Morgunblaðið - 15.03.1988, Side 12

Morgunblaðið - 15.03.1988, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 Morgunblaðið/Rax Landið grætt með kartöflum KARTÖFLUBÆNDUR herlendis hafa undanfarin ár þurft að henda stórum hluta framleiðslu sinnar, ailt að helmingi í eðli- legu árferði að sögn Páls Guðbrandssonar i Hávarðarkoti í Þykkvabæ, formanns Landssambands kartöflubænda. Bændur í Þykkvabænum hafa um árbil hent umframkartöflum sinum á sandfláka milU fjöru og byggðarinnar. „Þetta græðir upp landið,“ sagði PáU. „Það stoppar í þessu melur og það er áburður í kartöflunum þegar þær rotna." í Þykkvabænum giska menn á að 5-10 hektarar lands hafi á undanfömum árum verið græddir upp með þessum hætti. Tvær bak- síður á sunnu- dags- blaðinu SKIPT var um efni á baksíðu sunnudagsblaðs Morgunblaðs- ins vegna fréttarinnar um leit- ina að áhöfninni á Knarrarnes KE 399, sem sökk út af Garð- skaga. Sunnudagsblaðið fer snemma í prentun og þegar fréttin var tilbú- in höfðu um 10.000 eintök verið prentuð með litmynd Ragnars Axelssonar „Landið grætt með kartöflum". Þeim ramma var svo skipt út fyrir fréttina um leitina að áhöfn Knarramessins. Til leigu - Selmúli Til leigu 240 fm verslunarrými í Síðumúla 21 (gengið inn frá Selmúla) auk 160 fm lagerhúsnæðis. Til af- hendingar strax. Hagstæð kjör. 3 EIGINAMIÐUJNIN i 2 77 11 s H INCHOLTSS T R Æ T I 3 Sverrir Kristinsson. sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Radial stimpildælur = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIPJÓNUSTA - LAGER FLEXON VESTUR-ÞÝSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR FLUTNINGSKEÐJUR 'sssx* JílóVðimþln&ií) ix..z7* fBotjjsmMftMö 5| LeiTað að áhöfninni af Kiiarrarnesi KE • tnguri ;■ Stefnir í fámenni, sem víiuob* við skip og gáma Stefnir i fámenni, sem vinnur við skip o g gánia Íinífar seidir medgaUatiuviiiu t % Hnifar aeUÍir gWBj mci) galL'tbuxiim Vt M Allar stœrðir Hagstœtt verð Við veitum þér allar tœknilegar upplýslngar "r LANDSSMIÐJAN HF. Verslun Ármúla 23 - S. (91)20680 KAUPUM ALLA AÁMIAI MAL Tökum á móti brotajárni, samkvæmt samkomulagi, í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. SINPRA^jSTÁLHF BORGARTÚNI31, SlMI 272 22 (10 LlNUR)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.