Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 33 Háskóli íslands: Kosningar til Stúdenta- o g Háskólaráðs í dag STÚDENTAR við Háskóla ís- lands kjósa sér í dag, þriðjudag, 15 fulltrúa til setu í Stúdentaráði og 2 fulltrúa til setu í Háskólar- áði. Tveir listar eru í framboði, V- listi Röskvu, samtaka félags- hyggjufólks í Háskóla íslands og A- listi Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta. Kjörstaðir eru opnir frá klukkan 9-18 í dag og eru kjördeildir sem hér segir. 1. kjördeild: Heimspekideild í Ámagarði. 2. kjördeild: Viðskiptadeild 2. árí Ámagarði. 3. kjördeild: Lagadeild og 3. ár læknadeildar í Lögbergi. 4. kjördeild: 1. og 2. ár lyfja- fræði og 1. ár líffræði í VR II. 5. kjördeild: Félagsvísindadeild í Odda. 6. kjördeild: Viðskiptadeild 3. og 4. ár í Odda. 7. kjördeild: Viðskiptadeild 1. ár í Tjamarbæ frá kl. 9-12.30 og í Háskólabíói frá kl. 12.30-18. 8. kjördeild: Verkfræðideild og raunvísindadeild( nema jarðfræði- og líffræðiskor) í VR II. 9. kjördeild: Guðfræðideild, jarðfræðiskor og lyfjafræði 3.,4. og 5. ár í aðalbyggingu. 10. kjördeild: Læknisfræði 4-6 ár og hjúkrunarfræði í Eirbergi. 11. kjördeild: Tannlæknadeild í Tanngarði frá kl. 9-13 og í Eir- bergi frá kl. 13-18. 12. kjördeild: Sjúkraþjálfun á Vitastíg. 13. kjördeild: Líffræðiskor 2.-4. ár á Grensási. Vandaður málatil- búningur ráði - segir Arnar Jónsson efsti maður á A- listaVöku „VIÐ teljum að kosningarnar snúist um það hvort stúdentar vilji að Stúdentaráð sinni hags- munum þeirra á virkan hátt og efli starf deildarfélaganna, með því að veita vel I sjóði þá sem skiptast upp á félögin," sagði Arnar Jónsson, stjórnmálafræði- nemi, sem skipar fyrsta sæti á A- lista Vöku. „Við viljum sem sagt á ráðið verði tæki í hags- munabaráttu stúdenta þar sem rök, sérfræðiálit og vandaður málatilbúningur verður látinn ráða en ekki hiti augnabliksins. „Þetta er mikilvægur þáttur í því að auka áhuga og virðingu hins al- menna stúdents á Stúdentaráði og starfi þess. Það viljum við gera með því að auglýsa hvað er á döfinni og hvetja fólk til þess að segja álit sitt á því,- sagði Amar. „Þannig veitum við bæði stúdentaráðsliðum og deild- arfélögum visst aðhald. Þetta hefst ekki nema með því að fólk sé látið vita hvað er á seiði og þáttur í þessu yrði að auka skilvirkni stúdentaráðs með vandaðri vinnubrögðum, skil- virkari nefndaskipan og tíðari fund- um.“ „Þetta er ekki vegna þess að við teljum ekki þjóðmál koma stúdentum við heldur teljum við að að sé nægi- lega viðamikið starf og krefjist alls tíma stúdentaráðs að vinna að hags- munamálunum," sagði Amar. „Varðandi lánamálin teljum við að þar sé komin upp ákveðin' biðstaða, meðan beðið er eftir því að fram- færslukönnunin verði unnin. Tímann á að nota til að skoða heildarlöggjöf- ina og þrýsta á stjómvöld að setja gegnréttlát lánasjóðslög," sagði Amar Jónsson efsti maður á A-lista Vöku. „ÞESSAR kosningar snúast fyrst og fremst um það hvemig verður staðið að hagsmunabaráttu námsmanna á næsta ári,“ sagði Arnar Guðmundsson, nemandi í almennum bókmenntaf ræðum og efsti maður á V-lista Röskvu. „Röskva hefur sett fram mjög ákveðna stefnu yfir þau atriði sem við teljum brýnt að fara