Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988
MÁI m JDAGl IR 21 I MARZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ^ Fróttaágrip
og táknmálsf réttir.
19.00 ► íþróttlr.
Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
4BM8.15 ► Barnalán (The Children Nobody Wanted). 17.50 ► Hetjur himingeims-
Nítján ára gamall piltur fær leyfi til þess aö ættleiða börn. Ins(He-man).
Unnustu hans veröur nóg um þegar hann er kominn meö 18.15 ► Handknattlelkur.
fimm börn á framfæri. Aöalhlutverk: Fred Lehne og Mic- Sýndarsviptnyndirfrá leikjum
hell Pfeiffer. Leikstjóri: Richard Michaels. 1. deildar karla í handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson.
18.45 ► Vaxtarverkir
(Growing Pains). Þýö-
andi: Eiríkur Brynjólfsson.
19.19 ► 19.19 Fréttirog
fréttatengt efni.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00
22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ►- 20.00 ► Fréttir og
Vlstaskiptl veöur.
Bandariskur 20.30 ► Auglýsing-
myndaflokkur. Aöalhlutv. Lisa ar og dagskrá.
Bonet.
20.40 ► Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Úrslrt 22.25 ► í afkima
íslonsku forkeppninnar í beinni útsendingu. Samsending með Ný kanadisk sjón-
Rás 2. Kynnir: Hermann Gunnarsson. Umsjón og stjóm: Björn varpsmynd gerð
Emilsson. eftir sögu Rþy
Bradburys.
22.55 ► Útvarpsfróttir í dagskráriok.
19.19 ► 19.19Fréttirogfrétta-
tengt efni.
20.30 ► Sjónvarpsbingó. 4021.20 ► Þokkahjú (A Fine Pair). Ung kona bank- 4022.45 ► Dallas. Ew- 4023.30 ► Skuggalegt samstarf
Stjómandi er Hörður Am- ar uppá hjá leynilögreglumanni. Hún er með heilan ing fjölskylda á ekki sjö (The Silent Partner). Maöur nokkur
arsson. fjársjóö af stolnum gimsteinum. Aðalhlutverk: Clau'- dagana sæla þrátt fyrir gerir sig líklegan til aö ræna banka.
<ffl>20.55 ► Dýralff f Afriku dia Cardinaleog Rock Hudson. Leikstjóri: Francesco auðæfi og völd. Þýöandi: Aðalhlutv.: Elliot Gould, Christo-
(Animalsof Africa). Fræöslu- Maselli. Bjöm Baldursson. pher Plummerog Susannah York.
þættir um dýralíf Afríku. 01.20 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
I afkima
■■■■ Sjónvarpið
0025 sýnir í
““ kvöld nýja
kanadíska sjónvarps-
mynd gerða eftir sögu
Ray Bradbutys. Rit-
höfundur og sölumað-
ur eru farþegar í lest
þegar hún þýtur í
gegnum hvem
smábæinn af öðrum.
Sölumaðurinn skilur
ekkert í því hvemig
fólk geti búið í litlum
bæjum þar sem ekk-
ert er að gerast, en rithöfundurinn er honum ekki sammála. Samræð-
ur þeirra enda með því að rithöfundurinn tekur áskomn og fer úr
á næstu stöð, f litlum afskekktum smábæ. Þar hittir hann fyrir gaml-
an mann sem segir honum að hann hafi lengi beðið eftir að einhver
ókunnugur kæmi úr lestinni svo hann gæti drepið þann sama og
komist upp með morðið.
Jeff Goldblum leikur rithöfundinn
og Ed McNamara gamla manninn.
Stðð 2=
Glæpur ogást
■I Stöð 2 sýn-
20 ir í kvöld
“' myndina
Þokkahjú með Rock
Hudson og Claudia
Cardinale í aðalhlut-
verkum. Ung kona
bankar óvænt upp á
hjá leynilögreglu-
manninum Harmon.
Hún þarfnast aðstoð-
ar hans en er með
fullar hendur af stoln-
um gimsteinum. Sam-
band þeirra leiðir til
þess að þau eiga í
útistöðum við alþjóð-
leg glæpasamtök og
lögregluna. Kvik-
myndahandbók Scheuers gefur ★ og Halliwell lætur sér fátt um
finnast og gefur enga.
Rock Hudson og Claudia Cardinale
í hlutverkum sínum.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur
Höskuldsson ftytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö meö Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Finnur N. Karisson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir
Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir
lest þýðingu sína (11).
9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdótt-
ir.
9.46 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds-
son raeöir við Paul Richardson um Feröa-
þjónustu bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
1030 Úr söguskjóöunni. Er sagan nauö-
synieg? Umsjón: Sigrún Ásta Jónsdóttir.
