Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 Frábær lausn á geymsluvanda. 480 Itr. trefjaplastkassi. T.d. fyrir skíði, skó, úlpur eða veiðistangir, lax og ís eða ferðatöskur, tjald og svefnpoka eða......................... Verð frá 9.600 til 28.000 eftir stærð. Heildsala — smásala Gísli Jónsson & co hf. Sundaborg 11. Sími 686644 - 626644 í Nú erkjöríð tækifærí til að gera góð kaup 6 hlutum sem öllum henta. HÉRERUNOKKURDÆMI: SVEFNSÓFAR 3 gerðir. Verð frá kr. 17.696 stgr. S VEFNSTÓLAR Ýmsar breiddir. Verð frá kr. 9.075 stgr. SKRA UTPÚÐAR Margir litir. Verð frá kr. 890 STÓLSESSUR 2 gerðir. Ýmsir litir. Verð frá kr. 200 SVAMPKURL Verð frá kr. 150 Landsbyggöarfólk A TH. Tilvaldar vörur til fermingagjafa, í sjónvarps- og tómstundaher bergio.fl. o.fl. Veríðávallt velkomin Nudd- og snyrtistofa Helgn flutt NUDD- og snyrtistofa Helgo, sem áður var í Borgartúni 29 er flutt að Garðastræti 13a. Á nuddstofunni er boðið.upp á nudd, almenna snyrtingu og sauna. Opið frá kl. 9 til 18 virka daga og á laugardögum frá 10 til 14. (Fréttatilkynning) Helga Ingólfsdóttir i hinum nýju húsakynnum nuddstofu sinnar. Laugarásbíó: Barnamynd- in „Alvin og félagar“ LAUGARÁSBÍÓ hefur fengið fyrstu bíómyndina um þá félaga Alvin, Simon og Theodór í fullri lengd til sýninga. Draumalandið, sem sýnd var í Laugarásbíó frá jólum tU páska, sýndi að yngsta fólkið þarf að fá eitthvað við sitt hæfi. Alvin og félagar taka áskorun um að ferðast í loftbelg kringum jörðina á 80 dögum. Skúrkar sem smygla demöntum riota sér ferðalag þeirra félaga til að dreifa demöntum um allan heim. Þeir vita ekki að Atriði úr bamamyndinni „Alvin og félagar" sem Laugarásbió hefur tekið til sýninga. dúkkur þær sem þeir skilja eftir á hveiju stoppi til að merkja leið sína eru fylltar með demöntum. (Fréttatilkynning) Nefnd endurskoði lög um Fóstur- skóla íslands Menntamálaráðherra hefur ný- lega skipað nefnd til þess að end- urskoða lög nr. 10/1973 um Fóst- urskóla íslands og ganga frá frumvarpi tillagna er tekur til menntunar fóstra, þar með talin framhaldsmenntun þeirra. Ennfremur á frumvarpið að taka til menntunar annars starfsliðs, sem vinnur á dagvistarstofnunum og á nefndin að gera tillögur um hvar slíkt nám ætti að fara fram og hvaða starfsréttindi fylgi náminu. Formað- ur nefndarinnar er Guðmundur Magnússon, aðstoðarmaður mennta- málaráðherra. PC/AT eigendur Fjölnotendakerfi sembyggirá þvísem þiö eigiö nú þegar og kunnið aö nota. Flest fyrirtæki hafa fest fé í fjölmörgum pc og AT samræmdum tölvum án þess að vita að þær eru upplagt hráefni í eitt fjölhæfasta og öflugasta fjölnotendakerFi sem völ er á: Novell. Novell framleiðir hugbúnað og vélbúnað til að útbúa fjölnotendalausnir sem byggja á not- kun PC og AT samræmdra tölva. AT tölva er notuð sem miðstöð slíks kerfis og er hún útbúin sérstöku stýrikerfi frá Novell sem nefnist Net- Ware. Þetta stýrikerfi fullnýtir það afi sem býr í 80286 örgjörvanum. Notendur á útstöðvum nota hins vegar áfram sitt eigið stýrikerfi sem þeir þekkja, ms-dos (PC-DOS) eða hið nýja OS/2. Tengslin við miðstöðina fást með því að keyra upp svo- kallaða „netskel“ sem er hugbúnaður sem vinn- ur ósýnilegur í minni og sér um samskiptin. Netskelin tekur u.þ.b. 30k í minni og hindrar því ekki notkun stærstu forrita eins og flest önnur netstýrikerfi gera. Notandi í Novell kerfi getur notað öll þau forrit sem PC eða AT tölvan hans keyrir stök. Netkerfi frá Novell þola afar vel álagið sem fylgir fjölgun notenda vegna þess að hver nýr notandi bætir sínu eigin tölvuafli við heildarafl netsins með útstöðinni sinni. Vinnslan fer fram í útstöðinni, allt sem viðkemur sameiginlegum skrám er hins vegar unnið af fullkomnu öryggi í netmiðstöðinni. Hefðbundnar fjölnotenda- tölvur eiga það hins vegar til að sofna þegar notendum fjölgar vegna þess að notendurnir eru allir að nota einn sameiginlegan gjörva. Nú þegar er til viðurkenndur fjölnotenda- hugbúnaður á Novell netkerfin, við nefnum sem dæmi ALLT hugbúnað og ÓPUS, sem hvort- tveggja er vel reyndur hugbúnaður. Til að gera ljósan verðsamanburð við ÞEKKTA fjölnotendatölvu se..i kostar 1.650.000 krónur með 6 skjáum má nefna að fyrir þá upphæð fæst hvorki meira né minna en 20 stöðva Novell kerfi með 183mb disk! Og þetta kerfi má enn- þá stækka þegar hin væri orðin óþolandi hægvirk með um 10 út- stöðvar virkar! Sex stöðva fjölnotendakerfi frá Novell fæst hins vegar á aðcins kr. 799.000: 286A netmið- stöð (109mb) ásamt 6 útstöðvum, sem hver hefur 8088-2 (8mHz) örgjörva og 640kb minni. Verðið er jafnvel enn lægra ef einhverjar PC tölvur eru til fyrir. Þessi samanburður er ótrú- legur en engu að síður sannur. Novell kerfi hafa einnig mjög fjölhæfa sam- skiptamöguleika við allar gerðir tölvukerfa. Novell hefur þína fjölnotendalausn, lausn sem byggir á því sem þú átt og því sem þú kannf1- að nota nú þegar. Ef þú skilur ekki... eða trúir ] ekki efni þessarar auglýsingar skaltu líta inn hjá okkur og sannreyna þetta - og spara jafnvel hundruð þúsunda króna með skynsamlegum kaupum á búnaði fyrir fyrirtækið. MICROTÖLVAN Síðumúla 8 - 108 Reykjavík - síml (9l)-688944
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.