að vinna í á næstunni og þar eru efst á blaði lánamálin og sam- staða námsmannahreyfinganna til að knýja á um leiðrétta fram- færslu. „Námsmannahreyfíngamar hafa nú í vetur knúið fram viðurkenn- ingu stjómvalda á endurskoðun fyr- ir framfærslugrunninn og teljum að þessu þurfí að fylgja ötullega eftir strax," sagði Arnar. „Jafn- framt þurfa námsmannahreyfing- amar að hefja upplýsingaherferð út í þjóðfélagið til þess að breyta áliti almennings á kröfum náms- manna til þess að byggja upp vígstöðu gegn hugmyndum um vexti, lantökugjöld og þak á námsl- 14. kjördeild: Læknisfræði 1. og 2. ár í Armúla 30. A- lista Vöku til Stúdentaráðs skipa: 1. Amar Jónsson, 2. Ásdía Halla Bragadóttir, 3. Amar Þórisson, 4. Inga Dóra Sigfúsdóttir, 5. Hlynur Níels Grímsson, 6. Magnús M. Magnússon, 7. Hulda Gústafsdóttir, 8. Siguijón Jóhannesson, 9. Kristr- ún Amarsdóttir, 10. Ama S. Guð- mundsdóttir, 11. Skúli Valberg Ól- afsson, 12. Halldór Fr. Þorsteins- son, 13. Kjartan Öm Gylfason, 14. Böðvar Stefánsson, 15. Marianne H. Bjamadóttir, 16. Agnar Úans- Háskóli fslands son,_17. Tómas Hansson, 18. Krist- inn Ólason, 19. Steindór Erlingsson, 20. Þómnn Pálsdóttir, 21. Atli Atla- son, 22. Kristinn Gylfí Jónsson, 23. Tryggvi Hafstein, 24. Birgir Öm Friðjónsson, 25. Kristinn Jónasson, 26. Benedikt Bogason. Framfærslugrunn- ur endurskoðaður - segir Araar Guðmundsson efsti maður á V-lista Röskvu Amar Guðmundsson efsti maður Arnar Jónsson efsti maður á A- á V-lista Röskvu lista Vöku A- lista Vöku til Háskólaráðs skipa: 1. Jónas Fr. Jónsson, 2. Anna María Urbancic, 3. Pétur Jónsson, 4. Bjarni Ámason. V-lista Röskvu til Stúdentaráðs skipa: 1. Amar Guðmundsson, 2. Ingi- björg Þorsteinsdóttir, 3. Finnur Sveinsson, 4. Þórdís Hrafnkels- dóttir, 5. Gunnar Örvarsson, 6. Hulda Þ. Sveinsdóttir, 7. Sigurður Ingólfsson, 8. Amar Árnason, 9. Ásta M. Sigurðardóttir, 10. Guðrún Edda Óladóttir, 11. Ásgeir Baldurs- son, 12. Ylfa Þorsteinsdóttir, 13. Sveinþór Þórarinsson, 14. Lawren- ce Pi^or, 15. Sigríður Þorgríms- dóttir, 16. Anna Kristín Jónsdóttir, 17. Bjami Karlsson, 18. Árdís Sig- urðardóttir, 19. Hjörtur H. Jónsson, 20. Anna Sveinbjamardóttir, 21. Rannveig Thoroddsen, 22. Sif Ein- arsdóttir, 23. Sturla Friðriksson, 24. Kristjana Bjamadóttir, 25. Rún Halldórsdóttir, 26. Ólafur Darri Andrason. V-lista Röskvu til Háskólaráðs skipa: 1. Sigrún Óskarsdóttir, 2. Anna Kristín Ólafsdóttir, 3. Margrét Gestsdóttir, 4. Skúli Haukur Skúla- son. án. Við viljum byggja upp Félags- stofnun stúdenta og skjóta fleiri stoðum undir rekstur hennar, telj- um að í þessari stofnun sé töluverð sérþekking sem hægt sé að selja meira á almennum markaði en gert hefur verið, til þess að stofnunin standi betur og gera henni kleift að sinna betur þjónustuhlutverki sínu við stúdenta og uppbyggingar- starfí," sagði hann. „í vetur var unnið mjög ötullega að uppbyggingu Byggingasjóðs stúdenta. Þar var tekið stórt skref í þá átt að tryggja framtíðarfjár- mögnun þessa sjóðs og grundvöllur- inn að því var fast framlag frá stúd- entum sem tekið er af innritunar- gjöldum og fast framlag á móri frá Háskólanum, við þurfum að þrýsta á stjómvöld að leggja fram fast framlag á móti. Þessi