Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988
7
Útgerð o g aflabrögð
Togararnir
með góðan afla
AFLI Akranesbáta hefur verið
misjafn að undanförnu. Línubát-
arnir hafa aflað vel þegar gefur,
en veður hefur vérið rysjótt. Tog-
ararnir afla vel og lönduðu þeir
allir í vikunni. Nokkrir bátar hafa
Heildarafli
vikunnar
1300 tonn
Þorlákshöfn.
ALLS lönduðu 34 bátar 1.300
tonnum í síðustu viku. Aflahæstu
netabátar í vikunni voru Arnar
með 139 tonn, Jóhann Gíslason
með 99 tonn og Friðrik Sigurðs-
son með 84 tonn.
Þrír dragnótabátar lönduðu. Efst-
ur var Jón á Hofi með 67 tonn,
Þorleifur Guðjónsson 25 tonn og
Kristín með 20 tonn. Einn trollbátur
landaði í vikunni 39 tonnum og einn
á línu með 27 tonn. Togarinn Jón
Vídalín landaði þann 7. mars 169
tonnum aðallega þorski eftir 10 daga
veiðiferð.
- JHS
nú hafið netaveiðar og hefur afli
þeirra verið tregur, en þó sjást
þess merki að hann sé að glæðast.
Eins og áður segir hafa togararn-
ir verið að afla vel og lönduðu þeir
allir í vikunni. Sturlaugur Böðvars-
son var með 200 tonn, Haraldur
Böðvarsson 150 tonn, Skipaskagi
90 tonn, Höfðavík 180 tonn og
Krossvík 150 tonn. Tvö síðasttöldu
skipin lönduðu nú sínum fyrsta afla
eftir að eigendaskipti urðu á þeim.
Höfðavík er nú eign Hafarnar hf.
og Krossvík eign Heimaskaga hf.
Bæði skipin voru áður í eigu Kross-
víkur hf. sem var sameignarfyrir-
tæki fiskvinnslustöðvanna á Akra-
nesi.
Skírnir AK, sem er eini stóri vert-
íðarbáturinn á Akranesi, hefur nú
hafið netaveiðar og hefur afli hans
verið tregur, best hefur hann aflað
rúm 7 tonn í róðri og er það allt
slægður fiskur. Afli hans frá áramót-
um er rösk 226 tonn og eru þær
tölur miðaðar við sl. föstudag. Afli
minni báta hefur verið góður á línu
en lítill í net. Aflahæstu bátarnir frá
áramótum eru Hrólfur 74 tonn, Ebbi
63 tonn, Bresi 61 tonn og Bára 52
tonn. Handfærabátar hafa fengið
200-300 kg eftir daginn.
Loðnubátamir fjórir frá Akranesi
hafa nú allir lokið veiðum á þessari
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Landað úr Höfðavík AK á Akranesi í vikunni. Höfðavík er nú eign
Hafarnar hf. og er þetta fyrsti farmurinn sem landað er eftir eig-
endaskiptin.
vertíð og munu þeir fljótlega hefja
rækjuveiðar. Þrátt fyrir það hafa
loðnuskip landað á Akranesi í vik-
unni. Svanur RE landaði tvívegis
fullfermi og Dagfari einu sinni.
- JG
Grindavík:
Skarfur GK aflar vel
Aflaverðmæti 15 milljónir frá áramótum
Grindavík.
SKARFUR GK landaði 54 tonn-
um í síðustu viku og fór aflaverð-
mæti bátsins frá áramótum yfir
15 milljónir. Aflinn hefur fengist
á línu en skipverjar eru með línu-
beitingarvél um borð og hefur
Sandgerði:
Vikuaflinn hjá Eini 107,5 tonn
Keflavík.
