Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 33

Morgunblaðið - 15.03.1988, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 33 Háskóli íslands: Kosningar til Stúdenta- o g Háskólaráðs í dag STÚDENTAR við Háskóla ís- lands kjósa sér í dag, þriðjudag, 15 fulltrúa til setu í Stúdentaráði og 2 fulltrúa til setu í Háskólar- áði. Tveir listar eru í framboði, V- listi Röskvu, samtaka félags- hyggjufólks í Háskóla íslands og A- listi Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta. Kjörstaðir eru opnir frá klukkan 9-18 í dag og eru kjördeildir sem hér segir. 1. kjördeild: Heimspekideild í Ámagarði. 2. kjördeild: Viðskiptadeild 2. árí Ámagarði. 3. kjördeild: Lagadeild og 3. ár læknadeildar í Lögbergi. 4. kjördeild: 1. og 2. ár lyfja- fræði og 1. ár líffræði í VR II. 5. kjördeild: Félagsvísindadeild í Odda. 6. kjördeild: Viðskiptadeild 3. og 4. ár í Odda. 7. kjördeild: Viðskiptadeild 1. ár í Tjamarbæ frá kl. 9-12.30 og í Háskólabíói frá kl. 12.30-18. 8. kjördeild: Verkfræðideild og raunvísindadeild( nema jarðfræði- og líffræðiskor) í VR II. 9. kjördeild: Guðfræðideild, jarðfræðiskor og lyfjafræði 3.,4. og 5. ár í aðalbyggingu. 10. kjördeild: Læknisfræði 4-6 ár og hjúkrunarfræði í Eirbergi. 11. kjördeild: Tannlæknadeild í Tanngarði frá kl. 9-13 og í Eir- bergi frá kl. 13-18. 12. kjördeild: Sjúkraþjálfun á Vitastíg. 13. kjördeild: Líffræðiskor 2.-4. ár á Grensási. Vandaður málatil- búningur ráði - segir Arnar Jónsson efsti maður á A- listaVöku „VIÐ teljum að kosningarnar snúist um það hvort stúdentar vilji að Stúdentaráð sinni hags- munum þeirra á virkan hátt og efli starf deildarfélaganna, með því að veita vel I sjóði þá sem skiptast upp á félögin," sagði Arnar Jónsson, stjórnmálafræði- nemi, sem skipar fyrsta sæti á A- lista Vöku. „Við viljum sem sagt á ráðið verði tæki í hags- munabaráttu stúdenta þar sem rök, sérfræðiálit og vandaður málatilbúningur verður látinn ráða en ekki hiti augnabliksins. „Þetta er mikilvægur þáttur í því að auka áhuga og virðingu hins al- menna stúdents á Stúdentaráði og starfi þess. Það viljum við gera með því að auglýsa hvað er á döfinni og hvetja fólk til þess að segja álit sitt á því,- sagði Amar. „Þannig veitum við bæði stúdentaráðsliðum og deild- arfélögum visst aðhald. Þetta hefst ekki nema með því að fólk sé látið vita hvað er á seiði og þáttur í þessu yrði að auka skilvirkni stúdentaráðs með vandaðri vinnubrögðum, skil- virkari nefndaskipan og tíðari fund- um.“ „Þetta er ekki vegna þess að við teljum ekki þjóðmál koma stúdentum við heldur teljum við að að sé nægi- lega viðamikið starf og krefjist alls tíma stúdentaráðs að vinna að hags- munamálunum," sagði Amar. „Varðandi lánamálin teljum við að þar sé komin upp ákveðin' biðstaða, meðan beðið er eftir því að fram- færslukönnunin verði unnin. Tímann á að nota til að skoða heildarlöggjöf- ina og þrýsta á stjómvöld að setja gegnréttlát lánasjóðslög," sagði Amar Jónsson efsti maður á A-lista Vöku. „ÞESSAR kosningar snúast fyrst og fremst um það hvemig verður staðið að hagsmunabaráttu námsmanna á næsta ári,“ sagði Arnar Guðmundsson, nemandi í almennum bókmenntaf ræðum og efsti maður á V-lista Röskvu. „Röskva hefur sett fram mjög ákveðna stefnu yfir þau