágúst Reynisson. „Eþiópía kall- ar." - Litskyggnuþáttur. Dagrún Hjartardóttir syngur. Hugleið- ing: Gunnar Jóhannes Gunnars- son. Allir hjartanlega velkomnir. Kristinboðssambandið. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaöar- meðlimi kl. 15.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. AD-KFUK Fundurinn í kvöld fellur inni kristniboðsvikuna sem verður í Neskirkju kl. 20.30. Vélritunarkennsla Véiritunarskólinn. S. 28040.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.