Lesari: Signjn Valgeirsdóttir
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpaö að loknum
fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
1220 Hádegisfréttir.
1245 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 „Láttu ekki gáleysiö granda þér" —
Fræösluvika um eyðni, 1 hluti.
13.35 Miödegissagan: „Kamala", saga frá
Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les
(11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Á frrvaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags aö loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
1520 Lesiö úr forustugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
18.16 Veðurfregnir.
1620 Bamaútvarpiö. Litið inn á úrslita-
keppni í dansi. Umsjón: Kristín Helgadótt-
ir.
17.00 Fréttir.
1733 Tónlist á síödegi — Leclair, Scarlatti,
Hándel og Bach
a. Sónata i D-dúr fyrir flautu og fylgiraddir
eftir Jean Marie Leclair. Barthold Kuijken
leikur á viólu da gamba og Rovert Kohnen
á sembal
b. Sinfónía i Döúr fyrir trompet, flautu og
hljómsveit eftir Alessandro Scariatti. Bem-
ard Soustrot leikur á tromper og William
Bennett á flautu með I Musici-kammer-
sveitinni.
c. Sónata i D-dúr fyrir fiölu og fylgiraddir
op. 1 nr. 13 eftir Georg Friedrich Hándel.
18.00 Fréttir.
18.03 „Láttu ekki gáleysiö granda þér" —
fræösluvika um eyðni, 2. hluti.
1845 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
1920 Tilkynningar.
1925 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karisson flytur.
1940 Um daginn og veginn. Björgvin Valur
Guömundsson talar.
20.00 Aldakliöur. Rikarðuröm Pálsson kynn-
ir tónlist frá fyrri öldum.
2040 Skólamál. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson
21.10 Gömul danslög.
2120 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóöin"
eftir Guömund Kamban. Tómas Guö-
mundsson þýddi. Helga Bachmann les
(17).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
2220 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 42. sálm.
22.30 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? Um-
ræöuþáttur. Stjórnandi: Gestur Einar Jón-
asson. (Frá Akureyri).
23.10 Tónlist eftir An/o Párt og Witold Lut-
oslawski
a. „Tabula Rasa” eftir An/o Párt. Gidon
Kremer og Tatjana Grindenko leika á fiðl-
ur og Alfred Schnittke á umbreytt píanó
með Kammersveitinni í Litháen; Saulus
Sondeckis stjómar.
b. Konsert fyrir óbó, hörpu og kammer-
sveit eftir Witold Lutoslawski. Sinfólíu-
hljómsveit útvarpsins í Munchen leikur;
höfundur stjómar.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir.
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfiriit kl. 7.30
og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Fréttaritarar i útlöndum
segja tíöindi upp úr kl. 7.00. Steinunn
Siguröardóttir flytur mánudagssyrpu kl.
8.30. Leifur Hauksson, Egill Helgason
og Siguröur Þór Salvarsson.
10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristin
B. Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10.Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa Guöný Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúlason
flytur. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist. Aö loknum frétt-
um kl. 2.00 veröur þátturinn „Fyrir mig
og kannski þig". Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Pétur Steinn Guömundsson og
síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík
síödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
19.00 Bylgjukvöldiö hafiö meö tónlist.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM95.7
07.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist
og fréttir sagöar á heila timanum.
16.00 Síödegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og
fréttatimi dagsins á samtengdum rásum
Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans.
Ókynnt tónlistardagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og
12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Siökvöld á Stjömunni. '
00.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
1230 Um rómönsku Ameriku. E.
13.00 Eyrbyggja. 5. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Útvarp námsmanna. E.
1630 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Kennarasamband islands.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Kvénnalistinn.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
21.00 Samtökin 78
22.00 Eyrbyggja. 6. lestur.
22.30 Samtök um heimsfrið og samein-
ingu.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskráriok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guös orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
01.00 Dagskráríok.
ÚTRÁS
FM 88,8
16.00 Inn úr kuldanum, Jón Örn Bergs. FB.
18.00 MH..
20.00 Margrét. MS.
22.00 MR.
24.00 Valur Einarsson. MR.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall,
• litið í norðlensku blöðin.
9.00 Olga Björg Örvarsdóttir. Tónlist, af-
mæliskveöjur og óskalög. Fréttir sagöar
kl. 10.00.
12.00 Stund milli stríöa.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist,
visindagetraun. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Meö matnum, tónlist frá rokkárun-
um.
20.00 Kvöldskamrr.turinn. Marinó V. Marin-
ósson meö tónlist.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröuriands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Útvarpsklúbbur Víðistaðaskóla.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og
Jón Viöar Magnússon.
19.00 Dagskráriok.