atriði sem við teljum brýnt að fara að vinna í á næstunni og þar eru efst á blaði lánamálin og sam- staða námsmannahreyfinganna til að knýja á um leiðrétta fram- færslu. „Námsmannahreyfíngamar hafa nú í vetur knúið fram viðurkenn- ingu stjómvalda á endurskoðun fyr- ir framfærslugrunninn og teljum að þessu þurfí að fylgja ötullega eftir strax," sagði Arnar. „Jafn- framt þurfa námsmannahreyfing- amar að hefja upplýsingaherferð út í þjóðfélagið til þess að breyta áliti almennings á kröfum náms- manna til þess að byggja upp vígstöðu gegn hugmyndum um vexti, lantökugjöld og þak á námsl- 14. kjördeild: Læknisfræði 1. og 2. ár í Armúla 30. A- lista Vöku til Stúdentaráðs skipa: 1. Amar Jónsson, 2. Ásdía Halla Bragadóttir, 3. Amar Þórisson, 4. Inga Dóra Sigfúsdóttir, 5. Hlynur Níels Grímsson, 6. Magnús M. Magnússon, 7. Hulda Gústafsdóttir, 8. Siguijón Jóhannesson, 9. Kristr- ún Amarsdóttir, 10. Ama S. Guð- mundsdóttir, 11. Skúli Valberg Ól- afsson, 12. Halldór Fr. Þorsteins- son, 13. Kjartan Öm Gylfason, 14. Böðvar Stefánsson, 15. Marianne H. Bjamadóttir, 16. Agnar Úans- Háskóli fslands son,_17. Tómas Hansson, 18. Krist- inn Ólason, 19. Steindór Erlingsson, 20. Þómnn Pálsdóttir, 21. Atli Atla- son, 22. Kristinn Gylfí Jónsson, 23. Tryggvi Hafstein, 24. Birgir Öm Friðjónsson, 25. Kristinn Jónasson, 26. Benedikt Bogason. Framfærslugrunn- ur endurskoðaður - segir Araar Guðmundsson efsti maður á V-lista Röskvu Amar Guðmundsson efsti maður Arnar Jónsson efsti maður á A- á V-lista Röskvu lista Vöku A- lista Vöku til Háskólaráðs skipa: 1. Jónas Fr. Jónsson, 2. Anna María Urbancic, 3. Pétur Jónsson, 4. Bjarni Ámason. V-lista Röskvu til Stúdentaráðs skipa: 1. Amar Guðmundsson, 2. Ingi- björg Þorsteinsdóttir, 3. Finnur Sveinsson, 4. Þórdís Hrafnkels- dóttir, 5. Gunnar Örvarsson, 6. Hulda Þ. Sveinsdóttir, 7. Sigurður Ingólfsson, 8. Amar Árnason, 9. Ásta M. Sigurðardóttir, 10. Guðrún Edda Óladóttir, 11. Ásgeir Baldurs- son, 12. Ylfa Þorsteinsdóttir, 13. Sveinþór Þórarinsson, 14. Lawren- ce Pi^or, 15. Sigríður Þorgríms- dóttir, 16. Anna Kristín Jónsdóttir, 17. Bjami Karlsson, 18. Árdís Sig- urðardóttir, 19. Hjörtur H. Jónsson, 20. Anna Sveinbjamardóttir, 21. Rannveig Thoroddsen, 22. Sif Ein- arsdóttir, 23. Sturla Friðriksson, 24. Kristjana Bjamadóttir, 25. Rún Halldórsdóttir, 26. Ólafur Darri Andrason. V-lista Röskvu til Háskólaráðs skipa: 1. Sigrún Óskarsdóttir, 2. Anna Kristín Ólafsdóttir, 3. Margrét Gestsdóttir, 4. Skúli Haukur Skúla- son. án. Við viljum byggja upp Félags- stofnun stúdenta og skjóta fleiri stoðum undir rekstur hennar, telj- um að í þessari stofnun sé töluverð sérþekking sem hægt sé að selja meira á almennum markaði en gert hefur verið, til þess að stofnunin standi betur og gera henni kleift að sinna betur þjónustuhlutverki sínu við stúdenta og uppbyggingar- starfí," sagði hann. „í vetur var unnið mjög ötullega að uppbyggingu Byggingasjóðs stúdenta. Þar var tekið stórt skref í þá átt að tryggja framtíðarfjár- mögnun þessa sjóðs og grundvöllur- inn að því var fast framlag frá stúd- entum sem tekið er af innritunar- gjöldum og fast framlag á móri frá Háskólanum, við þurfum að þrýsta á stjómvöld að leggja fram fast framlag á móti. Þessi byggingasjóð- ur