Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 31
h MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 31 FRAMHA1DSÞÆTT1R FJOISKYLDUNNAR I ' ÓTRÚLEGT EN SATT Vinsæll fjölskylduþáttur um unga stúlku sem býr yfir þeim óvenjulegu hæfileikum að geta stöðvaðtímans rás. Þriðjudaga kl. 20:30. HUNTER Vinsæll spennumyndaflokkur um lögreglumann og konu, Hunter og Dee Dee McCall og góða samstöðu þeirra við lausn erfiðra glæpamála. Þriðjudaga kl. 22:00. AFBÆÍBORG (Perfect Strangers) Gamanþáttur, fjallar um þá frændur Larry og Balka og brösugt sambýli þeirra. Miðvikudaga kl. 18:45. UNDIRHEIMAR MIAMI (Miami Vice) Mjög vinsæll lögregluþáttur með Don Johnson í aðalhlutverki. Miðvikudaga kl. 20:30. HÓTELHÖLL (Palace of Dreams) Ástralskurflokkur um blákaldan veruleika kreppuáranna. Miðvikudaga kl. 21:50, hefst 16. mars. BJARGVÆTTURINN (Equalizer) Vinsæll og spennandi sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Fimmtudagakl. 20:30. SPENSER Hörkuspennandi framhalds- þættir um leynilögreglumanninn Spenser. Laugardaga kl. 23:00. DALLAS Frægur og vinsæll flokkur um Ewing fjölskylduna á Southfork. Mánudagakl. 22:55. MAX HEADROOM Fjölbreyttur skemmtiþáttur. Viðtöl, tónlist o.fl. í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max Headroom. Þriðjudaga kl. 18:15. PLÁNETAN JÖRÐ (Earthfile) Mjög athyglisverðir og vandaðir þættirsemfjallaum umhverfisvernd og framtíð jarðarinnar. Miðvikudagakl. 21:20. ÁVEIÐUM (Outdoor Life) Þáttur um útiveru og veiðiskap víðsvegar í heiminum. Fimmtudaga kl. 18:45. SENDIRÁÐIÐ (The London Embassy) Nýr breskur flokkur þar sem skyggnst er inn í I íf diplómata. Fimmtudaga kl. 21:20. TÍSKAOG HÖNNUN (Fashion and Design) Vandaðir þættir þar sem hver þáttur fjallar um heimsfrægan hönnuð. Annan hvorn sunnudag kl. 12:55. FEÐGARNIR (Sorrell & Son) Nýr, breskurframhaldsflokkur. Sorrell leggurallt í sölurnar við að koma syni sínum til mennta. Sunnudagakl.21:20. LAGAKRÓKAR (L.A.Law) Vinsæll framhaldsmyndaflokkur um líf og störf lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Sunnudaga kl. 22:15. FERDINAND FLJÚGANDI Þýskur flokkur fyrir börn. Fjallar um 10 ára dreng sem tekur upp á því að fara að fljúga eins og fugl. Laugardaga kl. 11:15. ÆTTARVELDIÐ (Dynasty) Heimsfrægur myndaflokkur sem fjallar um Carrington fjölskylduna, gleði hennar og sorgir. Laugardaga kl. 15:30. FRÍÐAOG DÝRIÐ (Beauty and the Beast) Framhaldsflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mannsem hefstviðí undirheimum New York. Laugardaga kl. 20:10. SÉSTVALLAGATA 20 (Allatnumber20) Breskur gamanmyndaflokkur, fjallar um ekkju og tvítuga dóttur hennar og samskipti þeirra við leigjendursína. Föstudaga kl. 20:30. HEIMILIÐ (Home) Áströlsk, leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heimafyrir. Sunnudagakl. 11:35. GEIMÁLFURINN (Alf) Skemmtilegur fjölskylduþáttur. Alf er hvers manns hugljúfi, nema fósturforeldranna. Sunnudaga kl. 12:00. HOOPERMAN Vinsæll bandarlskur þáttur um lögregluvarðstjórann Hooperman í San Fransisco. Hooperman er leikinn af hinum vinsæla leikara John Ritter. Sunnudaga kl. 20:10. HINIR VAMMLAUSU (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliot Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone á bannárunum í Chicago. Sunnudaga kl. 23:00. VAXTARVERKIR (Growing Pains) Skemmtileg þáttaröð um fjölskyldu eina. Húsmóðirin fer aftur út á vinnumarkaðinn svo faðirinn sem er sálfræðingur sér um heimilið. Mánudagakl. 18:45. BUFFALO BILL Vinsæll skemmtiþáttur. Bill Bittingertekurámóti gestum í sjónvarpssal. Þriðjudagakl. 18:45. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land. F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.