Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 Morgunblaðið/Rax Landið grætt með kartöflum KARTÖFLUBÆNDUR herlendis hafa undanfarin ár þurft að henda stórum hluta framleiðslu sinnar, ailt að helmingi í eðli- legu árferði að sögn Páls Guðbrandssonar i Hávarðarkoti í Þykkvabæ, formanns Landssambands kartöflubænda. Bændur í Þykkvabænum hafa um árbil hent umframkartöflum sinum á sandfláka milU fjöru og byggðarinnar. „Þetta græðir upp landið,“ sagði PáU. „Það stoppar í þessu melur og það er áburður í kartöflunum þegar þær rotna." í Þykkvabænum giska menn á að 5-10 hektarar lands hafi á undanfömum árum verið græddir upp með þessum hætti. Tvær bak- síður á sunnu- dags- blaðinu SKIPT var um efni á baksíðu sunnudagsblaðs Morgunblaðs- ins vegna fréttarinnar um leit- ina að áhöfninni á Knarrarnes KE 399, sem sökk út af Garð- skaga. Sunnudagsblaðið fer snemma í prentun og þegar fréttin var tilbú- in höfðu um 10.000 eintök verið prentuð með litmynd Ragnars Axelssonar „Landið grætt með kartöflum". Þeim ramma var svo skipt út fyrir fréttina um leitina að áhöfn Knarramessins. Til leigu - Selmúli Til leigu 240 fm verslunarrými í Síðumúla 21 (gengið inn frá Selmúla) auk 160 fm lagerhúsnæðis. Til af- hendingar strax. Hagstæð kjör. 3 EIGINAMIÐUJNIN i 2 77 11 s H INCHOLTSS T R Æ T I 3 Sverrir Kristinsson. sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Radial stimpildælur = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIPJÓNUSTA - LAGER FLEXON VESTUR-ÞÝSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR FLUTNINGSKEÐJUR 'sssx* JílóVðimþln&ií) ix..z7* fBotjjsmMftMö 5| LeiTað að áhöfninni af Kiiarrarnesi KE • tnguri ;■ Stefnir í fámenni, sem víiuob* við skip og gáma Stefnir i fámenni, sem vinnur við skip o g gánia Íinífar seidir medgaUatiuviiiu t % Hnifar aeUÍir gWBj mci) galL'tbuxiim Vt M Allar stœrðir Hagstœtt verð Við veitum þér allar tœknilegar upplýslngar "r LANDSSMIÐJAN HF. Verslun Ármúla 23 - S. (91)20680 KAUPUM ALLA AÁMIAI MAL Tökum á móti brotajárni, samkvæmt samkomulagi, í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. SINPRA^jSTÁLHF BORGARTÚNI31, SlMI 272 22 (10 LlNUR)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.