Morgunblaðið - 20.03.1988, Side 2

Morgunblaðið - 20.03.1988, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 Úrslit söngvakeppnimiar annað kvöld: Fleiri konur í dóm- nefnd en í fyrra Úrslit Söngvakeppni sjón- varpsstöðva fara fram í beinni útsendingu á mánudagskvöld að viðstöddum höfundum laga og texta auk flytjenda. Dómnefndir verða 8 og sitja 11 manns í hverri auk fréttaritara RÚV og sýslu- manns eða fulltrúa hans, en þeir hafa ekki atkvæðisrétt. Sýslu- maður er jafnframt formaður nefndarinnar. Fréttaritarnir völdu í dómnefndirnar og var tekið tillit til skiptingu milli kynja og aldurs. Þeim sem sæti eiga í dómnefnd var tilkynnt um það á fimmtudag. í hverri 11 manna dómnefnd sitja 5 á aldrinum 16-25 ára og 6 á aldr- inum 25-60 ára. Kynjaskipting á að vera sem jöfnust en Eggert Gunnarsson, aðstoðardagskrár- gerðarmaður keppninnar, taldi að ívið fleiri konur yrðu í dómnefnd, eins og í fyrra. Dómnefndir verða staðsettar í Borgarnesi, ísafírði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöð- um, Hvolsvelli, Hafnarfírði og Reyiqavik. Eggert reiknaði með að keppnin yrði um tveggja tíma löng. Hann sagði undirbúninginn vissulega hafa verið strembinn. „Við þurfum að toga í marga spotta en reynsla síðasta árs kemur okkur til góða.“ Sjá grein um Söngvakeppni sjónvarpsstöðva bls. 28-29. Laun lögreglu leiðrétt LÖGREGLUMENN hafa nú fengið leiðréttingu á launum og nemur hún 2'/2% fyrir síðasta ár og 5% frá siðustu áramótum. Einar Bjamason, formaður Landssambands lögreglumanna, sagði að þessi leiðrétting hefði feng- ist fyrir skömmu, eftir að Hagstof- an endurreiknaði laun lögreglu- manna. Áður höfðu lögreglumenn deilt við flármálaráðuneytið um túlkun samninga. Töldu þeir að þeim bæru frekari hækkanir en þeir fengu á tímabilinu. Samkvæmt útreikningum Hagstofunnar ber að greiða lögreglumönnum 2V2% upp- bót á laun síðasta árs og 5% frá síðustu áramótum. Hafí lögreglu- maður haft eina milljón króna í laun á síðasta ári nemur þessi leiðrétting 25 þúsund krónum. VR og BSRB: Kölnarf erðirnar seldar um helgina Morgunblaðið/Þorkell Þetta risastóra „dóminórallf" var sett upp í Lækjarskóla f „opnu vikunni". Að sögn Bjöms Ólafsson- ar vora kubbamir um 20 þúsund. Takmark nemendanna, sem settu það upp, var að hafa einn kubb fyrir hvera dag í 60 ára sögu skólans. Lækjarskóli Hafnarfirði: Stundaskrám gefið frí í LÆKJARSKÓLA f Hafnarfirði hafa stundaskrár verið látnar víkja í liðinni viku. Þar hefur staðið yfir svokölluð „opin vika“ með yfirskriftinni „Við Ijekinn í 60 ár“, en um þessar mundir eru liðin 60 ár frá því að húsnæði skólans var tekið í notkun. Afrakstur vikustarfsins var sýndur f skólanum á föstudag og laugardag. Að sögn Bjöms Ólafssonar skólastjóra hafa hópar nemenda, 6-15 ára, unnið að rannsóknum á lífríki Lækjarins í Hafnarfírði, allt frá öndum til örvera; settar hafa verið upp sýningar um sögu skól- ans með gömlum og nýjum kennslutækjum, myndum og minjum og umferðarmenningunni voru gerð skil í verkefni sem unn- ið var í samstarfí nemenda og myndmennta-, smíða- og umsjón- arkennara. Daglega hefur