Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI Myndbanda- skáparnir vinsælu komnir. Fjórar gerðir. Kr. 10.000 stgr. VAIHÚSGÖGN Ármúla 8. aimar 82275 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ótroðnar slóðir til Asíu * ÍKR 125.780,- 1S vikur. London - Kathmandu Kashmir og Ladakh * IKR 41.120,- 3 vlkur. Frá Srinagar fc FJöll og fljót * IKR 35.300,- 3 vikur. Fjallgöngur og gúmmíbátaferð Tíbet - leiðin til Lhasa * IKR 48.080,- 2 vikur. Frá Kathmandu Nepal, Ganges og Rajastan * IKR 33.800 - 24 dagar. Kathmandu - Bombay Góa og Suður Indiand • IKR 33.450,-24 dagar. Bombay - Madras Matur og gisting er innifalið í verði. * M.v. gengi 20. feb. '88. 24 FERÐA SKRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut, síml 16850 Fermingarfótin komin Dress.................kr. 4800,- Dress.................kr. 5300,- Pils-dragtir..........kr. 8700,- Buxnadragtir..........kr. 8900,- Einnig nýkomið mikið af blússum, kjólum og drögtum á konur. RÁÐSTEFNA UMHAFBEIT Dagana 7. -9. apríl 1988 á Hótel Loftleiðum Fimmtudagur 7. apríl Þróun hofbeitar og almenn líffræði laxins. Fundarstjóri: Böðvar Sigvaldason, form. Landssambands veiðifélaga. 09.00 Setning ráðstefnunnar. Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 09.05 Staða og horfur í hafbeit hér á landi, einkum með tilliti til þróunar í öðrum löndum. Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 09.40 Gönguseiðamyndun. Valdimar Gunn- arsson, Veiðimálastofnun. 10.00 Sjóganga laxaseiða. Sigurður Már Ein- arssonog Dr. VigfúsJóhannsson, Veiðimála- stofnun. 10.20-10.30 Kaffihlé. 10.35 Laxagöngur um úthafið. Þór Guðjóns- son, Veiðimálastofnun. 11.00 Fæða og vöxtur laxins í sjó. Dr. Vigfús Jóhannsson, Veiðimálastofnun. 11.20 Náttúrleg afföll á laxi í sjó. Dr. Tumi Tómasson, Veiöimálastofnun. 11.40 Hegðun lax við ströndina og í ám. Guðni Guöbergsson, Veiðimálastofnun. 12.00 Fyrirspurnir. 12.30- 13.50 Matarhlé. Val d stofnum og kynbætur. Fundarstjóri: Guðmundur Pétursson, Tilrauna- stöð Háskóians i meinafræði á Keidum. 13.50 Kynbaetur og val á stofni til hafbeitar. Jónas Jónasson, Veiðimálastofnun og Dr. Stef- án Aðalsteinsson, Rannsóknastofnun land- búnaðarins. 14.20 Áhrif hafbeitar á umhverfið. Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun. 14.40 Eru not fyrir gelda eða einkynja stofna i hafbeit? Dr. Össur Skarphéðinsson, Háskóli íslands. 15.00 Fyrirspurnir. 15.30- 15.50 Kaffihlé. Sjúkdómar og sjúkdóma- varnir Fundarstjóri: Guðmundur Pétursson, Tilrauna- stöð Háskólans i meinafræði á Keidum. 15.50 Nýrnaveiki í hafbeitarstöövum. Dr. Sig- urður Helgason, Rannsóknadeild fisksjúk- dóma, Keldum. 16.20 Sjúkdómar og sjúkdómavarnir í haf- beit. Árni Mathiesen, dýralæknirfisksjúk- dóma. 16.40 Fyrirspurnir. 17.00 Lok fyrsta dags ráðstefnunnar. Föstudagur 8. apríl Framleiðsla oggæði gönguseiða Fundarstjóri: Þór Guðjónsson, Veiðimáia- stofnun. 09.00 Eldisferill laxaseiða hér á landi. Árni ísaksson, veiðimálastjóri, 09.20 Vatnsgæði. Siguröur St. Helgason, Eld- isráðgjöf. 