er grundvöllur þess að við getum staðið myndarlega að uppbyggingu stúdentagarða og dagheimila," sagði Amar Guðmundsson efsti maður á V- lista Röskvu ’/M Norrænt tækniár 1988 SJALFVIRKNI FYRIR FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI RAÐSTEFNA Föstudaginn 18. mars 1988 - Hótel Loftleiðir, Reykjavík Ráðstefnustjóri: Ragnar S. Halldórsson DAGSKRA: 08:30 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA 09:00 SETNING Ragnar S. Halldórsson, forstjóri (SAL hf. 09:15 ÁVARP Guðrún Zoéga, verkfr., aöstoðarm. iðnaöarráðherra 09:40 SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR i FYRIRTÆKJUM FRAMTÍÐARINNAR Mats Lager, Allen Bradley, Sviþjóð 10:40 HAGRÆÐINGOG HAGKVÆMNIAUKINNAR SJÁLFVIRKNIÍ FYRIRTÆKJUM Anders Holm, Nobel Chemical, Sviþjóð 11:30 VÉLMENNI (ROBOTAR) l' FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJUM Göran Ridderström, MHU Robotics, Svíþjóð 12:00 HÁDEGISVERÐUR 13:30 TÖLVUVÆDDUR SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR MEÐ PLC-KERFI Mats Lager, Allen Bradley, Sviþjóð 14:00 NOTKUN RÓBÓTA í SJÁLFVIRKNIVÆÐINGU VERKSMIÐJA Einar Jóhannesson, verkfræðingur, IBM 14:30 TÖLVUKERFIFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJA Einar Jóhannesson, verkfræðingur, IBM 15:00 KAFFI 15:30 SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR FYRIR FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI Jón Hj. Magnússon, verkfr., JHM 16:00- 17:00 REYNSLA AFSJÁLFVIRKNIBÚNAÐI í ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM: 16:00 REYNSLA AF SJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁÍSALHF. Bjarni Jónsson, verkfr., ÍSAL HF. 16:20 REYNSLAAFSJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁSÓLHF. Davið SchevingThorsteinsson, forstjóri, SÓL HF. 16:40 REYNSLA AF SJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁ ÍSL. JÁRNBLENDIFÉLAGINU Dr. Þorsteinn Hannesson, efnafræöingur, ísl. járnblendifélagið hf. 17:00 SJÁLFVIRKNIVÆÐING FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI Í FRAMTÍÐINNI Víglundur Þorsteinsson, form., Félags isl. iönrekenda 17:20 RAÐSTEFNUSLIT Ragnar S. Halldórsson, forstjóri 18:00 VEITINGAR ÞATTTAKENDUR: Ráöstefna þessi er áhugaverð fyrir alla þá, sem hafa meö hagræöingu og sjálfvirkni- væöingu f ramleiðslufyrirtækja og fisk- vinnsluhúsa að gera. SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA: Vinsamlegast tilkynniö þátttöku með góöum fyrirvara vegna takmarkaös húsrýmis. Skráning hefst þriðjudaginn 1. mars og fer fram á skrifstofu Verkfræöingafólags ís- lands í síma 688511 og hjá Mannamót sf í síma 621062. ÞÁTTTÖKUGJALD: Þátttökugjaldiö er 3300 krónur. Innifalin eru kynningargögn og veitingar. GjaldiÖ óskast greitt viö upphaf ráöstefnunnar. TUNGUMÁL: Ráðstefnan ferfram á ensku og islensku. Ertendu fyrirlesaramir munu tala é ensku, en þeir islensku flytja erindi sin á íslensku. RÁÐSTEFNUBOÐENDUR: Verkfræðingafólag íslands Verkefnistjóm Norræna tækniársins 1988 SKIPULAGSNEFND RÁÐSTEFNUNNAR: Jón Ásgeirsson, Mannamót sf Jón H. Magnússon, JHM Bjarni Jónsson, ÍSAL Siguröur H. Richter, Norrænt tækniár Kristinn Ó. Magnússon, VFÍ SKIPULEGGJANDI RÁÐSTEFNUNNAR: Mannamót sf Ráöstefnumiöstöö Reykjuvíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.