EINIR GK sem var nýlega keypt-
ur frá Hafnarfirði til Sandgerðis
og er gerður þaðan út á net, fékk
afbragðsgóðan afla í síðustu
viku. Einir fékk 107,5 tonn. Af
þeim afla landaði hann 81,4 tonn-
um í Sandgerði, en 26,1 tónni í
Keflavík. Arney KE fékk 72,2
tonn, en afli annarra báta var
heldur minni. Togarinn Haukur
landaði 140 tonnum í vikunni og
var aflinn blandaður.
Einir og Amey skám sig nokkuð
frá öðmm netabátum að þessu
sinni, Hafnarberg kom næst með
32,5 tonn, Þorkell Árnason var með
22,2 tonn og Guðfinnur var með
20,8 tonn. Af minni netabátunum
var Bragi aflahæstur með 12,8
tonn, Jóhanna var með 10,9 tonn
og Ragnar var með 7,2 tonn. Una
í Garði var aflahæsti línubáturinn
með 32,6 tonn, Jón Gunnlaugs var
með 30,9 tonn, Sandgerðingur 26,5
tonn og Víðir II 24,5 tonn. Af minni
línubátum var Fram aflahæsti bát-
urinn með 12 tonn, Sóley var með
11,7 tonn og Hlýri var með 8,7 tonn.
Afli trollbátanna var ekki mikill,
EUiði var með 16,4 tonn, Sólfari
10 tonn og Geir Goði 5,4 tonn.
Afli dragnótabáta varð þessi: Geir
23,5 tonn, Baldur 13,6 tonn og
Reykjaborg 12,5 tonn. Ekki gaf hjá
handfærabátunum nema í tvo daga
og þá fékk Glampi 3,2 tonn á 2
dögum og Hildur og Skúmur fengu
2,2 tonn hvor, en aðrir voru með
minna. - BB
allur aflinn verið seldur á Fisk-
markaði Suðurnesja.
Léleg veiði var í netin eins og
undanfamar vikur, fyrir utan að
Hafberg GK fékk 101 tonn, mest-
megnis ufsa. Aflann fékk báturinn
austarlega á Selvogsbanka í sex
róðrum. Næsti bátur var Hrafn
Sveinbjamarson með 56 tonn, en
Höfrungur II var í þriðja sæti í
síðustu viku með 55 tonn. Byijað
var á hrognatöku úr loðnubátunum
um miðja síðustu viku en enn sem
komið er er lítið af hrognum þar
sem mikið af karlloðnu er í aflan-
um.
- Kr. Ben.
Keflavík:
Fékk tæp 5 tonn rétt
við hafnargarðinn
Keflavík.
EINSTAKA bátur fékk ágætis
afla i síðustu viku og á sunnudag-
inn fékk Elín KE, 5 tonna trilla,
Ólafsvík:
Trillurnar með betri afla
Ólafsvík.
EKKI gerðu fiski- eða loðnugöng-
ur vart við sig á Breiðafirði fyrri
hluta marsmánaðar en þó neistaði
dálítið fyrri vikuna og voru bát-
arnir þá oft með góðan reyting.
Ólafur Bjamason SH var afla-
hæstur þá vikuna með 70 tonn. Vik-
una 6.—13. mars var aflinn mun
daufari. Þá var mestur vikuafli hjá
Matthildi SH, 44 tonn. Aflinn er ein-
göngu vænn þorskur. Mestan afla
frá áramótum hafa Gunnar Bjama-
son, 290 tonn í 32 róðmm, og Garð-
ar II, með 260 tonn í 37 róðmm.
Báðir rém þeir með línu framan af.
Hjá trillunum hefur aflinn verið
tiltölulega betri. Abba SH, sem rær
með línu, fékk t.d. 5 tonn og 370 kg
á 20 bjóð einn daginn. Það er prýðis-
afli hjá einum manni. Þröngt var
orðið um borð og báturinn mikið
hlaðinn. Veður var þá gott. Fleiri
trillur hafa fengið góðan afla á
'ínuna og aðrar allgott í netin. Afla-
hæsta trillan er Elís Bjarnason með
65 tonn í 34 róðmm og næst er
Úlfar Kristjónsson með 64 tonn og
sama róðrafjölda. Heildarafli á land
Iagður frá áramótum er 3.862 tonn.
