Morgunblaðið - 15.03.1988, Side 46

Morgunblaðið - 15.03.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður óskast á 160 tonna netabát, sem gerður er út frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-12587 og 92-11867. Héraðssamband S-Þingeyinga óskar eftir að ráða frjálsíþróttaþjálfara til starfa. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 96-43107 eða 96-41948. Hestamaður Vanan hestamann vantar til að þjálfa og sjá um hesta fyrir fjölskyldu í Þýskalandi í ca 6 mánuði frá 1. apríl nk. Ensku- eða þýsku- kunnátta æskileg. Upplýsingar gefur: Gunnar Örn Isleifsson, Im Schreitfeld 13, 3252 Bad Munder 2, sími 9049 5043 5312. Skrifstofustarf Laus er staða ritara við bæjarfógetaembætt- ið í Hafnarfirði nú þegar eða fljótlega. Nokk- ur leikni í vélritun og/eða meðferð á tölvum er nauðsynleg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar gefa bæjarfógeti og skrifstofu- stjóri á skrifstofunni og í síma 50216. OSIA-OG SMJÖRSALAN SE Pökkun - framtíðarvinna Óskum að ráða nú þegar duglegt starfsfólk til pökkunarstarfa. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum. Umsóknir með helstu upplýsingum óskast sendar fyrir 18. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtæk- isins. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Kynnið ykkur launakjörin. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Skrifstofustarf Öflug félagasamtök á Stór-Hafnarfjarðar- svæðinu óska eftir að ráða dugmikinn starfs- kraft í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða bókhalds- og tölvukunnáttu, svo og reynslu af almennum skrifstofustörfum. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf frá og með 1. apríl nk. Góð laun í boði. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu okkar fyrir 22. mars. Endurskoðun og reikningsskil hf. Vesturgötu 17, 101 Reykjavík. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á há- skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing- ar séu undirbúnir tii ábyrgðar- og stjórnun- arstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími Tveir vetur, frá september til maí hvort ár. Aðstaða Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, simi: 93-50000. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há- skólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar.t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska,- íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími:Einn vetur, frá septembertil maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími: 93-50000. Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1982) fer fram í skólum borgarinn- ar miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. mars nk. kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma, eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem þurfa að flytjast- milli skóla fyrir næsta vetur, fer fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn- argötu 12, sími 28544, miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. mars nk. kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar, sem svo er ástatt um, verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla, þarf ekki að innrita. ————— I fd i i i h\ ,1J h SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 Fiskiskip Höfum til sölu 29 rúmlesta frambyggðan stál- bát með 162 kw Volvo-Penta aðalvél 1984. Bátaleyfi Til sölu er innflutningsleyfi fyrir 9,9 tonna bát ásamt kostnaðaráætlun. Tilboð merkt: „B - 3576“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir miðvikudag. tilkynningar I Eðalverk hf. Viðskiptavinum Eðalverks hf. er bent á, að fyrirtækið er flutt á Reykjavíkurveg 26b, Hafnarfirði. Nýsímanúmer 52723 og 54766. Eðalverk hf. imwn—i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.