Morgunblaðið - 20.03.1988, Page 54

Morgunblaðið - 20.03.1988, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI Myndbanda- skáparnir vinsælu komnir. Fjórar gerðir. Kr. 10.000 stgr. VAIHÚSGÖGN Ármúla 8. aimar 82275 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ótroðnar slóðir til Asíu * ÍKR 125.780,- 1S vikur. London - Kathmandu Kashmir og Ladakh * IKR 41.120,- 3 vlkur. Frá Srinagar fc FJöll og fljót * IKR 35.300,- 3 vikur. Fjallgöngur og gúmmíbátaferð Tíbet - leiðin til Lhasa * IKR 48.080,- 2 vikur. Frá Kathmandu Nepal, Ganges og Rajastan * IKR 33.800 - 24 dagar. Kathmandu - Bombay Góa og Suður Indiand • IKR 33.450,-24 dagar. Bombay - Madras Matur og gisting er innifalið í verði. * M.v. gengi 20. feb. '88. 24 FERÐA SKRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut, síml 16850 Fermingarfótin komin Dress.................kr. 4800,- Dress.................kr. 5300,- Pils-dragtir..........kr. 8700,- Buxnadragtir..........kr. 8900,- Einnig nýkomið mikið af blússum, kjólum og drögtum á konur. RÁÐSTEFNA UMHAFBEIT Dagana 7. -9. apríl 1988 á Hótel Loftleiðum Fimmtudagur 7. apríl Þróun hofbeitar og almenn líffræði laxins. Fundarstjóri: Böðvar Sigvaldason, form. Landssambands veiðifélaga. 09.00 Setning ráðstefnunnar. Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 09.05 Staða og horfur í hafbeit hér á landi, einkum með tilliti til þróunar í öðrum löndum. Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 09.40 Gönguseiðamyndun. Valdimar Gunn- arsson, Veiðimálastofnun. 10.00 Sjóganga laxaseiða. Sigurður Már Ein- arssonog Dr. VigfúsJóhannsson, Veiðimála- stofnun. 10.20-10.30 Kaffihlé. 10.35 Laxagöngur um úthafið. Þór Guðjóns- son, Veiðimálastofnun. 11.00 Fæða og vöxtur laxins í sjó. Dr. Vigfús Jóhannsson, Veiðimálastofnun. 11.20 Náttúrleg afföll á laxi í sjó. Dr. Tumi Tómasson, Veiöimálastofnun. 11.40 Hegðun lax við ströndina og í ám. Guðni Guöbergsson, Veiðimálastofnun. 12.00 Fyrirspurnir. 12.30- 13.50 Matarhlé. Val d stofnum og kynbætur. Fundarstjóri: Guðmundur Pétursson, Tilrauna- stöð Háskóians i meinafræði á Keidum. 13.50 Kynbaetur og val á stofni til hafbeitar. Jónas Jónasson, Veiðimálastofnun og Dr. Stef- án Aðalsteinsson, Rannsóknastofnun land- búnaðarins. 14.20 Áhrif hafbeitar á umhverfið. Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun. 14.40 Eru not fyrir gelda eða einkynja stofna i hafbeit? Dr. Össur Skarphéðinsson, Háskóli íslands. 15.00 Fyrirspurnir. 15.30- 15.50 Kaffihlé. Sjúkdómar og sjúkdóma- varnir Fundarstjóri: Guðmundur Pétursson, Tilrauna- stöð Háskólans i meinafræði á Keidum. 15.50 Nýrnaveiki í hafbeitarstöövum. Dr. Sig- urður Helgason, Rannsóknadeild fisksjúk- dóma, Keldum. 16.20 Sjúkdómar og sjúkdómavarnir í haf- beit. Árni Mathiesen, dýralæknirfisksjúk- dóma. 16.40 Fyrirspurnir. 17.00 Lok fyrsta dags ráðstefnunnar. Föstudagur 8. apríl Framleiðsla oggæði gönguseiða Fundarstjóri: Þór Guðjónsson, Veiðimáia- stofnun. 09.00 Eldisferill laxaseiða hér á landi. Árni ísaksson, veiðimálastjóri, 09.20 Vatnsgæði. Siguröur St. Helgason, Eld- isráðgjöf. 