Atvinna hefur verið jöfn en ekki
mikil síðustu vikur og má fara að
breytast til hins betra. Fólk vonar
að samningar takist svo að vinnu-
fríður haldist enda em komandi vik-
ur að venju hjartað úr árinu.
- Helgi
Faxeyri tók á móti
fyrsta aflanum
Höfn, Hornafirði.
FAXEYRI hf., ný fiskverkunar-
stöð, tók á móti fyrsta aflanum á
miðvikudag. Tveir bátar leggja
þar upp. HaukafeH var með 50,7.
tonn og Vísir með 45,7 tonn.
Freyr hafði mest Skinneyjarbáta,
73,4 tonn, Steinunn var með 68,7
tonn og Skinney með 45,9 tonn.
Tæp 3.350 tonn af loðnu komu til
Fiskimjölsverksmiðjunnar. Húnaröst
var með 618,9 tonn í síðasta róðri
sínum á vertíðinni núna. Aflinn frá
áramótum er nú 22.987 tonn og
hefur aldrei borist meira magn af
loðnu til FH. Garðey hefur flutt út
í gámum 210,7 tonn, mest til Eng-
lands. Þar af verða seld á morgun
30 tonn í Danmörku og 30 tonn em
að fara í skip.
Stærstu þorskunum var sennilega
landað hjá Fiskiðju KASK, 42 og 38
kg. Þeir fengust á handfæri en hand-
færabátar fengu um 31 tonn í vik-
unni. Þar af fékk Mímir 2,9 tonn í
einum róðri.
Sigurður Ólafsson landaði 86
tonnum og Erlingur 78 tonnum. Afl-
inn til KASK var 965 tonn. Heildar-
afli er nú 3.600 tonn á móti 3.928
á sama tíma í fyrra.
- JGG
tæp 5 tonn í net rétt fyrir utan
hafnargarðinn. Netabáturinn
Happasæll KE var aflahæsti bát-
urinn eftir vikuna með 66,2 tonn
sem fékkst i 6 róðrum. Loðnubát-
arnir eru farnir að landa í
Njarðvík og í vikunni lönduðu 4
bátar um 3.500 tonnum og fór
sá afli að mestu leyti í bræðslu.
Afli annarra netabáta var nokkuð
minni, Stafnes KE fékk 52,8 tonn,
Búrfell 33,4 tonn og Gunnar Há-
mundarson var með 28,4 tonn. Eld-
eyjar-Hjalti var aflahæsti línubátur-
inn með 48,7 tonn, Albert Ólafsson
KE fékk 33,2 tonn, Akurey KE 30
tonn og Eldeyjar-Boði fékk 29,1
tonn. Hvaisnes GK var aflahæsti
dragnótabáturinn með 32,5 tonn
og Amar KE var með 31,2 tonn.
Færabátamir gátu lítið aðhafst
í vikunni vegna veðurs, fengu þó
einn ágætan dag og þá fékk Kópur
1,7 tonn og tveir bátar voru með
1,4 tonn hvor. Litlu netabátarnir,
sem em undir 10 tonnum, fengu
prýðisgóðan afla, Elín var með 7,3
tonn Auðhumla 7,1 tonn og Asdís
var með 4,8 tonn og fékkst þessi
afli steinsnar frá hafnargarðinum.
Togararnir Bergvík og Aðalvík
lönduðu um 290 tonnum í vikunni,
Bergvík var með 140 tonn og Að-
alvíkin var með 150 tonn. Sjávar-
borg GK landaði loðnu tvívegis,
samtals 1.500 tonnum, og Dagfari
landaði einnig tvívegis samtals um
900 tonnum, Harpa RE landaði 550
tonnum og Keflvíkingur KE 500
tonnum.
- BB
gírmótorar
rafmótorar
ÞjónUsTA
DgVNS^
PÍ^G ^
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670
sr