byggingasjóð- ur er grundvöllur þess að við getum staðið myndarlega að uppbyggingu stúdentagarða og dagheimila," sagði Amar Guðmundsson efsti maður á V- lista Röskvu ’/M Norrænt tækniár 1988 SJALFVIRKNI FYRIR FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI RAÐSTEFNA Föstudaginn 18. mars 1988 - Hótel Loftleiðir, Reykjavík Ráðstefnustjóri: Ragnar S. Halldórsson DAGSKRA: 08:30 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA 09:00 SETNING Ragnar S. Halldórsson, forstjóri (SAL hf. 09:15 ÁVARP Guðrún Zoéga, verkfr., aöstoðarm. iðnaöarráðherra 09:40 SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR i FYRIRTÆKJUM FRAMTÍÐARINNAR Mats Lager, Allen Bradley, Sviþjóð 10:40 HAGRÆÐINGOG HAGKVÆMNIAUKINNAR SJÁLFVIRKNIÍ FYRIRTÆKJUM Anders Holm, Nobel Chemical, Sviþjóð 11:30 VÉLMENNI (ROBOTAR) l' FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJUM Göran Ridderström, MHU Robotics, Svíþjóð 12:00 HÁDEGISVERÐUR 13:30 TÖLVUVÆDDUR SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR MEÐ PLC-KERFI Mats Lager, Allen Bradley, Sviþjóð 14:00 NOTKUN RÓBÓTA í SJÁLFVIRKNIVÆÐINGU VERKSMIÐJA Einar Jóhannesson, verkfræðingur, IBM 14:30 TÖLVUKERFIFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJA Einar Jóhannesson, verkfræðingur, IBM 15:00 KAFFI 15:30 SJÁLFVIRKNIBÚNAÐUR FYRIR FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI Jón Hj. Magnússon, verkfr., JHM 16:00- 17:00 REYNSLA AFSJÁLFVIRKNIBÚNAÐI í ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM: 16:00 REYNSLA AF SJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁÍSALHF. Bjarni Jónsson, verkfr., ÍSAL HF. 16:20 REYNSLAAFSJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁSÓLHF. Davið SchevingThorsteinsson, forstjóri, SÓL HF. 16:40 REYNSLA AF SJÁLFVIRKNIBÚNAÐI HJÁ ÍSL. JÁRNBLENDIFÉLAGINU Dr. Þorsteinn Hannesson, efnafræöingur, ísl. járnblendifélagið hf. 17:00 SJÁLFVIRKNIVÆÐING FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI Í FRAMTÍÐINNI Víglundur Þorsteinsson, form., Félags isl. iönrekenda 17:20 RAÐSTEFNUSLIT Ragnar S. Halldórsson, forstjóri 18:00 VEITINGAR ÞATTTAKENDUR: Ráöstefna þessi er áhugaverð fyrir alla þá, sem hafa meö hagræöingu og sjálfvirkni- væöingu f ramleiðslufyrirtækja og fisk- vinnsluhúsa að gera. SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA: Vinsamlegast tilkynniö þátttöku með góöum fyrirvara vegna takmarkaös húsrýmis. Skráning hefst þriðjudaginn 1. mars og fer fram á skrifstofu Verkfræöingafólags ís- lands í síma 688511 og hjá Mannamót sf í síma 621062. ÞÁTTTÖKUGJALD: Þátttökugjaldiö er 3300 krónur. Innifalin eru kynningargögn og veitingar. GjaldiÖ óskast greitt viö upphaf ráöstefnunnar. TUNGUMÁL: Ráðstefnan ferfram á ensku og islensku. Ertendu fyrirlesaramir munu tala é ensku, en þeir islensku flytja erindi sin á íslensku. RÁÐSTEFNUBOÐENDUR: Verkfræðingafólag íslands Verkefnistjóm Norræna tækniársins 1988 SKIPULAGSNEFND RÁÐSTEFNUNNAR: Jón Ásgeirsson, Mannamót sf Jón H. Magnússon, JHM Bjarni Jónsson, ÍSAL Siguröur H. Richter, Norrænt tækniár Kristinn Ó. Magnússon, VFÍ SKIPULEGGJANDI RÁÐSTEFNUNNAR: Mannamót sf Ráöstefnumiöstöö Reykjuvíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.