Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 21 IBM unglinga- skákmótið: Sigurveg- ari í flokki 10 -12 ára I Morgunblaðinu á miðviku- dag var sagt frá úrslitum í IBM barna- og unglingamótinu í skák, sem haldið var um síðustu helgi. Vegna mistaka birtist ekki mynd af sigurvegara í flokki 10 - 12 ára, Helga Áss Grétarssyni. Við birtum því myndina nú og biðjum Helga Áss velvirðingar á þessum mistökum. Helgi Áss Grét- arsson sigraði í sínum aldursflokki með fullu húsi vinninga, hann lagði alla sína andstæðinga að velli, Heilbrigðisráðherra telur hæp ið að taka Hótel Ork á leigu ÓSK ligggur fyrir heilbrigðis- Morgunblaðið/ÓI.K.M. Helgi Áss Grétarsson. hlaut níu vinninga og varð einn efstur. raðuneytmu frá Hótel Ork í Hveragerði um að ríkið taki hót- elið á leigu undir endurhæfing- arþjónustu. Guðmundur Bjarna- son heilbrigðisráðherra segir hæpið að leigja hús undir heil- brigðisþjónustu á sama tíma og sjúkrastofnanir séu hálfbyggðar vegna fjárskorts og varla sé hægt að manna þær sem fyrir eru. Guðmundur sagði að það hefði nokkrum sinnum komið til tals að ríkið taki Hótel Örk á leigu fyrir heilbrigðisþjónustu og veiti þar ein- hveija endurhæfingarþjónustu, og ósk um það lægi fyrir heilbrigðis- ráðuneytinu en hefði ekki verið svarað enn. Guðmundur sagði að fyrrverandi heilbrigðisráðherra hefði vísað samskonar ósk frá á sínum tíma og einnig Landspítalinn. Guðmundur sagði að á meðan öldrunardeild við Borgarspítalann væri hálfkláruð og einnig fyrir- hugað hjúkrunarheimili fyrir aldr- aða við DAS sem hvorki væru til peningar til að byggja né reka, þá teldi hann langsótt að fara að leigja SAMBAND íslenskra loðdýra- ræktenda hefur ákveðið að gang- ast fyrir sameiginlegu útboði á byggingarefni f minkaskála í þvf skyni að lækka byggingarkostnað svo sem verða má. Góð reynsla fékkst af samkaupum í fyrra þegar um 35 minkabændur á Norðurlandi tóku sig saman undir önnur hús undir þessa starfsemi, nema nýr farvegur fyndist sem bundinn væri sérstakri aðstöðu í Hveragerði. Þá þyrfti einnig að finna þeirri starfsemi nýtt rekstrar- form sem ekki yrði alfarið á höndum Tryggingastofnunar. forystu Gísla Pálssonar á' Hofi í Vatnsdal. Mun efniskostnaður hafa verið 25—30% lægri samanborið við að hver keypti efni sitt sjálfur. Gísli Pálsson á Hofi í Vatnsdal mun sjá um þetta úboð og er þeim, sem áhuga hafa á að taka þátt í því, bent á að snúa sér til hans. (Fréttatilkynning) Loðdýraræktendur: Utboð á byggingarefni A fl a gran di 99 LUXUS" HUS A LAGU VERÐI Nú errétti tíminn tilþess að fest sérglæsilegt 200 fm keðjuhús á nýskipu- lögðu svæði við Aflagranda áður en lánsloforð húsnæðismálastofnunar fara að streyma inn á markaðinn. Húsin skilast fullfrágengin að utan en fokheld að innan með glæsilegri glerstofu með arinröri og tvennum svölum. Verð frá 6,7-7,3 millj. Vinnustofa arkitekta, Skólavörðustíg 12. FJARFESTING I LISTAVERKI Nú hefurþetta sögufræga hús verið endurbyggt frá grunni af einstöku list- fengi og alúð. I húsinu verða tvær listamannaíbúðir og húsnæði fyrir metnað- arfullan atvinnurekstur. Allt með sérinngangi. DÆMI: NEÐRI HÆÐ: Veitingastarfsemi hverskonar, gallerí ásamt kaffihúsi, listmunaverslun, ferða- skrifstofa, hárgreiðslu- eða rakarastofa og hverskonar sérverslanir. DÖGUNH.F. BYGCINGAFÉLAG EFRIHÆÐ: Tvær listamannaíbúðir með vinnustofu, teiknistofur, fundaaðstaða félagasam- taka, lögfræðistofur, fasteignasölur o.m.fl. Arlktektar: Auður Sveinsdó ttir, Guðrún Jónsdóttir og KnúturJeppesen. Húsnæðið er í dag svo til fullfrágengið að utan, en afh. tilbúið undirtréverk að innan og lóð fullfrágengin með gróðri um mitt ár. Verð frá kr. 49 þús. pr. fm. Góð greiðslukjör. Næg bilastæði á Vitatorgi. Byggingaraðili verður á skrifstofunni i dag milli kl. 1 og 4 og veitir nánari upplýsingar. 29077 SKÓUWÖRÐUSTtG 38A SlMI: 29077 V»AR FWORIKSSON, SÖLUSTJ., H.S. 27072 43307 641400 Opið kl. 1-3 Nýbýlavegur - 2ja 55 fm jarðhæð. Sérinng. Sér-1 hiti. Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm íb. á 3. hæð | | (efstu). Suðursv. V. 3,9 m. Nesvegur - Seltj. Erum með til sölu nokkrar 3ja | herb. íb. í 2ja hæða litlu fjölb. með eða án bílsk. I Asparfell - 4ra ! Falleg 110 fm ib. á 3. hæð. Ný | eldhúsinnr., parket. Ákv. sala. Breiðvangur - 5 herb. Falleg 120 fm 4ra-5 herb. íb. á I 1. hæð. Parket á gólfum. Þvhús | | í íb. 28 fm bílsk. V. 5,6 m. Kambsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. | Fallegt útsýni. V. 5,6 m. Birkihvammur - sérhæð Falleg 4ra-5 herb. 120 fm efri sérh. Suðursv. 49 fm bílsk. á tveimur hæðum. Helluland - raðh. Fallegt 150 fm endarað- hús á einni hæð ásamt 23 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. | Selbrekka - raðh. Fallegt 6-7 herb. 260 fm hús á | | tveimur hæðum. Innb. bílsk. Kársnesbraut - parh. Fallegt 180 fm hús á tveimur | hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Hlíðartún Mos. - einb. Snoturt ca 180 fm hús á einni I j hæð. 4 svefnherb., stofa og borðst. ásamt ca 25 fm bílsk. | og 60 fm gróðurhúsi. 1000 fm lóð. Einnig fyigir 3000 fm rækt-1 að land sem er skrúð- og mat- jurtagarður. Hentugt fyrir garð-1 | yrkjufólk. Kársnesbraut - einb. 140 fm, hæð og ris, 6 herb., | ásamt 48 fm bílsk. V. 7,3 m. Kópavogsbr. - einb. 200 fm 7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Lítil íb. á neðri hæð með sérinng. Fallegt útsýni. Ákv. sala. | Auðbrekka - atvhúsn. 350 fm á jarðhæð. Góðar að- keyrsludyr. Lofthæð 3,90 m. KiörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.