Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 57 Þorgerður Jóns- dóttir - Minning Fædd 3. nóvember 1900 Dáin 11. mars 1988 Eg vil, með fáum orðum, minn- ast móðursystur minnar. Þorgerð- ur fæddist á Háreksstöðum í Norð- urárdal, Borgarfirði, ein af þrettán bömum hjónanna Ragnhildar Þórðardóttur og Jóns Eyjólfsson- ar. Hún fór bamung að vinna fyrir sér, systkinahópurinn tvístraðist. Það held ég að Gerðu minni hafi fundist sárt, þó að hún minntist sjaldan á það. Nú er aðeins einn bróðir eftir á lífí, Guðmundúr. Eftir að Gerða fluttist til Reykjavíkur, vann hún við ýmis störf, síðustu árin í Borgarþvotta- húsinu. Þegar hún fluttist að Austur- brún, eignaðist hún fallegt heim- ili, sem hún prýddi með vönduðum munum og handavinnu, sem hún hafði gaman af að stunda í frítímum. Sérstaklega var hún trygg því fólki, sem hún batt vináttu við. Trúmál bar sjaldan á góma, en Gerða var meðlimur í „Sálarrann- sóknarfélaginu" og fljót var hún að greiða götu mína, þegar ég sagði einu sinni við hana, að mig langaði að fara á skyggnilýsinga- fund. Fólki eins og Gerðu, sem ekki hefur þekkt annað en að vinna fyrir sér og standa fyrir sinu, fell- ur þungt að vera undir annarra umsjá, og þessi síðustu ár reynd- ust henni erfið. Skálholt Kyrrðardagar í Skálholtí KYRRÐARDAGAR Skálholts- skóla verða haldnir í Skálholti um bænadagana, frá miðviku- dagskvöldi 30. mars til laugar- dags fyrir páska 2. april. Leið- beinandi verður sem fyrr dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. Fyrstu Kyrrðardagar skólans voru haldnir sl. haust. Voru þátt- takendur á einu máli um gildi slíkra daga. Kyrrðardagar hafa að markmiði íhugun og kristna einbeitingu í þögn. í tvo sólar- hringa mun þögn ríkja utan tíða, tónlistar og hugleiðinga, sem Sig- urbjörn Einarsson mun sjá um. Þeim, sem þess óska, gefst tæki- færi til að leita sálgæslu. Kyrrðar- dagar í þetta sinn munu einkenn- ast af atburðum kyrruviku. Mun tónlist og talað mál túlka atburði og inntak hennar. Kyrrðardagar eru öllum opnir og henta ekki síst þeim, sem óska að fara í hvarf, fá næði til að kafa til dýptar fjarri skarkala og streitu. Skráning fer fram á Biskupsstofu í Reykjavík. (Fréttatilkynning) Ég vil þakka elsku Gerðu minni fyrir allt það sem hún var mér. Megi góður Guð fylgja henni á vit hins óþekkta. Ragnhildur Dr. Sigurbjöm Einarsson BILASYNING SEX NÝIR FRÁ ISUZU ISUZU Fyrir sendibílstjóra, fyrirtaeki og jeppaáhugamenn Austuiverí Sími 84940 Isuzu WFS 4x4 Sendibfll með aldrifí.Bensín - dísil Isuzu WFR7 sæta Lúxusvagn með dísilvé Blómastofa FriÖfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. immum Isuzu WFR Sendibfll Isuzu NPR Yörubifreið ISU2U TJöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Isuzu Trooper 3ja dyra Isuzu Trooper5 dyra LS með nýrri aflmikilli 2,6 ltr. bensínvél Verid velkomin og kynnist frábærum bílum frá Isuzu kl. 13 til 17 BÍIWANGURSF laugardag og sunnudag höfðabakka 9 sími 687boo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.