verið útvarpað fjögurra tíma dagskrá í samvinnu við útvarpsstöð bæjar- ins. Á hátíðarsal skólans hafa verið dagskrár þar sem nemendur hafa komið fram og leikið á hljóð- færi, sungið, dansað og sýnt leik- þætti fyrir gesti og gangandi. Myndbanda- og ljósmyndaklúbbar nemenda hafa svo séð um að festa allt sem fram hefur farið á fílmu og aðrir hafa undirbúið útgáfu á afmælisblaði skólans sem kemur út um páskaleytið. Bjöm Ólafsson skólastjóri sagði að nemendur og kennarar hafí haft bæði gagn og gaman af þvf að bijóta upp hefðbundið skóla- starf með þessum hætti og mæti endumærðir til starfa í vikunni framundan. FLUGFERÐIR til Kölnar f Vestur-Þýskalandi, sem Verslunarmannafé- lag Reykjavíkur og BSRB hafa samið um fyrir félagsmenn sína við Lionair í Lúxemborg, verða seldar nú um helgina. Farnar verða fjór- ar ferðir og eru rúm 2.000 sæti í boði. Flogið er til Kölnar og kostar flugfarið 9.500 krónur. Dvalið er erlendis I 3 vikur. Við verð flugfars- ins bætist gjald vegna bflaleigubifreiða sem leigðar eru. Ekki er kost- ur á að kaupa flugfar án þess að Ieigja bfl, að minnsta kosti hluta dvalarinnar, að sögn Sæmundar Guðmundssonar hjá BSRB. Verzlunarráð gagnrýnir auglýsingn fjármálaráðuneytis: Fé skattgreiðenda sagt not- að í flokkspólitískum tílgangi Nauðsynleg kynning, segir fjármálaráðuneytið ríkisstjómarinnar í flokks- pólitískum tilgangi. Fjármála- BSRB hóf sölu á sínum hluta í gærmorgun, í húsakynnum sam- takanna við Grettisgötu. Áætlað var að selja þá 600 miða, sem samtökin höfðu til umráða, í gær og dag, sunnudag. Sæmundur Guðmundsson sagði, er rætt var við hann um hádegisbilið í gær, að aðsókn hefði verið mjög góð og taldi hann að miðar væru í Iceland Seafood: Lækkar verð til Long John Silver’s ICELAND Seafood Corporation, dótturfyrirtæki Sambandsins í Bandaríkjunum, hefur gert hlið- stæða samninga við veitinga- húsakeðjuna Long John Silver’s og Coldwater Seafood Corpor- ation, dótturfyrirtæki Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, gerði í vikunni og er verðið það sama fyrir samsvarandi pakkningar. Sigurður Markússon fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar Sambandsins sagði . við Morgun- blaðið að samið hefði verið um verð- ið 2,10 dollarar á pund og einnig að fískurinn verði seldur í 13 punda pakkningum sem eru ódýrari í framleiðslu en 5 punda pakkingam- ar. Sigurður sagði að um nokkum samdrátt væri um að ræða hvað magn varðar í þessum samningum, og væri það í samræmi við tilboð Iceland Seafood til Long John Sil- ver’s. þann veg að seljast upp. Sæmund- ur sagði að afgreiðslan hefði geng- ið vel fýrir sig og hefðu biðraðir ekki myndast, svo teljandi sé. Verslunarmannafélagið muri he§a sölu á sínum miðum klukkan 9 fyrir hádegi f dag. Selt verður í húsakynnum félagsins á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringiunni 7. Komið hefur verið fyrir Qórum söluborðum á staðnum og verður kappkostað að hraða afgreiðslu svo sem verða má. Verzlunarráð tslands hefur vakið athygli Rfkisendurskoðunar á dagblaðsauglýsingu fjármála- ráðuneytisins sem birtist 17. mars bæði