09.40 Áhrif hitastigs og Ijóslotu á göngu- seiðamyndun. Dr. Júlíus Birgir Kristinsson, Silfurlax hf. 10.10 Áhrif seltu á gönguseiðamyndun. Sig- urður St. Helgason, Eldisráðgjöf. 10.30- 10.50 Kaffihlé. 10.50 Stærð gönguseiða laxa í hafbeit. Dr. Vigfús Jóhannsson og Sigurður Már Einars- son, Veiðimálastofnun. 11.10 Mat á gæðum gönguseiöa. Logi Jóns- son, Líffræðistofnun Háskóla íslands. 11.30 Fyrirspurnir. 12.00-13.30 Matarhlé. Val ú sleppistoð og framkvæmd sleppinga Fundarstjóri: Vilhjálmur Guðmundsson, Voga- laxhf. 13.30 Val á sleppistað. Valdimar Gunnarsson, Sigurður Guðjónsson og Guðni Guðbergsson, Veiðimáiastofnun. 13.55 Sleppistaður, sleppitími og sleppi- tækhi. Sigurður Már Einarsson, Veiðimála- stofnun. 14.15 Sleppitími - faéðuframboð ísjó og af- ræningjar. Dr. VigfúsJóhannsson, Veiðimála- stofnun. 14.35 Merkingar- Hafbeit. SumarliðiÓskars- son ogÁrni ísaksson, Veiðimálastofnun. 14.55 Framkvæmd hafbeitar sem miðast við að stangveiða endurheimtan lax. MagnúsJó- hannsson,. Veiðimálastofnun. 15.15 Fyrirspurnir. 15.45-16.00 Kaffi. 16.00 Sýnd myndbönd. 17.00 Lok annars dags ráðstefnunnar. Laugardagur 9. apríl Markaðsmúly lúnamdl ogarðsemi Fundarstjóri: Sigurður R. Helgason, form. fisk- eldisnefndar Rannsóknaráðs ríkisins. 10.00 Markaðssetning á laxi. Vilhjálmur Guð- mundsson, Vogalax hf. 10.20 Framleiöslúgeta og framleiöslukostn- aður samkeppnisaðila. Friðrik Sigurðsson, Landsambandi fiskeldis- og hafbeitarstöðva. 10.50 Lánamöguleikar til hafbeitar. Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóði. 11.10 Arðsemi hafbeitar. Valdimar Gunnars- son, Veiðimálastofnun. 11.30 Fyrirspurnir. 12.00-13.30 Matarhlé. Reynsla afhafbeit hérúlandi Fundarstjóri: Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 13.30 Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði. Þór Guðjónsson, Veiðimálastofnun. 14.00 Hafbeitarstöðin Lárós. Jón Sveinsson, Látravík hf. 14.20 Hafbeitarstöðin Vogalax. Sveinbjörn Oddsson, Vogalax hf. 14.40 Hafbeitarstöðin Pólarlax. Jóhann Geirs- son, Pólarlax hf. 15.00 ISNO hf - Hafbeit í Lóni í Kelduhverfi. Jóhann Arnfinnsson, ISNO hf. 15.20-15.40 Kaffihlé. 15.40 Fyrirspurnir og umræður. 17.00 Ráðstefnuslit. Skráning Þátttakenda: Vinsamlega til- kynnið þátttöku fyrir 30. mars í síma Veiðimálastofnunar, 91 -621811. Þátttökugjald: Þátttökugjald er 3.500 krónur. Innifalið í verðinu eru kaffiveiting- ar. Gjaldið óskast greitt við upphaf ráð- stefnunnar. VEIÐIMÁLASTOFNUN Fiskrækt og fiskeldi • Rannsóknir og ráðgjöf. StGlIM MEO & MYNDUM VERTU SÍGILDUR ÁSKRIFTARSÍMI 621720 TÁKIM Astmi - ofnæmi Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A. Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B. Að sfyrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknirum styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðsstjórn- ar í pósthólf936,121 Reykjayík, fyrir 16. apríl 1988. Frekari upplýsingareru veittará skrifstofuSamtakanna í síma 22153. Sjóðsstjórnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.