09.40 Áhrif hitastigs og Ijóslotu á göngu- seiðamyndun. Dr. Júlíus Birgir Kristinsson, Silfurlax hf. 10.10 Áhrif seltu á gönguseiðamyndun. Sig- urður St. Helgason, Eldisráðgjöf. 10.30- 10.50 Kaffihlé. 10.50 Stærð gönguseiða laxa í hafbeit. Dr. Vigfús Jóhannsson og Sigurður Már Einars- son, Veiðimálastofnun. 11.10 Mat á gæðum gönguseiöa. Logi Jóns- son, Líffræðistofnun Háskóla íslands. 11.30 Fyrirspurnir. 12.00-13.30 Matarhlé. Val ú sleppistoð og framkvæmd sleppinga Fundarstjóri: Vilhjálmur Guðmundsson, Voga- laxhf. 13.30 Val á sleppistað. Valdimar Gunnarsson, Sigurður Guðjónsson og Guðni Guðbergsson, Veiðimáiastofnun. 13.55 Sleppistaður, sleppitími og sleppi- tækhi. Sigurður Már Einarsson, Veiðimála- stofnun. 14.15 Sleppitími - faéðuframboð ísjó og af- ræningjar. Dr. VigfúsJóhannsson, Veiðimála- stofnun. 14.35 Merkingar- Hafbeit. SumarliðiÓskars- son ogÁrni ísaksson, Veiðimálastofnun. 14.55 Framkvæmd hafbeitar sem miðast við að stangveiða endurheimtan lax. MagnúsJó- hannsson,. Veiðimálastofnun. 15.15 Fyrirspurnir. 15.45-16.00 Kaffi. 16.00 Sýnd myndbönd. 17.00 Lok annars dags ráðstefnunnar. Laugardagur 9. apríl Markaðsmúly lúnamdl ogarðsemi Fundarstjóri: Sigurður R. Helgason, form. fisk- eldisnefndar Rannsóknaráðs ríkisins. 10.00 Markaðssetning á laxi. Vilhjálmur Guð- mundsson, Vogalax hf. 10.20 Framleiöslúgeta og framleiöslukostn- aður samkeppnisaðila. Friðrik Sigurðsson, Landsambandi fiskeldis- og hafbeitarstöðva. 10.50 Lánamöguleikar til hafbeitar. Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóði. 11.10 Arðsemi hafbeitar. Valdimar Gunnars- son, Veiðimálastofnun. 11.30 Fyrirspurnir. 12.00-13.30 Matarhlé. Reynsla afhafbeit hérúlandi Fundarstjóri: Árni ísaksson, veiðimálastjóri. 13.30 Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði. Þór Guðjónsson, Veiðimálastofnun. 14.00 Hafbeitarstöðin Lárós. Jón Sveinsson, Látravík hf. 14.20 Hafbeitarstöðin Vogalax. Sveinbjörn Oddsson, Vogalax hf. 14.40 Hafbeitarstöðin Pólarlax. Jóhann Geirs- son, Pólarlax hf. 15.00 ISNO hf - Hafbeit í Lóni í Kelduhverfi. Jóhann Arnfinnsson, ISNO hf. 15.20-15.40 Kaffihlé. 15.40 Fyrirspurnir og umræður. 17.00 Ráðstefnuslit. Skráning Þátttakenda: Vinsamlega til- kynnið þátttöku fyrir 30. mars í síma Veiðimálastofnunar, 91 -621811. Þátttökugjald: Þátttökugjald er 3.500 krónur. Innifalið í verðinu eru kaffiveiting- ar. Gjaldið óskast greitt við upphaf ráð- stefnunnar. VEIÐIMÁLASTOFNUN Fiskrækt og fiskeldi • Rannsóknir og ráðgjöf. StGlIM MEO & MYNDUM VERTU SÍGILDUR ÁSKRIFTARSÍMI 621720 TÁKIM Astmi - ofnæmi Styrktar- og minningarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A. Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B. Að sfyrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknirum styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðsstjórn- ar í pósthólf936,121 Reykjayík, fyrir 16. apríl 1988. Frekari upplýsingareru veittará skrifstofuSamtakanna í síma 22153. Sjóðsstjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.