f Morgunblaðínu og DV. Telur ráðið að auglýsingin orki mjög tvímælis þar sem verið sé að eyða fé skattgreiðenda til þess að afla fylgis við tiltekna stefnu ráðuneytíð hafnar ásökunum Verzlunarráðsins um að tilvitnuð auglýsing flokkist undir póli- tiskar auglýsingar í þvf samhengi sem ráðið setji hana. Auglýsing fjármálaráðuneytisins ber yfírskriftina: Þú borgar sjálfum þér skattinn þinn, og er tilgangur hennar að kynna og útskýra skatt- kerfísbreytingamar um síðustu ára- mót. í bréfí Verzlunarráðs segir að í auglýsingunni sé tekið undir tiltek- inn málstað f máli sem var mikið pólitískt deilumál á sfnum tíma, og fjármálaráðuneytið sé að eyða fé skattgreiðenda til að afla fylgis við tiltekna stefnu ríkisstjórnarinnar. Hljóti þá að vakna spuming um hver sé réttur stjómarandstöðunnar í þessu sambandi. Þá segir að auglýsingar um spari- skírteini, gjalddaga opinberra gjalda o.þJi. séu eðlilegar en með því að eyða fé til beinna pólitískra auglýs- inga sé verið að fara inn á mjög varhugaverða braut þar sem ómögu- legt sé að draga markalínu milli þess sem er í þágu skattgreiðenda almennt og þess sem notað sé í flokkspólitískum tilgangi. í svari fjármálaráðuneytisins seg- ir að tilgangur auglýsingaherferðar ráðuneytisins sé að kynna viðamestu skattkerfisbreytingar síðari áratuga jafriframt því að vekja menn til umhugsunar um eðli og tilgang skattheimtu almennt og það að und- anskot undan sköttum sé siðferðilegt mál jafnframt því að vera lagabrot. Nýja tekjuöflunarkerfið sé slík gmndvallarbreyting að brýna nauð- syn beri til að það sé vel kynnt og eðlilegum spumingum skattgreið- enda svarað. Auglýsingaherferðin sé vissulega pólitísk en því fari fjarri að hún sé flokkspólitísk, sem sé allt annað mál. „Blitz“ogBinia Karen Einars- dóttir sigruðu í „frístældansi“ íslandsmeistarakeppni ungl- inga f „frístældansi" var haldin f Tónabæ á föstudagskvöld. I hóp- danskeppni sigraði „Blitz” úr Reykjavfk en Biraa Karen Einars- dóttír í emstaklingskeppnini. Alls kepptu 12 hópar og 12 ein- staklingar til úrslita en forkeppnir höfðu áður farið fram víða um land. Keppendur voru á aldrinum 13-17 ára. „Blitz“-hópurinn, sem sigraði að þessu sinni, sigraði einnig í keppn- inni í fyrra. í öðru sæti varð „Dansnýjung" og „Guttormur" í því þriðja. Báðir hópamir era úr Reykavík. í einstaklingskeppninni varð Elma Lísa Gunnarsdóttir úr Reykjavík í öðra sæti, en hún sigr- aði keppnina í fyrra í þriðja sæti varð Ölver Jónsson frá Vestmanna- eyjum. Að sögn Hildigunnar Gunnars- dóttur, forstöðumanns Tónabæjar, vekur keppnin ávallt mikla athygli unglinga og var troðfullt hús á keppninni. | <5*££*P£AC£ lUX£mmMMG SP229 l -4002£SCH/ALZ£ TT£ Reuter/8Ímamynd Hvalsporður í Flugleiðamerki Greenpeace samtökin í Luxemborg hafa látið gera veggspjaldið sem meðfylgjandi mynd er af og er það einn liður í baráttu samtakanna gegn hvalveiðum íslendinga. Greenpeace í Luxemborg beinir spjótum sfnum aðallega gegn Flugleiðum og á veggspjaldinu er einkennis- merk! Flugleiða útfært sem hluti af hvalsporði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.